miðvikudagur, mars 03, 2004

Commentakerfið horfið

Vegna ummæla frá manneskju sem vil ekki gefa upp hver hún er, að þá hef ég ákveðið að taka niður commentakerfið í bili. Ég get ekki stjórnað commentunum þannig að ég varð bara að taka þau niður, því miður....aldrei að vita nema það komi upp aftur, ég kem ekki til með að svara svona ummælum hér á blogginu mínu, bara þannig að það sé á hreinu.

Engin ummæli: