ansans veikindi alltaf hreint
Skil eiginlega ekki hvað er í gangi, ég er búinn að vera að núna í rúmar tvær vikur meira og minna veikur, með einhverja kvef/hausverkja/ógleði/hálsbólgu-drullu. Og þetta er ekki það skemmtilegasta, þetta er einfaldlega lengsta tímabil veikinda í mínu lífi og ég vona það að þetta fari nú að ljúka
Annars er ég bara nokkuð kátur fyrir utan þetta, var að kaupa mér Jónsbók ( sögu Jóns Ólafssonar athafnamanns ) og ætla mér að lesa hana á meðan ég ligg fyrir.
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli