Eitthvað skemmtilegt
1. HVENÆR VAKNARÐU Á MORGNANA
Mjög misjafnt
2.EF ÞÚ GÆTIR SNÆTT HÁDEGISVERÐ MEÐ EINHVERJUM FRÆGUM, HVER VÆRI ÞAÐ?
Jesú Kristi
3. GULL EÐA SILFUR?
Silfur
4. HVAÐ VAR SÍÐASTA MYNDIN SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ?
The transporter 2....ekki góð
5. UPPÁHALDS SJÓNVARPSÞÁTTURINN?
Friends og reyndar kemur Lost sterkur inn
6. HVAÐ BORÐARÐU Í HÁDEGINU ?
Kjúllarétt
7. HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT ORÐINN STÓR?
Verða leikari og vonandi láta gott af mér leiða.
8. GETURÐU SNERT NEFIÐ Á ÞÉR MEÐ TUNGUNNI?
Langt því frá.
9. HVAÐ VEITIR ÞÉR INNBLÁSTUR?
Fólkið í kringum mig, flott tónlist, góðar bækur svo fátt eitt sé nefnt
10. HVAÐ ER MIÐNAFNIÐ ÞITT?
Freyr
11. STRÖND, BORG EÐA SVEITASÆLA?
hummmm.........Sveitin er æðisleg en 101 rvk líka
12. SUMAR EÐA VETUR?
Sumar......í slóveníu....reyndar er sumarið á ísl ágætt líka og veturinn því þá er leiklistarstúss í gangi.
13. UPPÁHALDS ÍS?
Á engann
14. SMJÖR, SALT EÐA SYKUR Á POPP?
popp er vibbi
15. UPPÁHALDS LITURINN ÞINN?
Blár
16. UPPÁHALDS BÍLLINN ÞINN?
veit ekki
17. HVAÐ FINNST ÞÉR BEST AÐ BORÐA Á SAMLOKU?
hummm....skinka og ostur held ég bara
18. HVERT FÓRSTU SÍÐAST Í FRÍ?
Fór til spánar sællar minningar
19. HVAÐ LÍKAR ÞÉR SÍST Í FARI FÓLKS?
Óheiðarleiki og hroki
20. UPPÁHALDSBLÓM?
Magnolia....( hehehhehe )
21. EF ÞÚ YNNIR STÓRA POTTINN Í LOTTÓINU, HVERSU LENGI MYNDIRÐU BÍÐA ÁÐUR EN ÞÚ SEGÐIR FÓLKI FRÁ ÞVÍ?
Svona min áður en fjölsk fengi að vita
22. SÓDAVATN EÐA VENJULEGT VATN?
Kristal+ rauður
23. HVERNIG ER BAÐHERBERGIÐ ÞITT Á LITINN?
Hvítar flísar
24. HVAÐ ERU MARGIR LYKLAR Á LYKLAKIPPUNNI ÞINNI?
6
25. HVAR ÆTLARÐU AÐ EYÐA ELLINNI?
Vonandi á góðum stað með ástvinum.
26. GETURÐU JÖGGLAÐ?
Nauhauts
27. UPPÁHALDS DAGUR VIKUNNAR?
Flest allir góðir held ég bara
28. RAUÐVÍN EÐA HVÍTVÍN?
Veit ekki, drekk ekki áfengi
29. HVERNIG EYDDIRÐU SÍÐASTA AFMÆLISDEGI?
Að vinna, en átti síðan æðislega helgi með vinum og vandamönnum
30. ERTU MEÐ LÍFFÆRAGJAFAR KORT?
Nei....en myndi vilja það....spurning um að gera það bara.
31. HVORT MYNDIRU VILJA EIGNAST STRÁK EÐA STELPU?
Bæði bara takk
33. ERTU FEMINSTI?
Ég er jafnréttissinni
34. FLOTTASTI LÍKAMSHLUTINN Á HINU KYNINU?
Sko....flottur rass er æðislegur en augun kveikja mest
35. ELSKARÐU EINHVERN?
Elskan mín, hvar sem ég er og hvert sem ég fer er ást út um allt, uppi um alla veggi.........kannast einhver við þetta, sá hinn sami sem verður fyrstur með rétt svar fær verðlaun...en svarið við sjálfri spurningunni er já
Þannig að
Stay tuned
sunnudagur, nóvember 13, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli