Kosningar & Hundur
Þessar kosningar eru svo ekki spennandi, verður reyndar gaman að sjá hverju lítið/mikið ( eftir því hvernig litið er á það ) Ástþór fær.
Minns er að fá sér hund, er búinn að vera að reyna að setja myndina hér inn, það er ekkert að ganga, það er hún, semsagt Tík og heitir Viktoría og er blendingur af Collie/Retriver. Það verður spennandi að sjá hvernig það muni ganga.
Annars er ég fullu við að setja saman dagskrá sem við í H-húsinu erum að setja af stað í Júlí, sumarhátíð H-hússins..........Rosa stemmning vonandi.
En já ég ætla að fara að fá mér að borða, bið að heilsa
Þannig að
Stay tuned
laugardagur, júní 26, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli