Breytingar í vændum
Já nú eru miklar breytingar í vændum hjá leikaranum. Ég er kominn með vinnu á nýjum stað sem krefst þess að ég flytji í annað bæjarfélag og ekki mun ég kvarta yfir því.
Þetta er eitthvað sem ég er búin að vera að bíða eftir í svoldið langan tíma og loksins held ég að þetta sé eitthvað sem ég geti verið sáttur við.
En ég get ekki strax upplýst hvað eða hvar þetta er....
Þannig að
Stay tuned
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli