föstudagur, nóvember 04, 2005

General........og svo frumsýning á morgun

Ég tek því þannig að ég sé ekki góður rithöfundur......heeheheh.....en ég var í þessum töluðum/skrifuðum orðum að koma af general prufunni á Blóðberg sem stúdentaleikhúsið er að setja upp, gekk bara rosa vel, en eitt og annað sem þarf að koma á morgun og hef ég engar áhyggjur af því að það verði ekki komið. Fólk var á æfingunni og tók bara vel undir, reyndar skrítið að fólk sé að hlægja að stöðum sem við leikararnir vorum búinn að gleyma að væri fyndið eða að við héldum aðp væri bara ekkert fyndið.

Allavegana er frumsýning á morgun og er bara spenna í loftinu, er reyndar enn svoldið slappur, er búinn að vera veikur meira og minna alla vikuna

en ég hvet alla til að sjá þessa mögnuðu sýningu......

þannig að

stay tuned

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott, alveg frábær sýniing matti minn. Þú stóðst eins og hetja í þínu hlutverki. Var bara virkilega impressed.

Til hamingju kallinn minn...


maidn rulz!