miðvikudagur, mars 22, 2006

London....Glasgow.....Bristol....here i come:)

Jæja....nú er minns loksins að láta verða að því sem minns er búinn að vera að tala um síðan minns var 20 ára gamall ( úff....það eru 6 ár síðan ) Ég er að fara til London...Glasgow og Bristol í inntökupróf í leiklistarskóla þar. Síðan er Rose Bruford hér um helgina með inntökupróf og ætla ég að mæta í það, síðan veit ég ekki hvað verður með LAMDA, hvort að ég bíði með það þangað til að þeir koma eða noti tækifæri og fari þangað í sömu ferðinni.

Þetta miðast auðvitað allt við það að tímasetningarnar mínar passi við þeirra, er búinn að fá svar frá Royal Scottish school of music and drama og East15 um að ég geti komið á þeim tíma sem hentar mér þannig að nú er ég að bíða eftir svari frá Bristol Old Vic.

I´ll keep you posted

Þannig að

Stay tuned.

Ps: það er sko allt annað en létt mál að geta flutt Hamlet eins og á að flytja Hamlet...þ.e.a.s. á ensku. Þessii texti er fáránlega erfiður

Engin ummæli: