Jæja....nú lýsi ég því yfir að bloggið mitt kemur til með að verða á nýju ári, vettfangur fólks til að fylgjast með hvernig það muni ganga hjá mér að koma barnabók til útgefanda og í framhaldinu á því vonandi að ná að gefa hana út.
Einnig mun verða þar góðar og haldbæra upplýsingar um stöðu mála á krossferð minni gagnvart mennta og lista kerfinu í landinu, þ.e. að úr verði bætt sko:) bara til að fyrirbyggja allan miskillnig. Einnig er hægt að skoða bréfið sem ég skrifaði til allra fjölmiðla, alþingismanna ofl ofl, hér neðar á síðunni.
föstudagur, janúar 02, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli