Gleðilegt Ár
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Megi nýtt ár verða ykkur góð og megi Guð ávallt vera með ykkur og færa ykkur farsæld og hamingju.
Gleðilegt ár 2005
Kveðja
Leikarinn
föstudagur, desember 31, 2004
fimmtudagur, desember 30, 2004
Veraldarlegt drasl
Er búinn að vera að velta hlutum fyrir mér, hvað er það sem gerir það að verkum að maður verður heltekinn á því að þurfa að eiga allt það flottasta og bestasta.
Eins og með mig, hér áður fyrr að þá "þurfti" ég að eiga flottan bíl, fallega konu og nóg af pening til þess að allt yrði ok fattiði, og skipti þá engu máli að ég gat ekki borgað reikningana og var með fullt af lögfræðingum á bakinu og drasl, allt það skipti engu máli svo lengi sem allt væri "ok" útávið.
Í dag að þá horfi ég á líf mitt, og jú ég á flottan og góðan bíl, enga konu, nóg af skuldum og það skiptir mig engu máli, því að ef ég á ekki í góðu sambandi við foreldra mína og vini og fjölsk, ef ég er ekki að sinna vinnunni minni, ef ég er ekki heiðarlegur við fólkið í kringum mig að þá bara einfaldlega er ég ekki í góðum málum.
Það sem ég er að reyna að segja er það að allt það veraldlega skiptir mig minna máli í dag einhvernveginn, það sem skiptir mig máli er það að ég sé að sinna mér andlega, sé góður við fólkið í kringum mig, borga reikningana mina á réttum tíma, sinni vinnunni minni heiðarlega, sé heiðarlegur og komi vel fram við það fólk sem ég mæti á lífsgöngu minni.
En eins og allir að þá er ég ekki fullkominn og geri því mistök eins og aðrir, en ef ég læri af mistökunum, haga mér í samræmi við mína lífsstefnu að þá getur mér ekki annað en farið fram.
Læt þetta duga í bili af heimspekiliegum pælingum mínum, óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Mér þykir vænt um ykkur
Þannig að
Stay tuned
Er búinn að vera að velta hlutum fyrir mér, hvað er það sem gerir það að verkum að maður verður heltekinn á því að þurfa að eiga allt það flottasta og bestasta.
Eins og með mig, hér áður fyrr að þá "þurfti" ég að eiga flottan bíl, fallega konu og nóg af pening til þess að allt yrði ok fattiði, og skipti þá engu máli að ég gat ekki borgað reikningana og var með fullt af lögfræðingum á bakinu og drasl, allt það skipti engu máli svo lengi sem allt væri "ok" útávið.
Í dag að þá horfi ég á líf mitt, og jú ég á flottan og góðan bíl, enga konu, nóg af skuldum og það skiptir mig engu máli, því að ef ég á ekki í góðu sambandi við foreldra mína og vini og fjölsk, ef ég er ekki að sinna vinnunni minni, ef ég er ekki heiðarlegur við fólkið í kringum mig að þá bara einfaldlega er ég ekki í góðum málum.
Það sem ég er að reyna að segja er það að allt það veraldlega skiptir mig minna máli í dag einhvernveginn, það sem skiptir mig máli er það að ég sé að sinna mér andlega, sé góður við fólkið í kringum mig, borga reikningana mina á réttum tíma, sinni vinnunni minni heiðarlega, sé heiðarlegur og komi vel fram við það fólk sem ég mæti á lífsgöngu minni.
En eins og allir að þá er ég ekki fullkominn og geri því mistök eins og aðrir, en ef ég læri af mistökunum, haga mér í samræmi við mína lífsstefnu að þá getur mér ekki annað en farið fram.
Læt þetta duga í bili af heimspekiliegum pælingum mínum, óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Mér þykir vænt um ykkur
Þannig að
Stay tuned
sunnudagur, desember 26, 2004
Gleðileg jólin
Kominn frá London og var það eins geggjað og frábært og ég hafði vonað. Takk Eiríkur & Elín, Óli & Njóla & Keli fyrir frábæra ferð og endalausan vitleysisgang.
Sáum we will rock you, söngleikur með tónlist e Queen og var það í einu orði sagt geggjað, algjör snilld, ef þú ert á leið til London, sjáðu þá Þessa sýningu.
Annars ef fólk er e-d að spá í það hvers vegna að það hafi ekki fengið jólakort frá mér, að þá er það ekkert persónulegt, ég bara tók þá ákvörðun að þangað til að ég er búinn að finna mér konu sem nennir að skrifa á kortin fyrir mig að þá sendi ég ekki kort. Mér þykir samt vænt um ykkur:)
Þannig að
Stay tuned
Kominn frá London og var það eins geggjað og frábært og ég hafði vonað. Takk Eiríkur & Elín, Óli & Njóla & Keli fyrir frábæra ferð og endalausan vitleysisgang.
Sáum we will rock you, söngleikur með tónlist e Queen og var það í einu orði sagt geggjað, algjör snilld, ef þú ert á leið til London, sjáðu þá Þessa sýningu.
Annars ef fólk er e-d að spá í það hvers vegna að það hafi ekki fengið jólakort frá mér, að þá er það ekkert persónulegt, ég bara tók þá ákvörðun að þangað til að ég er búinn að finna mér konu sem nennir að skrifa á kortin fyrir mig að þá sendi ég ekki kort. Mér þykir samt vænt um ykkur:)
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, desember 15, 2004
Jólageðveikin í fyrirrúmi
Minns fór og skellti sér í langþráð helgarfrí um síðustu helgi, og svo sem ekkert nema gott um það að segja, en málið er að þegar að það líður langt á milli fría að þá hefur maður minni tíma til að hitta fólkið sem maður vill hitta og eyða smá tíma með því, þannig að það endar alltaf þannig að maður nær bara að hitta brotabrot af vinum sínum/ættingjum. Ætla ég að gera breytingu á því núna á næstu dögum þar sem að ég er að fara í tveggja vikna jólafrí:)
En semsagt ég fór í frí og byrjaði á því að kíkja á skagann og heilsa uppá mömmu og pabba og svona, síðan fór ég í bæinn og hitti Daða & Huldu og Friðþjóf í smátíma og það í smáralindinni, þvílík geðveiki maður, ok síðan hitti ég Braga og Emmý og spendaði kvöldinu með þeim og fór síðan á skagann og daginn eftir í RVK og í smárlindina og það var enná meiri geðveiki, öll börn orðin meira og minna geðveik ég veit ekki hvað, eyddi hluta af deginum og kveldinu með Braga og Emmý, þau eru æði og ekki að óskekju sem þau hafa linkinn bestu vinirnir, mér þykir óendanlega vænt um þau.
Og síðan fór sunnudagurinn bara í chill í faðmi familýunnar.
Er að fara til London á Laugardagsmorguninn, það verður vonandi geggjað, kem aftur á Miðvikudaginn, ætla að reyna að kaupa restina af jólagjöfunum þar:)
En ég nenni ekki að skrifa meira, er að setja mig mentaly inná það að gera mig klárann fyrir innntökuprófin,þau verða í Mars og eins gott að maður standi sig þannig að maður geti labbað í burtu stoltur, hvernig sem fer.
Þannig að
Stay tuned.......
Minns fór og skellti sér í langþráð helgarfrí um síðustu helgi, og svo sem ekkert nema gott um það að segja, en málið er að þegar að það líður langt á milli fría að þá hefur maður minni tíma til að hitta fólkið sem maður vill hitta og eyða smá tíma með því, þannig að það endar alltaf þannig að maður nær bara að hitta brotabrot af vinum sínum/ættingjum. Ætla ég að gera breytingu á því núna á næstu dögum þar sem að ég er að fara í tveggja vikna jólafrí:)
En semsagt ég fór í frí og byrjaði á því að kíkja á skagann og heilsa uppá mömmu og pabba og svona, síðan fór ég í bæinn og hitti Daða & Huldu og Friðþjóf í smátíma og það í smáralindinni, þvílík geðveiki maður, ok síðan hitti ég Braga og Emmý og spendaði kvöldinu með þeim og fór síðan á skagann og daginn eftir í RVK og í smárlindina og það var enná meiri geðveiki, öll börn orðin meira og minna geðveik ég veit ekki hvað, eyddi hluta af deginum og kveldinu með Braga og Emmý, þau eru æði og ekki að óskekju sem þau hafa linkinn bestu vinirnir, mér þykir óendanlega vænt um þau.
Og síðan fór sunnudagurinn bara í chill í faðmi familýunnar.
Er að fara til London á Laugardagsmorguninn, það verður vonandi geggjað, kem aftur á Miðvikudaginn, ætla að reyna að kaupa restina af jólagjöfunum þar:)
En ég nenni ekki að skrifa meira, er að setja mig mentaly inná það að gera mig klárann fyrir innntökuprófin,þau verða í Mars og eins gott að maður standi sig þannig að maður geti labbað í burtu stoltur, hvernig sem fer.
Þannig að
Stay tuned.......
mánudagur, nóvember 15, 2004
Vóóóóóóóóóó´.......................................
Langt síðan síðast krakkar:)
Það er allt gott að frétta af mér, er fluttur á leynistaðinn og líkar æðislega. Er að fara til köben á Fimmtudagsmorgun með Kela og Arnþóri, verður algjör snilld vonandi, og síðan fer ég til London í des, búinn að bóka og alles.
Eldaði snilldarmat fyrir Braga & Emmý á laugard, og verður það að segjast eins og er að þetta var lostæti, með því betra sem ég hef fengið, og þau líka. Sá litlu frænku, dóttir Gunna og Kristínar, hana Anítu á föstudagskv og dafnar prinsessan vel rosa kát og sæt. ( er 8 mánaða, bara til að fyrirbyggja miskiling og ég var ekki að sjá hana í fyrsta skipti)
Sí jú leiter
Langt síðan síðast krakkar:)
Það er allt gott að frétta af mér, er fluttur á leynistaðinn og líkar æðislega. Er að fara til köben á Fimmtudagsmorgun með Kela og Arnþóri, verður algjör snilld vonandi, og síðan fer ég til London í des, búinn að bóka og alles.
Eldaði snilldarmat fyrir Braga & Emmý á laugard, og verður það að segjast eins og er að þetta var lostæti, með því betra sem ég hef fengið, og þau líka. Sá litlu frænku, dóttir Gunna og Kristínar, hana Anítu á föstudagskv og dafnar prinsessan vel rosa kát og sæt. ( er 8 mánaða, bara til að fyrirbyggja miskiling og ég var ekki að sjá hana í fyrsta skipti)
Sí jú leiter
fimmtudagur, september 30, 2004
Stal þessu af Barnalandi.is
Þetta er með því fyndnara sem ég hef lesið
Nú skaut maðurinn minn sig rækilega í fótinn!
Jæja ég vona að ég hneyksli enga viðkvæma sál núna, c",) Maðurinn minn er staddur í útlöndum svo sem ekki í frásögur færandi. Nema hvað að hann er með alveg einstaklega perralegan einkahúmor og hefur átt það til að vera senda mér allskyns typpamyndir í símann minn. Gert mig vandræðalega á alvarlegum fundum og svoleiðis. Nema hvað, fær þessi elska ekki svona grallarahugmynd í dag. Hann gengur þó lengra en hann hefur nokkurn tíma gert og tekur mynd af sjálfum sér! Já nöktum. Sendir svo myndina með afskaplega fögrum skilaboðum sem segja "sakna þín, þinn Big Daddy". Svo undrast hann verulega að hann fær ekkert svar, ég er vön að svara svona ósóma med det samme. Jæja hann gefur þessu smá tíma og hringir svo í mig. Spyr mig hvort að ég hafi ekki verið að fýla húmorinn. Ég kem alveg af fjöllum. Nákvæmlega enginn hringt í mig eða sent mér skilaboð í dag. Þá fór nú aðeins um hann karlangann minn og hann segist ætla að athuga þetta betur. Svo hringir hann aftur 5 mínútum seinna, röddin skjálfandi og ekki laust við að hann var klökkur. Segir mér tíðindin, hann sendi skilaboðin til PABBA MÍNS! Við erum með eins númer nema síðasti stafurinn er annar og einhvernveginn klúðraði hann þessu svona ægilega. Þannig að nú get ég verið nokkuð örugg um að vera laus við þessar mynd-sendingar hans í framtíðinni c",)
Þannig að
stay tuned
Þetta er með því fyndnara sem ég hef lesið
Nú skaut maðurinn minn sig rækilega í fótinn!
Jæja ég vona að ég hneyksli enga viðkvæma sál núna, c",) Maðurinn minn er staddur í útlöndum svo sem ekki í frásögur færandi. Nema hvað að hann er með alveg einstaklega perralegan einkahúmor og hefur átt það til að vera senda mér allskyns typpamyndir í símann minn. Gert mig vandræðalega á alvarlegum fundum og svoleiðis. Nema hvað, fær þessi elska ekki svona grallarahugmynd í dag. Hann gengur þó lengra en hann hefur nokkurn tíma gert og tekur mynd af sjálfum sér! Já nöktum. Sendir svo myndina með afskaplega fögrum skilaboðum sem segja "sakna þín, þinn Big Daddy". Svo undrast hann verulega að hann fær ekkert svar, ég er vön að svara svona ósóma med det samme. Jæja hann gefur þessu smá tíma og hringir svo í mig. Spyr mig hvort að ég hafi ekki verið að fýla húmorinn. Ég kem alveg af fjöllum. Nákvæmlega enginn hringt í mig eða sent mér skilaboð í dag. Þá fór nú aðeins um hann karlangann minn og hann segist ætla að athuga þetta betur. Svo hringir hann aftur 5 mínútum seinna, röddin skjálfandi og ekki laust við að hann var klökkur. Segir mér tíðindin, hann sendi skilaboðin til PABBA MÍNS! Við erum með eins númer nema síðasti stafurinn er annar og einhvernveginn klúðraði hann þessu svona ægilega. Þannig að nú get ég verið nokkuð örugg um að vera laus við þessar mynd-sendingar hans í framtíðinni c",)
Þannig að
stay tuned
þriðjudagur, september 14, 2004
Bla bla bla bla bla..........................
Hef ekkert að segja frekar en fyrri daginn, ákvað bara aðeins að láta vita af mér. Er bara farinn að hlakka til að fara til köben í nóv og reyndar síðan að velta fyrir mér að fara til London í Des. Ef einhver vill koma með þá er það velkomið:D En til þess að fyrirbyggja allann misskiling að þá mun ég bara borga fyrir mig...........
Þannig að
Stay tuned
Hef ekkert að segja frekar en fyrri daginn, ákvað bara aðeins að láta vita af mér. Er bara farinn að hlakka til að fara til köben í nóv og reyndar síðan að velta fyrir mér að fara til London í Des. Ef einhver vill koma með þá er það velkomið:D En til þess að fyrirbyggja allann misskiling að þá mun ég bara borga fyrir mig...........
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, september 09, 2004
Var að koma af málþingi á Höfn í Hornafirði
Á síðastliðinn mánudagsmorgun var hringt í mig frá Höfn í Hornafirði og var í símanum maður að nafni Haukur, gegnir sá maður starfi íþrótta & æskulýðsfulltrúa á Höfn. Var hann að athuga hvort að ég kæmist á höfn á Miðvikudaginn ( Í gær ) til að vera með smá fyrirlestur um H-húsið og sambærileg hús.
Ég gat nú ekki hafnað svona góðu boði og ákvað að skella mér. Og á Miðvikudagsmorguninn vaknaði ég klukkan 5, þar sem ég er fluttur úr Hveragerði og aðeins lengra fyrir mig að fara en venjulega og ég átti pantað flug klukkan 08:15.
Var kominn á Reykjarvikurflugvöll klukkan 1/2 8 og allt í góðu með það, var svo sem ekkert rosa hrifinn af því að fara að fljúga, þar sem að ég já er bara nokkuð smeikur við það, nema um er að ræða BOINGvélar ( hvernig sem það er skrifað,svona vélar sem eru í millilandaflugi ). Síðan þegar kallað er í flug að þá fékk ég vægt áfall, því þegar ég gekk inní vélina að þá sá ég að þetta er svokallað "rör" semsagt bara 2 sætaraðir, ein sitthvorum meginn og óþægilegustu sæti bara ever og ekkert klósett, sem fyrir ykkur sem þekkja mig vita að er óþægilegt fyrir mig. Og þegar var komið á brautarenda tilkynnti flugmaðurinn það að það væri þoka á Höfn þannig að það þyrfti að hætta við og var ekki flogið fyrr en klukkan 11:00
Ok....nóg um það, flugið tók um 5o mín og ég í spreng í 30 min af þeim :) Þegar komið var á Höfn að þá tók fyrrnefndur Haukur á móti okkur ( vorum nokkur kominn til að taka þátt í þessari ráðstefnu ) og byrjuðum við á því að fá okkur að borða og síðan kom smá bið og loks byrjaði málþingið
Þetta málþing fjallaði um stöðu ungs fólks á Hornafirði og í skólanum og hvað þau gætu tekið sér fyrir hendur til að gera lífið á Höfn skemmtilegra, menningalega séð. Var þetta rosa skemmtilegt og fróðlegt að kynnast lífi ungs fólks sem er svona langt í burtu frá öllu, 300 km til Egilsstaða og 400 km RVK.
Síðan var farið að borða á kaffihorninu og fékk ég mér þar humar, bæði í forrétt og aðalrétt og var það ekkert smá gott, tók reyndar svoldin tíma að fá matinn á borðið en það var allt í lagi.
Eftir allt þetta að þá fór ég uppá hótel og lagðist uppí rúm, eftir langan og strangan dag, sá NORSKA dómarann eyðileggja leikinn fyrir okkur íslendingum og reynda léleg vörn oft á tíðum.
Og í morgun fór ég og keypti Humar áður en var flogið heim, og þegar ég kom á flugvöllinn ( var seinkað um klukkutíma vegna þoku,núna var þokan í RVK ) var ég nálægt því að biðja bara um bílaleigubíl, því flugvélin sem flutti okkur til baka var 8 sæta vél.......common....þetta er örugglega bara vegna mín, en þar sem ég er hugrakkur lét ég mig hafa þetta
Og nú er ég bara í Hveragerði að deyja úr þreytu. En ég vona að Hornfirðingar muni nota það sem kom útúr þessari ráðstefnu og gera e-d sniðugt.
Alllavegana er tvennt ákveðið eftir þessa ferð, ég ætla þangað á næsta ári á humarhátíðina og ég ætla keyrandi
Þannig að
stay tuned
Á síðastliðinn mánudagsmorgun var hringt í mig frá Höfn í Hornafirði og var í símanum maður að nafni Haukur, gegnir sá maður starfi íþrótta & æskulýðsfulltrúa á Höfn. Var hann að athuga hvort að ég kæmist á höfn á Miðvikudaginn ( Í gær ) til að vera með smá fyrirlestur um H-húsið og sambærileg hús.
Ég gat nú ekki hafnað svona góðu boði og ákvað að skella mér. Og á Miðvikudagsmorguninn vaknaði ég klukkan 5, þar sem ég er fluttur úr Hveragerði og aðeins lengra fyrir mig að fara en venjulega og ég átti pantað flug klukkan 08:15.
Var kominn á Reykjarvikurflugvöll klukkan 1/2 8 og allt í góðu með það, var svo sem ekkert rosa hrifinn af því að fara að fljúga, þar sem að ég já er bara nokkuð smeikur við það, nema um er að ræða BOINGvélar ( hvernig sem það er skrifað,svona vélar sem eru í millilandaflugi ). Síðan þegar kallað er í flug að þá fékk ég vægt áfall, því þegar ég gekk inní vélina að þá sá ég að þetta er svokallað "rör" semsagt bara 2 sætaraðir, ein sitthvorum meginn og óþægilegustu sæti bara ever og ekkert klósett, sem fyrir ykkur sem þekkja mig vita að er óþægilegt fyrir mig. Og þegar var komið á brautarenda tilkynnti flugmaðurinn það að það væri þoka á Höfn þannig að það þyrfti að hætta við og var ekki flogið fyrr en klukkan 11:00
Ok....nóg um það, flugið tók um 5o mín og ég í spreng í 30 min af þeim :) Þegar komið var á Höfn að þá tók fyrrnefndur Haukur á móti okkur ( vorum nokkur kominn til að taka þátt í þessari ráðstefnu ) og byrjuðum við á því að fá okkur að borða og síðan kom smá bið og loks byrjaði málþingið
Þetta málþing fjallaði um stöðu ungs fólks á Hornafirði og í skólanum og hvað þau gætu tekið sér fyrir hendur til að gera lífið á Höfn skemmtilegra, menningalega séð. Var þetta rosa skemmtilegt og fróðlegt að kynnast lífi ungs fólks sem er svona langt í burtu frá öllu, 300 km til Egilsstaða og 400 km RVK.
Síðan var farið að borða á kaffihorninu og fékk ég mér þar humar, bæði í forrétt og aðalrétt og var það ekkert smá gott, tók reyndar svoldin tíma að fá matinn á borðið en það var allt í lagi.
Eftir allt þetta að þá fór ég uppá hótel og lagðist uppí rúm, eftir langan og strangan dag, sá NORSKA dómarann eyðileggja leikinn fyrir okkur íslendingum og reynda léleg vörn oft á tíðum.
Og í morgun fór ég og keypti Humar áður en var flogið heim, og þegar ég kom á flugvöllinn ( var seinkað um klukkutíma vegna þoku,núna var þokan í RVK ) var ég nálægt því að biðja bara um bílaleigubíl, því flugvélin sem flutti okkur til baka var 8 sæta vél.......common....þetta er örugglega bara vegna mín, en þar sem ég er hugrakkur lét ég mig hafa þetta
Og nú er ég bara í Hveragerði að deyja úr þreytu. En ég vona að Hornfirðingar muni nota það sem kom útúr þessari ráðstefnu og gera e-d sniðugt.
Alllavegana er tvennt ákveðið eftir þessa ferð, ég ætla þangað á næsta ári á humarhátíðina og ég ætla keyrandi
Þannig að
stay tuned
mánudagur, september 06, 2004
Rosalegt.......Bravó Vesturport...Bravó
Ekki skrýtið að sýning vesturports á Rómeó & Júlíu hafi slegið í gegn hér heima og úti. Var að koma af lokasýningunni hér heima á þessu verki hjá þeim og ég er dolfallinn.
Þetta er ein magnaðasta sýning sem ég hef séð, leikurinn,tónlistin og fimleikaatriðin gera þessa sýningu að einni bestu mögulegu skemmtun sem völ er á.
Hópurinn er víst á leið aftur til Bretlands að sýna þar og síðan til New York eftir áramót að sýna á brodway.
Til hamingju Vesturport með frábæra sýningu og gangi ykkur vel að sigra heiminn.
Þannig að
Stay tuned
Ps: Það eina slæma var það aðég gat ekki hoppað uppá svið og tekið þátt með þeim. Fann það svo sterkt í kvöld að þetta er Það sem ég vil, að leika. Það kemur með tíð og tíma :D
Ekki skrýtið að sýning vesturports á Rómeó & Júlíu hafi slegið í gegn hér heima og úti. Var að koma af lokasýningunni hér heima á þessu verki hjá þeim og ég er dolfallinn.
Þetta er ein magnaðasta sýning sem ég hef séð, leikurinn,tónlistin og fimleikaatriðin gera þessa sýningu að einni bestu mögulegu skemmtun sem völ er á.
Hópurinn er víst á leið aftur til Bretlands að sýna þar og síðan til New York eftir áramót að sýna á brodway.
Til hamingju Vesturport með frábæra sýningu og gangi ykkur vel að sigra heiminn.
Þannig að
Stay tuned
Ps: Það eina slæma var það aðég gat ekki hoppað uppá svið og tekið þátt með þeim. Fann það svo sterkt í kvöld að þetta er Það sem ég vil, að leika. Það kemur með tíð og tíma :D
fimmtudagur, ágúst 26, 2004
Bestu borgarar í heimi og ný vinna
Já, ég er alveg búinn að komast að því að bestu hamborgarar í heiminum eru til á Íslandi ( og þetta fullyrði ég ) og þá er hægt að fá á BÚLLUNNI sem er pleisið hans Tomma sem var með Tomma hamborgarar ( fyrir þá sem muna eftir þeim stað )
Borgarinn hjá honum er svakalega góður, það er eitthvað sem gerir hann svona spes, hvort að það sé sósan,hvernig hann er eldaður eða hvað, allavega er hann fáránlega góður.
Síðan er nýtt í mínu lífi, ég er búinn að segja upp í Hveragerði og er að fara að vinna á soldið spennandi stað, ætla ekkert að segja neitt um hann hér nema það að það er e-d sem mér lýst rosa vel á. Kveð Hveragerði stoltur og en einnig með söknuði, en ég á nú eftir að gera nokkra hluti áður en ég hætti, en það gerist ekki fyrr en 1 okt
þannig að
stay tuned
Já, ég er alveg búinn að komast að því að bestu hamborgarar í heiminum eru til á Íslandi ( og þetta fullyrði ég ) og þá er hægt að fá á BÚLLUNNI sem er pleisið hans Tomma sem var með Tomma hamborgarar ( fyrir þá sem muna eftir þeim stað )
Borgarinn hjá honum er svakalega góður, það er eitthvað sem gerir hann svona spes, hvort að það sé sósan,hvernig hann er eldaður eða hvað, allavega er hann fáránlega góður.
Síðan er nýtt í mínu lífi, ég er búinn að segja upp í Hveragerði og er að fara að vinna á soldið spennandi stað, ætla ekkert að segja neitt um hann hér nema það að það er e-d sem mér lýst rosa vel á. Kveð Hveragerði stoltur og en einnig með söknuði, en ég á nú eftir að gera nokkra hluti áður en ég hætti, en það gerist ekki fyrr en 1 okt
þannig að
stay tuned
mánudagur, ágúst 02, 2004
Þetta verður stutt blogg
Ég gerði mest lítið um þessa helgi, hitti ekki Braga & Emmý ( sorrý kids ) fór uppí skóg og hitti Hlínzuna mína og E.Valberg & Frú, skemmtið ykkur vel úti ( fékk sms frá E.Valberg þar sem hann er í London, why you little )
Er á leið til köben í Nóv ásamt góðum hóp vina minna, hlakkar mikið til, hef aldrei komið þangað
Þannig að
Stay tuned
Ég gerði mest lítið um þessa helgi, hitti ekki Braga & Emmý ( sorrý kids ) fór uppí skóg og hitti Hlínzuna mína og E.Valberg & Frú, skemmtið ykkur vel úti ( fékk sms frá E.Valberg þar sem hann er í London, why you little )
Er á leið til köben í Nóv ásamt góðum hóp vina minna, hlakkar mikið til, hef aldrei komið þangað
Þannig að
Stay tuned
þriðjudagur, júlí 27, 2004
Falleg athöfn, Fjölmiðlafrumvarpið og Verslunarmannhelgin.
Kiddi hjá trs kom og reddaði mér í sambandi við tölvufjandann, veit ekkert hvað skeði þar.
Fór á föstudagskv til RVK og hitti Braga & Emmý, gisti þar eins og ég var búinn að minnast á og var það frekar kúl, horfðum á Robin William on stage og 24 ofl. Takk fyrir mig elskunar
Síðan á Laugardaginn var það brúðkaupið hjá Eirík & Elínu. Verð bara að segja að þetta var æðislegt, Elín var gullfalleg og Eiríkur var bara virðulegur. Virkilega falleg athöfn og óska ég þeim báðum innilega til hamingju og megi Guð færa ykkur hamingju og mikla gleði saman ( sem ég efast ekki um ) Síðan var haldið í veisluna og tókst hún með ágætum vel, flottar og góðar kökur/tertur, skemmtileg atriði og já bara frábært í alla staði. Síðan ætla brúðhjónin að skella sér til Eþjópíu ( er það ekki skrifað svona? ) á næsta mánudag, ef það væri ekki brúðkaupsferðin þeirra að þá væri ég meira en til í að fara með þeim, ég get svo sem séð um töskunar krakkar ha??? Þið hringið bara í mig:D
Hitti Önnu & Svönu líka á föstudaginn, Anna er að fara til Mexíkó 19 að ég held, í heilt ár og vonandi heppnast það vel hjá henni.
Á laugarsdagskv fór ég á lofgjörðarstund hjá KSF og var það virkilega gefandi eins og alltaf að fá að lofa HANN, hitti Gróskuna mína þar og var það æðislegt, daman bara kominn með bílpróf og læti, maður verður að fara að passa sig:D
Hlín er enn á Eiðum, veit ekki hvenær hún kemur þaðann, er soldið farinn að sakna hennar....Komdu heim kona.
Verslunarmannahelgin framundann........veit ekkert hvað ég muni gera, var að spá í að skella mér til Eyja, en læt ekki verða að því vegna peningaleysis, þá kom til greina að skella mér vestur með fullt fullt af skrítnu fólki, en læt ekki verða að því vegna peningaleysis, þá kemur til greina að skella sér norður með lögfræðingnum og fleira fólki, veit ekki hvort að ég láti verða að því vegna peningaleysis, þá kemur til greina að fara í Vatnaskóg og hitt fullt fullt af skrítnu fólki þar, gæti látið verða af því, þá kemur til greina að fara í Kirkjulækjakot og hitta þar fullt fullt af skrítnu fólki, gæti látið verða af því, þá kemur einnig til greina að vera hjá Mömmu & Pabba og Palla og family, gæti látið verða af því ( það er ódýrast ) Og einnig kemur til greina að hanga með Braga & Emmý, það er líka mjög hentugt, kostar ekki mikið, nema kannski tóbak og videó ( fyrir mig .þ.e.a.s. ) Þannig eins að þið sjáið að þá kemur margt til greina þessa helgina :D
Æi nenni ekki að tala um fjölmiðlamálið, annað en það að ríkistjórnin tapaði þessu illilega og gott á hana.....skrifa meira um það í næstu færslu
Þannig að
Stay tuned
Kiddi hjá trs kom og reddaði mér í sambandi við tölvufjandann, veit ekkert hvað skeði þar.
Fór á föstudagskv til RVK og hitti Braga & Emmý, gisti þar eins og ég var búinn að minnast á og var það frekar kúl, horfðum á Robin William on stage og 24 ofl. Takk fyrir mig elskunar
Síðan á Laugardaginn var það brúðkaupið hjá Eirík & Elínu. Verð bara að segja að þetta var æðislegt, Elín var gullfalleg og Eiríkur var bara virðulegur. Virkilega falleg athöfn og óska ég þeim báðum innilega til hamingju og megi Guð færa ykkur hamingju og mikla gleði saman ( sem ég efast ekki um ) Síðan var haldið í veisluna og tókst hún með ágætum vel, flottar og góðar kökur/tertur, skemmtileg atriði og já bara frábært í alla staði. Síðan ætla brúðhjónin að skella sér til Eþjópíu ( er það ekki skrifað svona? ) á næsta mánudag, ef það væri ekki brúðkaupsferðin þeirra að þá væri ég meira en til í að fara með þeim, ég get svo sem séð um töskunar krakkar ha??? Þið hringið bara í mig:D
Hitti Önnu & Svönu líka á föstudaginn, Anna er að fara til Mexíkó 19 að ég held, í heilt ár og vonandi heppnast það vel hjá henni.
Á laugarsdagskv fór ég á lofgjörðarstund hjá KSF og var það virkilega gefandi eins og alltaf að fá að lofa HANN, hitti Gróskuna mína þar og var það æðislegt, daman bara kominn með bílpróf og læti, maður verður að fara að passa sig:D
Hlín er enn á Eiðum, veit ekki hvenær hún kemur þaðann, er soldið farinn að sakna hennar....Komdu heim kona.
Verslunarmannahelgin framundann........veit ekkert hvað ég muni gera, var að spá í að skella mér til Eyja, en læt ekki verða að því vegna peningaleysis, þá kom til greina að skella mér vestur með fullt fullt af skrítnu fólki, en læt ekki verða að því vegna peningaleysis, þá kemur til greina að skella sér norður með lögfræðingnum og fleira fólki, veit ekki hvort að ég láti verða að því vegna peningaleysis, þá kemur til greina að fara í Vatnaskóg og hitt fullt fullt af skrítnu fólki þar, gæti látið verða af því, þá kemur til greina að fara í Kirkjulækjakot og hitta þar fullt fullt af skrítnu fólki, gæti látið verða af því, þá kemur einnig til greina að vera hjá Mömmu & Pabba og Palla og family, gæti látið verða af því ( það er ódýrast ) Og einnig kemur til greina að hanga með Braga & Emmý, það er líka mjög hentugt, kostar ekki mikið, nema kannski tóbak og videó ( fyrir mig .þ.e.a.s. ) Þannig eins að þið sjáið að þá kemur margt til greina þessa helgina :D
Æi nenni ekki að tala um fjölmiðlamálið, annað en það að ríkistjórnin tapaði þessu illilega og gott á hana.....skrifa meira um það í næstu færslu
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, júlí 23, 2004
Verið að kvarta yfir bloggletinni í manni :)
Og er það svo sem vel skiljanlegt, minns er ekkert búinn að vera neitt rosa duglegur undanfarnar vikur að blogga. Tók 4 daga í sumarfrí, og á einn eftir, það er svona þegar maður byrjar á nýjum stað að þá bitnar það á sumrafríinu. Hef aldrei átt sumarfrí og hlakkar mig mikið til þegar loksins kemur að því, sem Guð veit hvenær það verður.
Er að fara í brúðkaup hjá Hr Valberg og tilvonandi Frú Valberg á morgun og hlakkar mig mikið til að samgleðjast þeim. Og verð bara að minnast á elskunar mína Emmý & Braga, það er ekki amalegt að eiga svona vini sem hleypa manni inná heimili sitt og leyfa manni að gista, en það ætla að þau að gera fyrir mig í kvöld og hafa gert svo oft áður Takk elskunar mínar, þið eruð perlur
En úr tilfinningaseminni yfir í annað, ég vissi ekki hvert ég ætlaði í gærkvöldi, mikið andsk....varð ég brjálaður, helv....Outlookinn minn tók bara uppá því svona allt í einu að hreinsa allt út úr sér, alla acounta, contacta öll mail sem ég hef sent eða fengið, bara púff, horfið sorrý þú. Ég er að vona að trs reddi þessu fyrir mig.
Jói innilega til hamingju með prófið og allt saman.
Ég fæ ekki hundinn ( var svikinn ) en það er svo sem allt í k, ég er búinn að ganga frá því að ég fái annann, í sept að öllum líkindum.
Annars hvet ég alla til að skoða síðuna hjá Braga & Emmý ( það er linkur hér til hliðar, bestu vinirnir ) en þar er Emmý að rifja upp gamla tíma, voða flott hjá henni og skemmtilegt
Þið fyrirgefið, en ég nenni ekki að skrifa um kosningarnar né fjölmiðlamálið, ég hef miklar skoðanir á þessu og munu þær koma fram, en ekki núna
þannig að
Stay tuned
Og er það svo sem vel skiljanlegt, minns er ekkert búinn að vera neitt rosa duglegur undanfarnar vikur að blogga. Tók 4 daga í sumarfrí, og á einn eftir, það er svona þegar maður byrjar á nýjum stað að þá bitnar það á sumrafríinu. Hef aldrei átt sumarfrí og hlakkar mig mikið til þegar loksins kemur að því, sem Guð veit hvenær það verður.
Er að fara í brúðkaup hjá Hr Valberg og tilvonandi Frú Valberg á morgun og hlakkar mig mikið til að samgleðjast þeim. Og verð bara að minnast á elskunar mína Emmý & Braga, það er ekki amalegt að eiga svona vini sem hleypa manni inná heimili sitt og leyfa manni að gista, en það ætla að þau að gera fyrir mig í kvöld og hafa gert svo oft áður Takk elskunar mínar, þið eruð perlur
En úr tilfinningaseminni yfir í annað, ég vissi ekki hvert ég ætlaði í gærkvöldi, mikið andsk....varð ég brjálaður, helv....Outlookinn minn tók bara uppá því svona allt í einu að hreinsa allt út úr sér, alla acounta, contacta öll mail sem ég hef sent eða fengið, bara púff, horfið sorrý þú. Ég er að vona að trs reddi þessu fyrir mig.
Jói innilega til hamingju með prófið og allt saman.
Ég fæ ekki hundinn ( var svikinn ) en það er svo sem allt í k, ég er búinn að ganga frá því að ég fái annann, í sept að öllum líkindum.
Annars hvet ég alla til að skoða síðuna hjá Braga & Emmý ( það er linkur hér til hliðar, bestu vinirnir ) en þar er Emmý að rifja upp gamla tíma, voða flott hjá henni og skemmtilegt
Þið fyrirgefið, en ég nenni ekki að skrifa um kosningarnar né fjölmiðlamálið, ég hef miklar skoðanir á þessu og munu þær koma fram, en ekki núna
þannig að
Stay tuned
laugardagur, júní 26, 2004
Kosningar & Hundur
Þessar kosningar eru svo ekki spennandi, verður reyndar gaman að sjá hverju lítið/mikið ( eftir því hvernig litið er á það ) Ástþór fær.
Minns er að fá sér hund, er búinn að vera að reyna að setja myndina hér inn, það er ekkert að ganga, það er hún, semsagt Tík og heitir Viktoría og er blendingur af Collie/Retriver. Það verður spennandi að sjá hvernig það muni ganga.
Annars er ég fullu við að setja saman dagskrá sem við í H-húsinu erum að setja af stað í Júlí, sumarhátíð H-hússins..........Rosa stemmning vonandi.
En já ég ætla að fara að fá mér að borða, bið að heilsa
Þannig að
Stay tuned
Þessar kosningar eru svo ekki spennandi, verður reyndar gaman að sjá hverju lítið/mikið ( eftir því hvernig litið er á það ) Ástþór fær.
Minns er að fá sér hund, er búinn að vera að reyna að setja myndina hér inn, það er ekkert að ganga, það er hún, semsagt Tík og heitir Viktoría og er blendingur af Collie/Retriver. Það verður spennandi að sjá hvernig það muni ganga.
Annars er ég fullu við að setja saman dagskrá sem við í H-húsinu erum að setja af stað í Júlí, sumarhátíð H-hússins..........Rosa stemmning vonandi.
En já ég ætla að fara að fá mér að borða, bið að heilsa
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, júní 18, 2004
Þetta er með því skrýtnasta sem ég hef séð/gert í svona prófum
Skora á þig að gera þetta og fylgja leiðbeiningunum og ekki svindla ok
Test 1:
This test is weird. Test yourself, but remember - The most important thing
is to follow the instructions very carefully and not to scroll down too fast.
Now, count the following easy calculations in your head as quickly as
you can. It might help you if you say the answers aloud.
Follow the instructions one at a time and as fast as possible.
How much is:
2 + 2?
8 + 8?
16 + 16?
Fast! Think of a number between 12 and 5.
Ready? Don't change your original number!
Scroll down!
The number you chose was 7.
Strange, right?!?
Test 2:
How much is:
1 + 5?
3 + 3?
4 + 2?
5 + 1?
Repeat the number 6 in your head as fast as possible
for 15 seconds.
FAST!!! THINK OF A VEGETABLE!
Think, think...
You were thinking about a CARROT, weren't you!?!
Really weird, right!?!?!
Test 3:
Say the following number aloud!
Do it fast!
3
33
333
3333
33333
333333
3333333
Fast! Choose a color and a tool!
Thought of one of each? Don't change the original!
You answered: red and hammer
Didn't you?!
Þetta er ekkert smá skrítið maður
Þannig að
Stay tuned
Skora á þig að gera þetta og fylgja leiðbeiningunum og ekki svindla ok
Test 1:
This test is weird. Test yourself, but remember - The most important thing
is to follow the instructions very carefully and not to scroll down too fast.
Now, count the following easy calculations in your head as quickly as
you can. It might help you if you say the answers aloud.
Follow the instructions one at a time and as fast as possible.
How much is:
2 + 2?
8 + 8?
16 + 16?
Fast! Think of a number between 12 and 5.
Ready? Don't change your original number!
Scroll down!
The number you chose was 7.
Strange, right?!?
Test 2:
How much is:
1 + 5?
3 + 3?
4 + 2?
5 + 1?
Repeat the number 6 in your head as fast as possible
for 15 seconds.
FAST!!! THINK OF A VEGETABLE!
Think, think...
You were thinking about a CARROT, weren't you!?!
Really weird, right!?!?!
Test 3:
Say the following number aloud!
Do it fast!
3
33
333
3333
33333
333333
3333333
Fast! Choose a color and a tool!
Thought of one of each? Don't change the original!
You answered: red and hammer
Didn't you?!
Þetta er ekkert smá skrítið maður
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, júní 16, 2004
Karlrembuhlaup!!!!
Hvergerðingar halda áfram að koma mér skemmtilega á óvart. Ég var nebbilega að komast að því í dag að í Hveragerði er haldið eina karlrembuhlaupið á íslandi og er það haldið á sama tíma og Kvennahlaup ÍSÍ. Mér finnst þetta alveg magnað, áfram karlmenn:)
Annars er búið að vera mikið að gera, var aað leggja lokahönd á skipulagningu á 17 júní hér í bæ. Það verða þessar hefðbuindnar ræður og fjallkonan og svona, síðan eitthvað laugarsprell. Það er bara voandi að fólk láti sjá sig og að himnafaðirinn láti sól skína.
Síðan um kvöldið verður djamm session í H-húsinu, Grjóni og fleiri munu spila og syngja og einnig munum við bjóða uppá það að ef fólk vill syngja með þeim að þá er það velkomið.
Nenni ekki að skrifa meir.
Ætla að undirbúa mig undir stórsigur ÍA á FH
Þannig að
Stay tuned
Hvergerðingar halda áfram að koma mér skemmtilega á óvart. Ég var nebbilega að komast að því í dag að í Hveragerði er haldið eina karlrembuhlaupið á íslandi og er það haldið á sama tíma og Kvennahlaup ÍSÍ. Mér finnst þetta alveg magnað, áfram karlmenn:)
Annars er búið að vera mikið að gera, var aað leggja lokahönd á skipulagningu á 17 júní hér í bæ. Það verða þessar hefðbuindnar ræður og fjallkonan og svona, síðan eitthvað laugarsprell. Það er bara voandi að fólk láti sjá sig og að himnafaðirinn láti sól skína.
Síðan um kvöldið verður djamm session í H-húsinu, Grjóni og fleiri munu spila og syngja og einnig munum við bjóða uppá það að ef fólk vill syngja með þeim að þá er það velkomið.
Nenni ekki að skrifa meir.
Ætla að undirbúa mig undir stórsigur ÍA á FH
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, júní 11, 2004
Kominn heim,fluttur aftur og árekstur
Kominn heim frá færeyjum, reyndar er alveg meir en vika síðan. Var rosa gaman, snilldar hópur og skemmtilegt. Læt kannski ferðasöguna hér inn við tækifæri.
Er síðan fluttur úr kompunni yfir í tveggja herb íbúð, ef þú vilt vita hvar þar er, þá bara hringiru í mig.
Einar keyrði á mig um daginn, svaka beygla og læti á bílnum.
Nenni ekki að skrifa meir
Þannig að
Stay tuned
Kominn heim frá færeyjum, reyndar er alveg meir en vika síðan. Var rosa gaman, snilldar hópur og skemmtilegt. Læt kannski ferðasöguna hér inn við tækifæri.
Er síðan fluttur úr kompunni yfir í tveggja herb íbúð, ef þú vilt vita hvar þar er, þá bara hringiru í mig.
Einar keyrði á mig um daginn, svaka beygla og læti á bílnum.
Nenni ekki að skrifa meir
Þannig að
Stay tuned
mánudagur, maí 24, 2004
Mestu ólög í sögu þjóðar samþykkt
Horfði á með öðru auganu þegar hinir hundtryggu ráðherrar Framsóknarflokksins ( fyrir utan einn þeirra, Kristinn H ) hlýddu Davíð Odds í blindni eingöngu vegna þess að í haust verður Halldór forsætisráðherra, og greiddu atkvæði með frumvarpi til laga um eignarhald á fjölmiðlum. Kristinn H er eini maðurinn í stjórnarflokkunum sem á skilið hrós, hann stóð með sinni sannfæringu.
Á meðan, allir þeir ungu og "dugmiklu" frjálshyggju menn sbr Guðlaug Þór, Sigurð Kára, Birgir Ármanns skitu allir uppá bak, og seldu sálu sína í von um að geta komist lengra innan flokksins.
Þetta er skandall, að samþykkja lög sem ALLIR vita að séu sett fram eingöngu til þess að klekkja á einu fyrirtæki, og eru sett fram af heift. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þetta fólk, að svikja öll gildi sem þau hafa haft, nema kannski Dabbi og Bjössi Willis, þeir hafa engin gildi nema að láta reiðina stjórna og hrokann. Feitur séns að ég muni nokkurntíman kjósa þetta pakk. Enda gallharður Samfylkingarmaður ekki að það komi málinu við, er ánægður með mína menn
Nú er bara að vona að Ólafur Ragnar hlusti á þá rúmlega 20.000 manns sem eru búinnir að skirfa undir listann, að ÓRG standi með þjóðinni, því þjóðin hefur staðið með honum en mun ekki gera það svikji hann hana. MUNDU ÓLAFUR, ÞAÐ ERU KOSNINGAR Í SUMAR!!!!!
Og ég tek undir gömul orð ÓRG, Forsætisráðherra er með skítlegt eðli, mundu þessi orð þín einnig Ólafur
ÉG SEGI NEI VIÐ ÞESSUM LÖGUM ekki það að það hafi neitt að segja
þannig að
stay tuned
Horfði á með öðru auganu þegar hinir hundtryggu ráðherrar Framsóknarflokksins ( fyrir utan einn þeirra, Kristinn H ) hlýddu Davíð Odds í blindni eingöngu vegna þess að í haust verður Halldór forsætisráðherra, og greiddu atkvæði með frumvarpi til laga um eignarhald á fjölmiðlum. Kristinn H er eini maðurinn í stjórnarflokkunum sem á skilið hrós, hann stóð með sinni sannfæringu.
Á meðan, allir þeir ungu og "dugmiklu" frjálshyggju menn sbr Guðlaug Þór, Sigurð Kára, Birgir Ármanns skitu allir uppá bak, og seldu sálu sína í von um að geta komist lengra innan flokksins.
Þetta er skandall, að samþykkja lög sem ALLIR vita að séu sett fram eingöngu til þess að klekkja á einu fyrirtæki, og eru sett fram af heift. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þetta fólk, að svikja öll gildi sem þau hafa haft, nema kannski Dabbi og Bjössi Willis, þeir hafa engin gildi nema að láta reiðina stjórna og hrokann. Feitur séns að ég muni nokkurntíman kjósa þetta pakk. Enda gallharður Samfylkingarmaður ekki að það komi málinu við, er ánægður með mína menn
Nú er bara að vona að Ólafur Ragnar hlusti á þá rúmlega 20.000 manns sem eru búinnir að skirfa undir listann, að ÓRG standi með þjóðinni, því þjóðin hefur staðið með honum en mun ekki gera það svikji hann hana. MUNDU ÓLAFUR, ÞAÐ ERU KOSNINGAR Í SUMAR!!!!!
Og ég tek undir gömul orð ÓRG, Forsætisráðherra er með skítlegt eðli, mundu þessi orð þín einnig Ólafur
ÉG SEGI NEI VIÐ ÞESSUM LÖGUM ekki það að það hafi neitt að segja
þannig að
stay tuned
föstudagur, maí 21, 2004
Hætti við að gera mig að fífli
Minns ákvað frekar að fara uppá skaga að horfa á sýna menn spila við Grindavík í fótbolta. Frekar dull leikur og jæja...steindautt jafntefli.
Kíkti síðan á Bubba með Tótu, en Bubbi var að spila í Bíóhöllinni á skaganum, var svosem alltílagi sko, hann var mest í því að spila ný lög og jú ég hugsa að hann sé barasta í fanta formi kallinn.
Æi annars er bara allt í gúddi og svona, og já bæ ð vei, til hamingju Emmý mín með brill einkunnir og sigurinn í keppninni
Þannig að
Stay tuned
Minns ákvað frekar að fara uppá skaga að horfa á sýna menn spila við Grindavík í fótbolta. Frekar dull leikur og jæja...steindautt jafntefli.
Kíkti síðan á Bubba með Tótu, en Bubbi var að spila í Bíóhöllinni á skaganum, var svosem alltílagi sko, hann var mest í því að spila ný lög og jú ég hugsa að hann sé barasta í fanta formi kallinn.
Æi annars er bara allt í gúddi og svona, og já bæ ð vei, til hamingju Emmý mín með brill einkunnir og sigurinn í keppninni
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, maí 19, 2004
Leikarinn að fara að gera sig að fífli
Ef þig langar til að sjá leikarann gera sig að fífli að þá er tækifærið núna um þessa helgi.
Minns er að fara að reyna að vinna Nissan Almeru til afnota í heilt ár + 15.000 kr bensín úttekt á mánuði í heilt ár.
Það eina sem minns þarf að gera er að kyssa þennan $#"" bíl á sportbílasýningunni, og ef Þess þarf alla helgina, því að þá sem endist lengst mun vinna bílinn. Segiði svo að maður sé ekki geðveikur:)
Annars er ekkert nýtt að frétta, er bara spenntur fyrir Færeyjaferðinni
Þannig að
Stay tuned
Ef þig langar til að sjá leikarann gera sig að fífli að þá er tækifærið núna um þessa helgi.
Minns er að fara að reyna að vinna Nissan Almeru til afnota í heilt ár + 15.000 kr bensín úttekt á mánuði í heilt ár.
Það eina sem minns þarf að gera er að kyssa þennan $#"" bíl á sportbílasýningunni, og ef Þess þarf alla helgina, því að þá sem endist lengst mun vinna bílinn. Segiði svo að maður sé ekki geðveikur:)
Annars er ekkert nýtt að frétta, er bara spenntur fyrir Færeyjaferðinni
Þannig að
Stay tuned
mánudagur, maí 17, 2004
Júróvisjon,fótbolti,svefn,færeyjar
Það var stemmari í H-húsinu á laugardaginn, við vorum og erum með miðasölu á Metallica í gangi, einhverjir miðar eru eftir. Síðan audda um kvöldið var glápt á Jónsa standa sig frábærlega í Júróvisijon, ég er einn af þeim sem finnst þessi keppni æðisleg......sit stjarfur og horfi á, en í leiðinni er ég að tuða yfir því hvað þetta er hallærislegt, svona love/hate samband.
Annars var ég mest hissa hvað diskó-homminn fékk mörg stig, ég er að tala um Dean frá Bosníu, í bleikum magabol að syngja versta lag keppninar. Úkranía var mjög flott, eiga skilið sigurinn. En mitt uppáhalds lag var tvímælalaust lagið frá Kýpur, allveg massa væmið og svona:)
Síðan var farið uppá skagen um nóttina og reynt að sofa eitthvað, tókst ekk nógu vel, fór með bró á leikinn ÍA - Fylkir og voru skagamenn heppnir að jafna undir lokinn, maður var bara á tauginni, en mínir menn skagamenn verða að spila betur en þetta ef þeir ætla að vinna titilinn í sumar, en aftur á móti ef Fylkir nær að skora e-d af mörkum og spila eins og þeir gerðu í gær að þá verða þeir í tveim efstu sætunum, pottþétt.
Síðan eftir lítinn svefn í nótt að þá fékk ég að vita það í morgun að Norrænann vill taka okkur með til Færeyja þannig að ég er að fara þangað, í annað sinn á innað við ári og hlakkar mig mikið til. Munum við fara að hitta fólk í vinabæ Hveragerðis og kynnast því hvernig þau standa að ungmennamálum og fleira. Hittum voandi fullt fullt af skemmtilegu fólki, því ég kynntist því þegar ég fór í fyrra ( getið séð um það í annari færslu ) að færeyjingar eru með skemmtilegasta fólki í öllum geiminum.
Síðan er SURVIVOR í kvöld, lokaþátturinn og spenna. Vona svo inninlega að ruben vinni þetta ( heitir hann það ekki, addna feiti með skeggið ) allavegana ekki boston rob, hann fer í taugarnar á mér.
Nenni ekki að skrifa meir í bili, En skoðaðu þetta og mundu, I LIKE YOU:)
þannig að
stay tuned
Það var stemmari í H-húsinu á laugardaginn, við vorum og erum með miðasölu á Metallica í gangi, einhverjir miðar eru eftir. Síðan audda um kvöldið var glápt á Jónsa standa sig frábærlega í Júróvisijon, ég er einn af þeim sem finnst þessi keppni æðisleg......sit stjarfur og horfi á, en í leiðinni er ég að tuða yfir því hvað þetta er hallærislegt, svona love/hate samband.
Annars var ég mest hissa hvað diskó-homminn fékk mörg stig, ég er að tala um Dean frá Bosníu, í bleikum magabol að syngja versta lag keppninar. Úkranía var mjög flott, eiga skilið sigurinn. En mitt uppáhalds lag var tvímælalaust lagið frá Kýpur, allveg massa væmið og svona:)
Síðan var farið uppá skagen um nóttina og reynt að sofa eitthvað, tókst ekk nógu vel, fór með bró á leikinn ÍA - Fylkir og voru skagamenn heppnir að jafna undir lokinn, maður var bara á tauginni, en mínir menn skagamenn verða að spila betur en þetta ef þeir ætla að vinna titilinn í sumar, en aftur á móti ef Fylkir nær að skora e-d af mörkum og spila eins og þeir gerðu í gær að þá verða þeir í tveim efstu sætunum, pottþétt.
Síðan eftir lítinn svefn í nótt að þá fékk ég að vita það í morgun að Norrænann vill taka okkur með til Færeyja þannig að ég er að fara þangað, í annað sinn á innað við ári og hlakkar mig mikið til. Munum við fara að hitta fólk í vinabæ Hveragerðis og kynnast því hvernig þau standa að ungmennamálum og fleira. Hittum voandi fullt fullt af skemmtilegu fólki, því ég kynntist því þegar ég fór í fyrra ( getið séð um það í annari færslu ) að færeyjingar eru með skemmtilegasta fólki í öllum geiminum.
Síðan er SURVIVOR í kvöld, lokaþátturinn og spenna. Vona svo inninlega að ruben vinni þetta ( heitir hann það ekki, addna feiti með skeggið ) allavegana ekki boston rob, hann fer í taugarnar á mér.
Nenni ekki að skrifa meir í bili, En skoðaðu þetta og mundu, I LIKE YOU:)
þannig að
stay tuned
fimmtudagur, maí 13, 2004
sunnudagur, maí 09, 2004
Keiluleikur o.f.l
Minns og lögfræðingurinn tilvonandi erum búnir að vera húkkt á á þessum geggjaða leik. Og það er auðvitað ekki spurning hver hefur haft betur í viðreignum okkar á milli. ( ef einhver er að velta því fyrir sér þá er það leikarinn )
Síðan eru Arsenal að klára deildina án þess að tapa leik, þótt að ég sé liverpool maður að þá verður maður að viðurkenna það að það er ekkert lið sem kemst með tærnar þar sem þeir hafa hælana.
Á morgun er síðan lokafundurinn hjá TTT starfinu hjá mér, og er áætlað að fara í skóræktina með pjakkana og grilla pulsur og leika sér e-d. Vonandi að það verður gott veður hjá okkur á morgun.
Hey já ég sá Kill Bill Vol 2 um daginn með Braga og urðum við ekki fyrir vonbrigðum, reyndar er hún frekar slow miðað við Vol 1, en engu að síður góð.
Pabbi er á leið til Þýskalands, að skoða vagn og e-d fleira. Vonandi gengur það vel hjá honum. Það virðist vera að allir aðrir en ég í þessari famyli séu annaðhvort í útlöndum eða á leið þangað!!!!!! Ekki alveg sáttur sko, er búinn að vera að deyja mig langar svo á ÍSl Vs England, en hugsa að það verði ekki. Ætla frekar að skella mér til London í haust, gista á Lancaster Hall, hanga á La bamba sem er Besta kaffihús sem ég hef komið á. Fara á Maddam Tussoe, og skella mér í leikhús.
Annars var ég að tala við Eyju í gær, og við vorum að tala um London ferðina okkar í fyrra, fyrir ykkur sem ekki vita að þá skelltum ég og Eyja okkur til London í fyrra, í Mai ákkurat, og vorum í viku og skemmtum okkur konunglega. Þá einmitt kynntumst við La Bamba:)
En einmitt í þessari upprifjun að þá mundum við það að við horfðu á Júróvision uppá hótelinu og sáum Birgittu brillera, en það sem stóð uppúr var gjörsamlega breski kynnirinn, hann var svo fyndinn, dissaði keppnina hvað eftir annað og breski húmorinn alveg í fyrirrúmi. Ég hvet alla til þess að reyna að horfa á keppnina í ár, í gegnum gervihnött og ná bresku stöðinni, þið munið ekki sjá eftir því.
Annars verðu svaka Júróvisionpartý hjá okkur í H-húsinu á laugardaginn, fánar og læti, ef þú átt leið í verahvergi, komdu þá við og heilsaðu uppá okkur
Þannig að
Stay tuned
Minns og lögfræðingurinn tilvonandi erum búnir að vera húkkt á á þessum geggjaða leik. Og það er auðvitað ekki spurning hver hefur haft betur í viðreignum okkar á milli. ( ef einhver er að velta því fyrir sér þá er það leikarinn )
Síðan eru Arsenal að klára deildina án þess að tapa leik, þótt að ég sé liverpool maður að þá verður maður að viðurkenna það að það er ekkert lið sem kemst með tærnar þar sem þeir hafa hælana.
Á morgun er síðan lokafundurinn hjá TTT starfinu hjá mér, og er áætlað að fara í skóræktina með pjakkana og grilla pulsur og leika sér e-d. Vonandi að það verður gott veður hjá okkur á morgun.
Hey já ég sá Kill Bill Vol 2 um daginn með Braga og urðum við ekki fyrir vonbrigðum, reyndar er hún frekar slow miðað við Vol 1, en engu að síður góð.
Pabbi er á leið til Þýskalands, að skoða vagn og e-d fleira. Vonandi gengur það vel hjá honum. Það virðist vera að allir aðrir en ég í þessari famyli séu annaðhvort í útlöndum eða á leið þangað!!!!!! Ekki alveg sáttur sko, er búinn að vera að deyja mig langar svo á ÍSl Vs England, en hugsa að það verði ekki. Ætla frekar að skella mér til London í haust, gista á Lancaster Hall, hanga á La bamba sem er Besta kaffihús sem ég hef komið á. Fara á Maddam Tussoe, og skella mér í leikhús.
Annars var ég að tala við Eyju í gær, og við vorum að tala um London ferðina okkar í fyrra, fyrir ykkur sem ekki vita að þá skelltum ég og Eyja okkur til London í fyrra, í Mai ákkurat, og vorum í viku og skemmtum okkur konunglega. Þá einmitt kynntumst við La Bamba:)
En einmitt í þessari upprifjun að þá mundum við það að við horfðu á Júróvision uppá hótelinu og sáum Birgittu brillera, en það sem stóð uppúr var gjörsamlega breski kynnirinn, hann var svo fyndinn, dissaði keppnina hvað eftir annað og breski húmorinn alveg í fyrirrúmi. Ég hvet alla til þess að reyna að horfa á keppnina í ár, í gegnum gervihnött og ná bresku stöðinni, þið munið ekki sjá eftir því.
Annars verðu svaka Júróvisionpartý hjá okkur í H-húsinu á laugardaginn, fánar og læti, ef þú átt leið í verahvergi, komdu þá við og heilsaðu uppá okkur
Þannig að
Stay tuned
laugardagur, maí 08, 2004
Nýjir vinir
Minns er búinn að taka das linkenmæster í vinatölu sína, þeir linkuðu inn á mig einhverja hluta vegna og fá þess vegna link á sig:)
Minns er búinn að taka das linkenmæster í vinatölu sína, þeir linkuðu inn á mig einhverja hluta vegna og fá þess vegna link á sig:)
Lag Bubba um NLC Bubbi ekki búinn að gleyma baráttuandanum
N.L.C.
Höfundur texta: Bubbi Morthens
Sjáiði frelsisins frjálshyggjumenn
frelsið er í hættu einu sinni enn
Mogginn ekki lengur nr 1
sjónvarp flokksins þykir þreitt,
kolkrabbinn dauður eitthvað er að
Dabbi er lagður af stað.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Því hann Davíð segir það.
Baugur á fréttablað.
Og það eru 4, 5, 6
Baugur selur hamar og sög
frelsið er í hættu komiði nú
setjum á helvítið lög.
Ráðlausir ráðherrar jarma í kór
reiði foringjans er þung og stór.
Með lafandi tungu halda í stól
votir um augun fá sitt hól
sjálfstæð hugsun kemst ekki að
Dabbi hann sér um það.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Hver og einn mun fá sitt hrós
bara ef við drepum Norðurljós
Og það eru 4, 5, 6
Baugur selur hamar og sög
frelsið er í hættu komiði nú
setjum á helvítið lög.
Hvar eru þeir ungu sem göluðu hæst
jakkafataframtíðin beið þeirra glæst.
Frjálshyggjusprotar komnir á þing
orðnir kommar, komnir í hring.
Sjá ekki,heyr ekki, vit ekki neitt
orð Davíðs öllu breytt.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Við erum stjórnin,við notum það
því Baugur á fréttablað.
Og það eru 4,5,6
Allir munu fá sitt hrós
frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
Já sjáði frelsisins frjálshyggjumenn
frelsið er í hættu einu sinni enn
mogginn ekki lengur nr 1.
Sjónvarp flokksins þykir þreitt
kolkrabbinn dauður eitthvað er að
Dabbi er lagður af stað
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd
við erum stjórnin,við getum það
því Baugur á fréttablað.
Og það eru 4,5,6
allir munu fá sitt hrós
Frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
Frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
N.L.C.
Höfundur texta: Bubbi Morthens
Sjáiði frelsisins frjálshyggjumenn
frelsið er í hættu einu sinni enn
Mogginn ekki lengur nr 1
sjónvarp flokksins þykir þreitt,
kolkrabbinn dauður eitthvað er að
Dabbi er lagður af stað.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Því hann Davíð segir það.
Baugur á fréttablað.
Og það eru 4, 5, 6
Baugur selur hamar og sög
frelsið er í hættu komiði nú
setjum á helvítið lög.
Ráðlausir ráðherrar jarma í kór
reiði foringjans er þung og stór.
Með lafandi tungu halda í stól
votir um augun fá sitt hól
sjálfstæð hugsun kemst ekki að
Dabbi hann sér um það.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Hver og einn mun fá sitt hrós
bara ef við drepum Norðurljós
Og það eru 4, 5, 6
Baugur selur hamar og sög
frelsið er í hættu komiði nú
setjum á helvítið lög.
Hvar eru þeir ungu sem göluðu hæst
jakkafataframtíðin beið þeirra glæst.
Frjálshyggjusprotar komnir á þing
orðnir kommar, komnir í hring.
Sjá ekki,heyr ekki, vit ekki neitt
orð Davíðs öllu breytt.
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd.
Við erum stjórnin,við notum það
því Baugur á fréttablað.
Og það eru 4,5,6
Allir munu fá sitt hrós
frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
Já sjáði frelsisins frjálshyggjumenn
frelsið er í hættu einu sinni enn
mogginn ekki lengur nr 1.
Sjónvarp flokksins þykir þreitt
kolkrabbinn dauður eitthvað er að
Dabbi er lagður af stað
Og það er 1, 2 3
endurheimtum gömul völd
við erum stjórnin,við getum það
því Baugur á fréttablað.
Og það eru 4,5,6
allir munu fá sitt hrós
Frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
Frelsið er í hættu komiði nú
bútum niður Norðurljós.
Mótmæli & fólk sem byrjað er að blogga
Minns skellti sér á Austurvöll í gær til að styðja Norðurljós og standa vörð um lýðræðið. Kom mér á óvart hvursu margir það voru sem mættu þrátt fyrir kulda og vont veður. Frábær tónlistaratriði og fínir ræðumenn. Vonandi að þessir blessuðu ráðamenn fari að haga sér alminnilega og í samræmi við vilja þjóðarinnar, að þeir hætti að láta eigin gremju stjórna sínum ákvörðunum. Er stoltur af kidda sleggju fyrir að standa með sjálfum sér ( Kristinn H Garðarsson þingmaður Framsóknar )
Bestu vinirnir eru farin að blogga, reyndar bara kallinn í sambandinu, nei það er Emmý :) segi svona (æi sorry Bragi minn stóðst ekki mátið), gaman að sjá hversu margir eru farnir að átta sig á þessu undratæki sem bloggið er:)
Bró & frú eru í kóngsins köben og vonandi skemmta þau sér vel, á reyndar ekki von á að brói kaupi það sem ég bað hann um, en það mátti reyna. Mest svekktur á því að hafa ekki fengið að fara með, munaði 10 min.
Síðan verð ég að kveðjaKlaufabárðana en þau eru að fara til USA, fór og hitti þau á staðnum Si Senjor, mæli ekki með honum, soldið dýr og burgerinn ekkert spes, og síðan er nátturlega glórulaust fyrir mann sem þolir ekki sterkan mat að fara á tex-mex stað, en Jói & Gígja fá stór knús fyrir að nenna að standa í þessu, að panta staðinn og svona, auk þess sem maturinn skipti minnstu máli heldur það að hitta þau áður en þau fara, vona að ykkur líði vel og hlakka til að sjá ykkur eftir XXX mán.
En annars er ekkert í fréttum, er bara í gúddí fíling og spenntur fyrir sumrinu:)
þannig að
Stay tuned
Minns skellti sér á Austurvöll í gær til að styðja Norðurljós og standa vörð um lýðræðið. Kom mér á óvart hvursu margir það voru sem mættu þrátt fyrir kulda og vont veður. Frábær tónlistaratriði og fínir ræðumenn. Vonandi að þessir blessuðu ráðamenn fari að haga sér alminnilega og í samræmi við vilja þjóðarinnar, að þeir hætti að láta eigin gremju stjórna sínum ákvörðunum. Er stoltur af kidda sleggju fyrir að standa með sjálfum sér ( Kristinn H Garðarsson þingmaður Framsóknar )
Bestu vinirnir eru farin að blogga, reyndar bara kallinn í sambandinu, nei það er Emmý :) segi svona (æi sorry Bragi minn stóðst ekki mátið), gaman að sjá hversu margir eru farnir að átta sig á þessu undratæki sem bloggið er:)
Bró & frú eru í kóngsins köben og vonandi skemmta þau sér vel, á reyndar ekki von á að brói kaupi það sem ég bað hann um, en það mátti reyna. Mest svekktur á því að hafa ekki fengið að fara með, munaði 10 min.
Síðan verð ég að kveðja
En annars er ekkert í fréttum, er bara í gúddí fíling og spenntur fyrir sumrinu:)
þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, maí 05, 2004
ÁRÍÐANDI TILKYNNING TIL ALLRA ÞEIRRA SEM VILJA LÁTA LÝÐRÆÐIÐ SKIPTA MÁLI
Útifundur á Austurvelli:
Starfsmannafélög Norðurljósa efna til útifundar á Austurvelli
fimmtudaginn 6. maí
frá kl. 17 - 19
til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpinu.
Margir af þekktustu tónlistar- og skemmtikröftum landsins koma fram okkur til stuðnings og fluttar verða ræður.
Við mótmælum fjölmiðlafrumvarpinu í núverandi mynd.
Sýnum stuðning í verki.
Komdu á Austurvöll á morgun.
Ég mun mæta
Útifundur á Austurvelli:
Starfsmannafélög Norðurljósa efna til útifundar á Austurvelli
fimmtudaginn 6. maí
frá kl. 17 - 19
til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpinu.
Margir af þekktustu tónlistar- og skemmtikröftum landsins koma fram okkur til stuðnings og fluttar verða ræður.
Við mótmælum fjölmiðlafrumvarpinu í núverandi mynd.
Sýnum stuðning í verki.
Komdu á Austurvöll á morgun.
Ég mun mæta
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Ekkert nýtt í fréttum
Það er ekkert nýtt að ske hjá mér þessa dagana, jú ég þarf ekki að fara í uppskurð, allavegana ekki strax, það á að byrja á sjúkraþjálfun og sjá hvert það leiðir okkur. Ég semsagt er með brjósklos þannig að þiðð vitið um hvað ég er að tala
En annars er allt í gúddi
Þannig að
Stay tuned
Það er ekkert nýtt að ske hjá mér þessa dagana, jú ég þarf ekki að fara í uppskurð, allavegana ekki strax, það á að byrja á sjúkraþjálfun og sjá hvert það leiðir okkur. Ég semsagt er með brjósklos þannig að þiðð vitið um hvað ég er að tala
En annars er allt í gúddi
Þannig að
Stay tuned
þriðjudagur, apríl 27, 2004
Davíð Oddson á flippinu'
Dabbi er greinilega eitthvað að klikka á því, það er greinilegt að hann ætlar að enda þennan blessaða feril sinn sem forsætisráðherra með stæl
Allavegana er komið fram mótmælaplagg sem er beint til ÓRG ( ólafs ragnars ) þar að lútandi að hann neiti að undirrita þessi ólög
Getið skráð ykkur Hér
Þannig að
Stay tuned
Dabbi er greinilega eitthvað að klikka á því, það er greinilegt að hann ætlar að enda þennan blessaða feril sinn sem forsætisráðherra með stæl
Allavegana er komið fram mótmælaplagg sem er beint til ÓRG ( ólafs ragnars ) þar að lútandi að hann neiti að undirrita þessi ólög
Getið skráð ykkur Hér
Þannig að
Stay tuned
sunnudagur, apríl 25, 2004
Nýjar fréttir
Það er soldið síðan ég skrifaði eitthvað af viti hér ( er ekki viss um að ég hafi gert það einhverntíman ) þannig að ég ætla að reyna að bæta úr því.
Það er nóg hjá manni að gera, eftir fínt páskafrí að þá er maður búinn að vera að skipuleggja ýmsa viðburði hér í H-húsinu sem eiga að koma til framkvæmda í sumar og haust. Það fyrsta ber að nefna útgáfu á tímariti sem á að gefa út á þriggja mánaða fresti, fyrsta tölublaðið á að koma út 1 júlí.
Síðan tókum við okkur til og buðum Verahvergisbúum í grill á sumardaginn fyrsta, já meðan ég man gleðilegt sumar
Grillið tókst frábærlega, fengum rúmlega 200 gesti í heimsókn og svaka stemmari, ekki verra að veðrið var eins og best er á kosið.
Síðan er leikarinn að fara í uppskurð einherntíman á næstu dögum/vikum/mánuðum er ekki alveg kominn með það á hreint, get ekki sagt að það sé eitthvað sem mig hlakkar til að gera en það er vonandi að það gangi allt að óskum.
Ég verð að minnast á ungmennaráðið sem er starfandi hér í H-húsinu og er mér innan handa, þetta eru algjörir snillingar og ég gæti þetta ekki án þeirra hjálpar.
Ég var með forstöðumannfund hér í gær, en þá komu hinir forstöðumenninir/konunar og áttum við góðan og gagnlegan fund.
Ég er enn að bíða með að mega upplýsa um þennan stóra viðburð sem ég er að fara að gera, mun gera það á næstu dögum....en núna á ég von á Braga & Emmý & Garðari Snæ í heimsókn........
Þannig að
Stay tuned
Það er soldið síðan ég skrifaði eitthvað af viti hér ( er ekki viss um að ég hafi gert það einhverntíman ) þannig að ég ætla að reyna að bæta úr því.
Það er nóg hjá manni að gera, eftir fínt páskafrí að þá er maður búinn að vera að skipuleggja ýmsa viðburði hér í H-húsinu sem eiga að koma til framkvæmda í sumar og haust. Það fyrsta ber að nefna útgáfu á tímariti sem á að gefa út á þriggja mánaða fresti, fyrsta tölublaðið á að koma út 1 júlí.
Síðan tókum við okkur til og buðum Verahvergisbúum í grill á sumardaginn fyrsta, já meðan ég man gleðilegt sumar
Grillið tókst frábærlega, fengum rúmlega 200 gesti í heimsókn og svaka stemmari, ekki verra að veðrið var eins og best er á kosið.
Síðan er leikarinn að fara í uppskurð einherntíman á næstu dögum/vikum/mánuðum er ekki alveg kominn með það á hreint, get ekki sagt að það sé eitthvað sem mig hlakkar til að gera en það er vonandi að það gangi allt að óskum.
Ég verð að minnast á ungmennaráðið sem er starfandi hér í H-húsinu og er mér innan handa, þetta eru algjörir snillingar og ég gæti þetta ekki án þeirra hjálpar.
Ég var með forstöðumannfund hér í gær, en þá komu hinir forstöðumenninir/konunar og áttum við góðan og gagnlegan fund.
Ég er enn að bíða með að mega upplýsa um þennan stóra viðburð sem ég er að fara að gera, mun gera það á næstu dögum....en núna á ég von á Braga & Emmý & Garðari Snæ í heimsókn........
Þannig að
Stay tuned
þriðjudagur, apríl 20, 2004
Töff!!!!
Get ekki kvartað eins og Bluristinn En ég er manic street prechers, kann bara ekki að setja inn myndina og þetta drasl, ef þið viljið taka prófið farið þá á síðuna hjá grjóninu og þá eigiði að finna þetta
En ég myndi fylgjast með á næstu dögum því að ég er að fara að uppl soldið svakalegt dæmi
Þannig að
Stay tuned
Get ekki kvartað eins og Bluristinn En ég er manic street prechers, kann bara ekki að setja inn myndina og þetta drasl, ef þið viljið taka prófið farið þá á síðuna hjá grjóninu og þá eigiði að finna þetta
En ég myndi fylgjast með á næstu dögum því að ég er að fara að uppl soldið svakalegt dæmi
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, apríl 02, 2004
METALLICA!!!!!!!!!!
samkvæmt offical heimasíðu Metallica eru þeir að koma til ísl 4 júli, lokatónleikar þeirra í evróputúr þeirra.
Skoðið það hér ef þið trúið mér ekki
Spurning um að finna tjaldið og dusta rykið af því
Þannig að
Stay tuned
samkvæmt offical heimasíðu Metallica eru þeir að koma til ísl 4 júli, lokatónleikar þeirra í evróputúr þeirra.
Skoðið það hér ef þið trúið mér ekki
Spurning um að finna tjaldið og dusta rykið af því
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, apríl 01, 2004
Jáhá......nóg að gera
Já það er búið að vera mikið að gera hjá mér þessa dagana, eins og má sjá á færslunni hér að neðan opnaði H-húsið um síðustu helgi og svaka stuð.
Nú í kvöld er síðan lágmenningarkvöld í boði Grjónsins sem er fínn snillingur ( you got it rice :) ) En Grjóni ætlar að bjóða uppá Jackass og fleiri þætti og frábæra tónlist.
Annars horfði ég á leikinn í gær ( Ísl vs Albanía ) og varð fyrir miklum vonbrigðum, Ísl verður tekið í bakaríið í júni ( þá spila þeir við england ) ef þeir spila eins og þeir gerðu í gær
Síðan hringdi Kjartan snillingur í mig á síðasta föstudag og bauð mér á Deep Purple:) JEIIIIII Kjartan.
En síðan rændi ég þessu frá The ruler of the world
As you got up this morning, I watched you, and hoped you would talk to me, even if it was just a few words, asking my opinion or thanking me for something good that happened in your life yesterday. But I noticed you were too busy, trying to find the right outfit to wear.
When you ran around the house getting ready, I knew there would be a few minutes for you to stop and say hello, but you were to busy. At one point you had to wait fifteen minutes with nothing to do except sit in a chair. Then I saw you spring to your feet. I thought you wanted to talk to me but you ran to the phone and called a friend to get the latest gossip instead. I watched patiently all day long. With all our activities I guess you were too busy to say anything to me.
I noticed that before lunch you looked around, maybe you felt embarrassed to talk to me,that is why you didn't bow your head. You glanced three or four tables over and you noticed some of your friends talking to me briefly before they ate, but you didn't. That's okay. There is still more time left, and I hope that you will talk to me yet.
You went home and it seems as if you had lots of things to do. After a few of them were done, you turned on the TV. I don't know if you like TV or not, just about anything goes there and you spend a lot of time each day in front of it not thinking about anything, just enjoying the show. I waited patiently again as you watched the TV and ate your meal, but again you didn't talk to me.
Bedtime I guess you felt too tired. After you said goodnight to your family you plopped into bed and fell asleep in no time. That's okay because you may not realize that I am always there for you. I've got patience, more than you will ever know. I even want to teach you how to be patient with others as well.
I love you so much that I wait everyday for a nod, prayer or thought, or a thankful part of your heart. It is hard to have a one-sided conversation.
Well, you are getting up once again. Once again I will wait, with nothing but love for you. Hoping that today you will give me some time. Have a nice day!
Your friend,
GOD
þannig að
Stay tuned
Ps: verð að minna ykkur á að skoða bloggsíðu frænda míns sem er aðeins 10 að verða 11 ára, tékkið á Hafþóri Inga
Já það er búið að vera mikið að gera hjá mér þessa dagana, eins og má sjá á færslunni hér að neðan opnaði H-húsið um síðustu helgi og svaka stuð.
Nú í kvöld er síðan lágmenningarkvöld í boði Grjónsins sem er fínn snillingur ( you got it rice :) ) En Grjóni ætlar að bjóða uppá Jackass og fleiri þætti og frábæra tónlist.
Annars horfði ég á leikinn í gær ( Ísl vs Albanía ) og varð fyrir miklum vonbrigðum, Ísl verður tekið í bakaríið í júni ( þá spila þeir við england ) ef þeir spila eins og þeir gerðu í gær
Síðan hringdi Kjartan snillingur í mig á síðasta föstudag og bauð mér á Deep Purple:) JEIIIIII Kjartan.
En síðan rændi ég þessu frá The ruler of the world
As you got up this morning, I watched you, and hoped you would talk to me, even if it was just a few words, asking my opinion or thanking me for something good that happened in your life yesterday. But I noticed you were too busy, trying to find the right outfit to wear.
When you ran around the house getting ready, I knew there would be a few minutes for you to stop and say hello, but you were to busy. At one point you had to wait fifteen minutes with nothing to do except sit in a chair. Then I saw you spring to your feet. I thought you wanted to talk to me but you ran to the phone and called a friend to get the latest gossip instead. I watched patiently all day long. With all our activities I guess you were too busy to say anything to me.
I noticed that before lunch you looked around, maybe you felt embarrassed to talk to me,that is why you didn't bow your head. You glanced three or four tables over and you noticed some of your friends talking to me briefly before they ate, but you didn't. That's okay. There is still more time left, and I hope that you will talk to me yet.
You went home and it seems as if you had lots of things to do. After a few of them were done, you turned on the TV. I don't know if you like TV or not, just about anything goes there and you spend a lot of time each day in front of it not thinking about anything, just enjoying the show. I waited patiently again as you watched the TV and ate your meal, but again you didn't talk to me.
Bedtime I guess you felt too tired. After you said goodnight to your family you plopped into bed and fell asleep in no time. That's okay because you may not realize that I am always there for you. I've got patience, more than you will ever know. I even want to teach you how to be patient with others as well.
I love you so much that I wait everyday for a nod, prayer or thought, or a thankful part of your heart. It is hard to have a one-sided conversation.
Well, you are getting up once again. Once again I will wait, with nothing but love for you. Hoping that today you will give me some time. Have a nice day!
Your friend,
GOD
þannig að
Stay tuned
Ps: verð að minna ykkur á að skoða bloggsíðu frænda míns sem er aðeins 10 að verða 11 ára, tékkið á Hafþóri Inga
laugardagur, mars 27, 2004
Stór dagur í lífi leikarans
Í dag var opnað H-húsið í Hveragerði, H-húsið sem er afþreyinga og framkvæmdasetur ungs fólks er loksins orðið að veruleika og ég er forstöðumaður þess.
Ég var ekkert bjartsýnn í gær, var raddlaus af hálsbólgu, fór í tvenn útvarpsviðtöl í gærmorgun, annað hjá Fm-hnökkunum og hitt hjá Rólegt og rómatískt og hljómaði ég eins og ég hefði drukkið pela af wisky og reykt 4 pakka af fillterslausum camel, mög fyndið, endirinn vað snubbóttur hjá létt vegna þessa, ,gat varla komið upp orði:)
Síðan þegar ég kom aftur í Hveragerði, að þá mögnuðust bakverkinir sem ég var búinn að vera með allan morgunnin þannig að á endanum að þá fór ég í bakinu og endaði uppá spítala.
Eftir að hafa lagt mig að þá kom ég aftur í húsið og þá var allt á eftir áætlun og ekki líklegt að við myndum ná að opna, en Guð er góður og unga fólkið hér sýndi virkilega mátt sinn og dugnað og með samstilltu átaki náðum við að opna í dag klukkan 14:00 eins og auglýst hafði verið og áætluð tala þeirra sem komu og skoðuðu aðstöðuna er um 60 - 70 manns, kannski fleiri.
Og síðan núna er pása, opnum aftur klukkan 20:30 og þá eingöngu fyrir unga fólkið og mun m.a. Lalli sem var eitt sinn fyndnasti maður íslands koma og skemmta ofl ofl.
Þannig að
Stay tuned.
Í dag var opnað H-húsið í Hveragerði, H-húsið sem er afþreyinga og framkvæmdasetur ungs fólks er loksins orðið að veruleika og ég er forstöðumaður þess.
Ég var ekkert bjartsýnn í gær, var raddlaus af hálsbólgu, fór í tvenn útvarpsviðtöl í gærmorgun, annað hjá Fm-hnökkunum og hitt hjá Rólegt og rómatískt og hljómaði ég eins og ég hefði drukkið pela af wisky og reykt 4 pakka af fillterslausum camel, mög fyndið, endirinn vað snubbóttur hjá létt vegna þessa, ,gat varla komið upp orði:)
Síðan þegar ég kom aftur í Hveragerði, að þá mögnuðust bakverkinir sem ég var búinn að vera með allan morgunnin þannig að á endanum að þá fór ég í bakinu og endaði uppá spítala.
Eftir að hafa lagt mig að þá kom ég aftur í húsið og þá var allt á eftir áætlun og ekki líklegt að við myndum ná að opna, en Guð er góður og unga fólkið hér sýndi virkilega mátt sinn og dugnað og með samstilltu átaki náðum við að opna í dag klukkan 14:00 eins og auglýst hafði verið og áætluð tala þeirra sem komu og skoðuðu aðstöðuna er um 60 - 70 manns, kannski fleiri.
Og síðan núna er pása, opnum aftur klukkan 20:30 og þá eingöngu fyrir unga fólkið og mun m.a. Lalli sem var eitt sinn fyndnasti maður íslands koma og skemmta ofl ofl.
Þannig að
Stay tuned.
miðvikudagur, mars 24, 2004
WAZZZZZUUUUUUUPPPPPPPPPP
Soldið síðan minns skrifaði síðast, og eftir fjölda áskorana (heheh) hef ég ákveðið að taka upp þráðinn aftur. Minns er fluttur í Hveragerði, og það er allt crazy við að láta allt fitta saman. Ég semsagt fékk djobb sem forstöðumaður yfir menningarhúsi fyrir ungt fólk hér í Hveragerði og erum við að fara að opna starfsemina á næstkomandi laugardag.
En það er eins og venjulega allt að verða brjálað í þessu landi, fólk má ekki bjóða sig fram vegna of mikils kosnaðar, vegna þess að þeir eru furðulegir en samt má núverandi Forseti bjóða sig fram, þótt að eitt að kostningaloforðum hans 96 hafi verið að ekki ætla að sitja lengur en tvö kjörtímabil!!!!!
Já ég er á þeirri skoðun að það eigi að leggja þetta blessaða embætti bara niður.
DV má ekki skrifa greina án þess að allir klikkast, og Dv græðir. Ég meina tökum blaðið í gær sem dæmi, það hefur aldrei selst svona mikið af dagblaðinu!!!!
En ég verð að halda áfram að vinna, ertu sáttur Grjón
þannig að
Stay tuned
Soldið síðan minns skrifaði síðast, og eftir fjölda áskorana (heheh) hef ég ákveðið að taka upp þráðinn aftur. Minns er fluttur í Hveragerði, og það er allt crazy við að láta allt fitta saman. Ég semsagt fékk djobb sem forstöðumaður yfir menningarhúsi fyrir ungt fólk hér í Hveragerði og erum við að fara að opna starfsemina á næstkomandi laugardag.
En það er eins og venjulega allt að verða brjálað í þessu landi, fólk má ekki bjóða sig fram vegna of mikils kosnaðar, vegna þess að þeir eru furðulegir en samt má núverandi Forseti bjóða sig fram, þótt að eitt að kostningaloforðum hans 96 hafi verið að ekki ætla að sitja lengur en tvö kjörtímabil!!!!!
Já ég er á þeirri skoðun að það eigi að leggja þetta blessaða embætti bara niður.
DV má ekki skrifa greina án þess að allir klikkast, og Dv græðir. Ég meina tökum blaðið í gær sem dæmi, það hefur aldrei selst svona mikið af dagblaðinu!!!!
En ég verð að halda áfram að vinna, ertu sáttur Grjón
þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, mars 03, 2004
Commentakerfið horfið
Vegna ummæla frá manneskju sem vil ekki gefa upp hver hún er, að þá hef ég ákveðið að taka niður commentakerfið í bili. Ég get ekki stjórnað commentunum þannig að ég varð bara að taka þau niður, því miður....aldrei að vita nema það komi upp aftur, ég kem ekki til með að svara svona ummælum hér á blogginu mínu, bara þannig að það sé á hreinu.
Vegna ummæla frá manneskju sem vil ekki gefa upp hver hún er, að þá hef ég ákveðið að taka niður commentakerfið í bili. Ég get ekki stjórnað commentunum þannig að ég varð bara að taka þau niður, því miður....aldrei að vita nema það komi upp aftur, ég kem ekki til með að svara svona ummælum hér á blogginu mínu, bara þannig að það sé á hreinu.
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
Hversu gamall er ég í raun og veru
Þú ert 24 ára . . .
eða 1254 vikna gamall/gömul
eða 287 mánaða gamall/gömul
eða 8784 daga gamall/gömul
eða 210816 klst. gamall/gömul
eða 12648978 mín. gamall/gömul
eða 758938703 sek. gamall/gömul
Og næsta afmæli þitt er eftir:
347 daga 24 klst. 42 mínútur og 37 sek.
Þetta var gert fyrir nokkrum mín
Þannig að
Stay tuned........
Þú ert 24 ára . . .
eða 1254 vikna gamall/gömul
eða 287 mánaða gamall/gömul
eða 8784 daga gamall/gömul
eða 210816 klst. gamall/gömul
eða 12648978 mín. gamall/gömul
eða 758938703 sek. gamall/gömul
Og næsta afmæli þitt er eftir:
347 daga 24 klst. 42 mínútur og 37 sek.
Þetta var gert fyrir nokkrum mín
Þannig að
Stay tuned........
sunnudagur, febrúar 15, 2004
miðvikudagur, febrúar 11, 2004
Rúv...keep up the good work
Var að horfa á eina skemmtilegustu heimildamanneskju frétta sem ég hef séð, og það var í kvöldfréttum Rúv núna rétt áðan, manneskjan var VEL íð´í...............
Þetta var í fréttini um klíkuslaginn í Breiðholtinu.
Gó Rúv, keep up the good work og færið endilega okkur "bestu og trúverðustu" heimildirnar sem til eru.
En að öðru, soldið svakalegt þetta á Neskaupstað, sagan segir að það hafi verið skot og stungusár á líkinu
Var að horfa á eina skemmtilegustu heimildamanneskju frétta sem ég hef séð, og það var í kvöldfréttum Rúv núna rétt áðan, manneskjan var VEL íð´í...............
Þetta var í fréttini um klíkuslaginn í Breiðholtinu.
Gó Rúv, keep up the good work og færið endilega okkur "bestu og trúverðustu" heimildirnar sem til eru.
En að öðru, soldið svakalegt þetta á Neskaupstað, sagan segir að það hafi verið skot og stungusár á líkinu
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Breytingar í vændum
Já nú eru miklar breytingar í vændum hjá leikaranum. Ég er kominn með vinnu á nýjum stað sem krefst þess að ég flytji í annað bæjarfélag og ekki mun ég kvarta yfir því.
Þetta er eitthvað sem ég er búin að vera að bíða eftir í svoldið langan tíma og loksins held ég að þetta sé eitthvað sem ég geti verið sáttur við.
En ég get ekki strax upplýst hvað eða hvar þetta er....
Þannig að
Stay tuned
Já nú eru miklar breytingar í vændum hjá leikaranum. Ég er kominn með vinnu á nýjum stað sem krefst þess að ég flytji í annað bæjarfélag og ekki mun ég kvarta yfir því.
Þetta er eitthvað sem ég er búin að vera að bíða eftir í svoldið langan tíma og loksins held ég að þetta sé eitthvað sem ég geti verið sáttur við.
En ég get ekki strax upplýst hvað eða hvar þetta er....
Þannig að
Stay tuned
mánudagur, febrúar 09, 2004
Jónsi í svörtum fötum fer í evróvison
Jónsi gelgjutryllir verður keppandi fyrir hönd Ísl í evróvisjon sem haldið verður í tyrklandí í Mai. Vonandi að kallinn standi sig vel, höfundur lagsins er sá sami og samdi lag um hundinn sinn fyrir undankeppnina hér heima í fyrra, spurning hvort að hann sé að semja um köttinn sinn núna, eða e-d??
Jónsi gelgjutryllir verður keppandi fyrir hönd Ísl í evróvisjon sem haldið verður í tyrklandí í Mai. Vonandi að kallinn standi sig vel, höfundur lagsins er sá sami og samdi lag um hundinn sinn fyrir undankeppnina hér heima í fyrra, spurning hvort að hann sé að semja um köttinn sinn núna, eða e-d??
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Baltasar leikstýrir Colin Farrell
Tekið af vef Rúv
Í bígerð er að taka upp kvikmynd í Rangárvallasýslu sem skarta mun þekktum leikurum frá Hollywood svo sem Colin Farrell, sem lék í spennumyndinni Phonebooth.
Baltasar Kormákur er leikstjóri og einn framleiðenda myndarinnar og vill hann taka myndina upp að hluta á Hellu og Hvolsvelli og í nágrenninu. Sveitarstjórnarmenn í Rangárþingi Ytra sem Eystra hafa tekið vel í erindi Baltasars, enda spennandi verkefni.
Baltasar Kormákur ræðir við sveitarstjórnarmenn á næstu vikum en ekki liggur fyrir hvenær tökur á myndinni hefjast, ef af verður. Ljóst þykir að það verði ekki alveg á næstu mánuðum þar sem Colin Farrell leikur Alexander mikla í stórmynd Olivers Stones, sem nú er í smíðum.
Tekið af vef Rúv
Í bígerð er að taka upp kvikmynd í Rangárvallasýslu sem skarta mun þekktum leikurum frá Hollywood svo sem Colin Farrell, sem lék í spennumyndinni Phonebooth.
Baltasar Kormákur er leikstjóri og einn framleiðenda myndarinnar og vill hann taka myndina upp að hluta á Hellu og Hvolsvelli og í nágrenninu. Sveitarstjórnarmenn í Rangárþingi Ytra sem Eystra hafa tekið vel í erindi Baltasars, enda spennandi verkefni.
Baltasar Kormákur ræðir við sveitarstjórnarmenn á næstu vikum en ekki liggur fyrir hvenær tökur á myndinni hefjast, ef af verður. Ljóst þykir að það verði ekki alveg á næstu mánuðum þar sem Colin Farrell leikur Alexander mikla í stórmynd Olivers Stones, sem nú er í smíðum.
sunnudagur, febrúar 01, 2004
Nú er fyrsti búturinn úr fyrsta kafla í barnabókinni minni kominn á svæðið, þið getið tékkjað á því hér
Leikarinn orðinn gamall
Já, aldurinn færist yfir mann, það líður að því að maður leggjist bara á grafarbakkann og bíði eftir því að mokað verði yfir mann. Jæja ok kannski ekki svo dramtíkst, en í alvörunni að þá er ég 24 ára gamall í dag, jei til hamingju, en samt þegar ég varð 23ja ára að þá var það miklu meira sjokk eitthvað.
En loksins birti sjálfstæðistíðindin greinina mína í gær,veiveivei......síðan er bara að sjá hvort að Þorgerður svari manni. Síðan byrjaði um daginn á leiklistarnámskeiði hjá leiklistarsjeníunum og er það þvílík snilld, og hann Darren kemur mér virkiega mikið á óvart, hann er búinn að kenna mér fullt af nýjum hlutum á stuttum tíma.
Annars ætla ég bara að njóta dagsins og svona, já meðan ég man eftir því að þá gaf ég Mömmu & Pabba út á borða á lækjarbrekku, sorry ladies.....allar þið fjölmörgu sem sóttuð um:)
Þannig að
Stay tuned
Já, aldurinn færist yfir mann, það líður að því að maður leggjist bara á grafarbakkann og bíði eftir því að mokað verði yfir mann. Jæja ok kannski ekki svo dramtíkst, en í alvörunni að þá er ég 24 ára gamall í dag, jei til hamingju, en samt þegar ég varð 23ja ára að þá var það miklu meira sjokk eitthvað.
En loksins birti sjálfstæðistíðindin greinina mína í gær,veiveivei......síðan er bara að sjá hvort að Þorgerður svari manni. Síðan byrjaði um daginn á leiklistarnámskeiði hjá leiklistarsjeníunum og er það þvílík snilld, og hann Darren kemur mér virkiega mikið á óvart, hann er búinn að kenna mér fullt af nýjum hlutum á stuttum tíma.
Annars ætla ég bara að njóta dagsins og svona, já meðan ég man eftir því að þá gaf ég Mömmu & Pabba út á borða á lækjarbrekku, sorry ladies.....allar þið fjölmörgu sem sóttuð um:)
Þannig að
Stay tuned
sunnudagur, janúar 11, 2004
Vill einhver komast á deit
Ég á út að borða fyrir 2 á lækjarbrekku, ég er á lausu þannig að ef einhver kvenkyns manneskja vill joina mér að þá er hægt að skoða það:)
Og einnig er ég á leið til London í júlí, og er einn að fara eins og er, þannig að einhver vill gerast ferðafélagi minn á þessu ferðalagi mínu að þá er hægt að skoða það.
Annars er allt gott bara, ég er mikið að vinna þessa dagana, og er bara hálfþreyttur og ætla að skrifa lítið í kvöld, er að vinna í því að koma upp annari síðu þar sem ég mun í hverri viku birta kafla úr bókinni minni,og í raun ætla ég að "gefa" hana út á netinu.
Þannig að
Stay tuned
Ég á út að borða fyrir 2 á lækjarbrekku, ég er á lausu þannig að ef einhver kvenkyns manneskja vill joina mér að þá er hægt að skoða það:)
Og einnig er ég á leið til London í júlí, og er einn að fara eins og er, þannig að einhver vill gerast ferðafélagi minn á þessu ferðalagi mínu að þá er hægt að skoða það.
Annars er allt gott bara, ég er mikið að vinna þessa dagana, og er bara hálfþreyttur og ætla að skrifa lítið í kvöld, er að vinna í því að koma upp annari síðu þar sem ég mun í hverri viku birta kafla úr bókinni minni,og í raun ætla ég að "gefa" hana út á netinu.
Þannig að
Stay tuned
sunnudagur, janúar 04, 2004
Hvað ber nýja árið í skauti sér
Ég er búinn að vera velta nýju ári aðeins fyrir mér, hvað ég muni taka mér fyrir hendur og svona. Ég mun að öllum líkindum vera áfram í vinnunni minni sem ég er í. Ég vonandi mun koma til með að geta haft einhver áhrif á mennta og listalífið í þessu landi, .þ.e.a.s. að með þessum fundi mínum (sjá eldri skrif ) með þessu fólki úr menntamálanefnd sem Össur nokkur Skarphéðinsson er að arensera fyrir mig að ég muni geta haft einhver áhrif á þetta útskitna og gamla kerfi sem er við líði.
Ég vonast ekki eftir því að þessum inntökumálum verði kippt í lagið á þessu ári, en það sem ég vonast til með þessum fundi er það að staða Lánasjóðsins muni breytast til hins betra, .þ.e.a.s. að ég og aðrir t.d. Leiklistarlilja munum geta sótt um nám erlendis og fengið backup frá íslenska ríkinu, með nota bena LÁNUM
Einnig vonast ég til að ég geti komið þessari barnabók frá mér á þessu ári, og fyrst að ég er að minnast á hana vil ég biðja ykkur sem lesið þetta bull að setja ykkar skoðun á því hvort að ég eigi að opna annað blogg þar sem ég muni setja inn öðru hvoru blaðsíður úr bókinni, þið getið sett skoðanir ykkar fram í commentakerfinu.
Og síðast ekki síst vonast ég til með að geta keypt mér íbúð á þessu ári, en Guð mun leiða þetta allt í ljós
Þannig að
Stay tuned
Ég er búinn að vera velta nýju ári aðeins fyrir mér, hvað ég muni taka mér fyrir hendur og svona. Ég mun að öllum líkindum vera áfram í vinnunni minni sem ég er í. Ég vonandi mun koma til með að geta haft einhver áhrif á mennta og listalífið í þessu landi, .þ.e.a.s. að með þessum fundi mínum (sjá eldri skrif ) með þessu fólki úr menntamálanefnd sem Össur nokkur Skarphéðinsson er að arensera fyrir mig að ég muni geta haft einhver áhrif á þetta útskitna og gamla kerfi sem er við líði.
Ég vonast ekki eftir því að þessum inntökumálum verði kippt í lagið á þessu ári, en það sem ég vonast til með þessum fundi er það að staða Lánasjóðsins muni breytast til hins betra, .þ.e.a.s. að ég og aðrir t.d. Leiklistarlilja munum geta sótt um nám erlendis og fengið backup frá íslenska ríkinu, með nota bena LÁNUM
Einnig vonast ég til að ég geti komið þessari barnabók frá mér á þessu ári, og fyrst að ég er að minnast á hana vil ég biðja ykkur sem lesið þetta bull að setja ykkar skoðun á því hvort að ég eigi að opna annað blogg þar sem ég muni setja inn öðru hvoru blaðsíður úr bókinni, þið getið sett skoðanir ykkar fram í commentakerfinu.
Og síðast ekki síst vonast ég til með að geta keypt mér íbúð á þessu ári, en Guð mun leiða þetta allt í ljós
Þannig að
Stay tuned
laugardagur, janúar 03, 2004
Skaupið, opinberun Hannesar, og Idol
Ja nýja árið byrjar kannski ekkert alltof vel, reyndar er skaupið ekki á þessu ári en samt. Þvílíkur hryllingur maður, ég get svo svarið það að ég held að það hefi verið það versta sem ég hef séð!!!!
Síðan bauð RúV uppá misþyrmingu fyrir menningavita ( er að reyna að vera það sko ) á Nýársdag með því að sína þessa hundleiðinlegu og illa leiknu mynd, Opinberun Hannesar, ég er farinn að hallast að því að það sé satt sem sagt er, .þ.e. að Davíð Odds noti völd sín til að koma vinum sínum áfram.
Og síðan var Idol í kvöld, held að maður geti ekki sleppt því að tjá sig um það. Ég er fyllilega sammála þjóðinni í þetta skiptið, Tinna Marína var bara ekki að standa síg í kvöld því miður, ég hef mikið álit á henni, góð söngkona og flott stelpa. Var bara ekki hennar kvöld í kvöld, eigum alveg örugglega eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Síðan var það Ardís sem ég er eiginlega kolfallinn fyrir ( bæði útlits og sönglega séð ) og var hún ekki að standa sig nógu vel í kvöld, vantaði stuð í lagið.
Anna var ekki nógu góð, og ég er ekki að skilja afhverju allir dómararnir gagnrýna hana ekki alminnilega, hún var ekki að standa sig í kvöld og á þess vegna ekki skilið að fá lofsöngsræðu, ég er ekki að tala um að það eigi að trasha hana, alls ekki en það er í lagi að gagnrýna. Jón Sigurðs ( A.K.A 500 kallinn ) var yndislegur í kvöld, ekki besti söngvarinn er tvímalælalaust besti karekterinn.
Og þá er það sjóarinn sem allir virðast elska. hann Kalli ( ég reyndar hef aldrei fílað hann ) en hann vann sig upp svo um munar í áliti hjá mér. Flottur í kvöld, með öll "múv" á hreinu og bara svalur, flottasta framistaðan í kvöld.
En endilega segið skoðanir ykkar í commentakerfinu hér fyrir neðan. En ég er að velta fyrir mér að senda söguna í barnabókakeppnina hjá Vöku helgafell, ætla að sofa á því í nótt.
En úr einu í annað, er að glápa á Fastlane á Skjá einum, þetta er svo illa leikið að það hálfa væri nóg, þetta er skólabókadæmi um þátt sem á að ganga útá útlit aðaleikaranna, því ekki getað þeir leikið.
En það er svo margt að brenna á mér núna, en nenni ekki að setja það allt á blað, er bara spenntur fyrir nýju ári, Guð er góður og ég treysti honum til að leiða mig á betri staði og til betra lífs ( ekki að það sé slæmt fyrir ) og hjálpa mér að þroskast meira og meira
Þannig að
Stay tuned
Ja nýja árið byrjar kannski ekkert alltof vel, reyndar er skaupið ekki á þessu ári en samt. Þvílíkur hryllingur maður, ég get svo svarið það að ég held að það hefi verið það versta sem ég hef séð!!!!
Síðan bauð RúV uppá misþyrmingu fyrir menningavita ( er að reyna að vera það sko ) á Nýársdag með því að sína þessa hundleiðinlegu og illa leiknu mynd, Opinberun Hannesar, ég er farinn að hallast að því að það sé satt sem sagt er, .þ.e. að Davíð Odds noti völd sín til að koma vinum sínum áfram.
Og síðan var Idol í kvöld, held að maður geti ekki sleppt því að tjá sig um það. Ég er fyllilega sammála þjóðinni í þetta skiptið, Tinna Marína var bara ekki að standa síg í kvöld því miður, ég hef mikið álit á henni, góð söngkona og flott stelpa. Var bara ekki hennar kvöld í kvöld, eigum alveg örugglega eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Síðan var það Ardís sem ég er eiginlega kolfallinn fyrir ( bæði útlits og sönglega séð ) og var hún ekki að standa sig nógu vel í kvöld, vantaði stuð í lagið.
Anna var ekki nógu góð, og ég er ekki að skilja afhverju allir dómararnir gagnrýna hana ekki alminnilega, hún var ekki að standa sig í kvöld og á þess vegna ekki skilið að fá lofsöngsræðu, ég er ekki að tala um að það eigi að trasha hana, alls ekki en það er í lagi að gagnrýna. Jón Sigurðs ( A.K.A 500 kallinn ) var yndislegur í kvöld, ekki besti söngvarinn er tvímalælalaust besti karekterinn.
Og þá er það sjóarinn sem allir virðast elska. hann Kalli ( ég reyndar hef aldrei fílað hann ) en hann vann sig upp svo um munar í áliti hjá mér. Flottur í kvöld, með öll "múv" á hreinu og bara svalur, flottasta framistaðan í kvöld.
En endilega segið skoðanir ykkar í commentakerfinu hér fyrir neðan. En ég er að velta fyrir mér að senda söguna í barnabókakeppnina hjá Vöku helgafell, ætla að sofa á því í nótt.
En úr einu í annað, er að glápa á Fastlane á Skjá einum, þetta er svo illa leikið að það hálfa væri nóg, þetta er skólabókadæmi um þátt sem á að ganga útá útlit aðaleikaranna, því ekki getað þeir leikið.
En það er svo margt að brenna á mér núna, en nenni ekki að setja það allt á blað, er bara spenntur fyrir nýju ári, Guð er góður og ég treysti honum til að leiða mig á betri staði og til betra lífs ( ekki að það sé slæmt fyrir ) og hjálpa mér að þroskast meira og meira
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, janúar 02, 2004
Jæja....nú lýsi ég því yfir að bloggið mitt kemur til með að verða á nýju ári, vettfangur fólks til að fylgjast með hvernig það muni ganga hjá mér að koma barnabók til útgefanda og í framhaldinu á því vonandi að ná að gefa hana út.
Einnig mun verða þar góðar og haldbæra upplýsingar um stöðu mála á krossferð minni gagnvart mennta og lista kerfinu í landinu, þ.e. að úr verði bætt sko:) bara til að fyrirbyggja allan miskillnig. Einnig er hægt að skoða bréfið sem ég skrifaði til allra fjölmiðla, alþingismanna ofl ofl, hér neðar á síðunni.
Einnig mun verða þar góðar og haldbæra upplýsingar um stöðu mála á krossferð minni gagnvart mennta og lista kerfinu í landinu, þ.e. að úr verði bætt sko:) bara til að fyrirbyggja allan miskillnig. Einnig er hægt að skoða bréfið sem ég skrifaði til allra fjölmiðla, alþingismanna ofl ofl, hér neðar á síðunni.
fimmtudagur, janúar 01, 2004
Nýja árið bara komið......well folks....gleðilegt nýtt ár, takk fyrir það gamla.
Ég er búinn að vera að breyta síðunni aðeins, og það virðist eins og það hafi sett síðuna e-d úr jafnvægi, þið klikkið bara á eldra stöff ef þú vilt skoða þetta e-d frekar það sem ég hef verið að skrifa. Og endilega að nota gestabókina og commentakerfið:)
Annars setti ég eitt nýársheit núna og það í fyrsta skipti ever held ég, ég ætla að hætta að REYKJA!!!!! á nýju ári, hvort að það gerist kemur síðan í ljós, ég meina pakkinn kemur til með að kosta 850 kr á nýju ári. Og reyndar er sett stefna á að kaupa sér sína fyrstu íbúð, vonandi gengur það eftir, hvort að greiðslumatið og það verði hagstætt.
Þannig að
Stay tuned
Ég er búinn að vera að breyta síðunni aðeins, og það virðist eins og það hafi sett síðuna e-d úr jafnvægi, þið klikkið bara á eldra stöff ef þú vilt skoða þetta e-d frekar það sem ég hef verið að skrifa. Og endilega að nota gestabókina og commentakerfið:)
Annars setti ég eitt nýársheit núna og það í fyrsta skipti ever held ég, ég ætla að hætta að REYKJA!!!!! á nýju ári, hvort að það gerist kemur síðan í ljós, ég meina pakkinn kemur til með að kosta 850 kr á nýju ári. Og reyndar er sett stefna á að kaupa sér sína fyrstu íbúð, vonandi gengur það eftir, hvort að greiðslumatið og það verði hagstætt.
Þannig að
Stay tuned
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)