Ok.....er ekki vanur að......jæja...
Ég er ekki vanur að tjá mig um gagnrýni á þeim verkum sem ég hef tekið þátt í ( allavegana ekki opinberlega ) en í kvöld ætlaði ég að bregða útaf vananum........ætlaði er lykilorð í þessari setningu.
Ég var nebbilega að lesa gagnrýni um sýninguna okkar í stúdentaleikhúsinu og já.....gagnrýni á rétt á sér og það er alltaf gott að fá að vita það sem má betur fara en hún þarf einnig að vera málefnaleg og því miður var þessi gagnrýni það ekki.
En þar sem að ég var að koma af sýningu og er kannski soldið uppveðraður yfir góðu gengi hjá okkur að þá ætla ég ekki að kommentera á hana .þ.e.a.s. gagnrýnina. Ekki í kvöld allavegana.
Vert er samt að taka það fram að þessi umrædda gagnrýni beinist á engan hátt að mér eða minni frammistöðu.
En svona í lokinn hvet ég ykku öll sem nenni að lesa þetta blessaða blogg mitt að láta sjá sig á sýningu hjá okkur....þið verðið ekki svikin
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, nóvember 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli