ÁRÍÐANDI TILKYNNING TIL ALLRA ÞEIRRA SEM VILJA LÁTA LÝÐRÆÐIÐ SKIPTA MÁLI
Útifundur á Austurvelli:
Starfsmannafélög Norðurljósa efna til útifundar á Austurvelli
fimmtudaginn 6. maí
frá kl. 17 - 19
til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpinu.
Margir af þekktustu tónlistar- og skemmtikröftum landsins koma fram okkur til stuðnings og fluttar verða ræður.
Við mótmælum fjölmiðlafrumvarpinu í núverandi mynd.
Sýnum stuðning í verki.
Komdu á Austurvöll á morgun.
Ég mun mæta
miðvikudagur, maí 05, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli