Til hamingju Beta með eitt það vel heppnaðasta grín sem ég hef orðið fyrir
Beta ( sú í bláa bolnum ) gerði mér grikk áðan. Málið er það að Beta hefur verið dugleg að "bögga" mig með það að ég chilli stundum ( eiginlega mjög oft ) á brennslunni. Og það í sjálfu sér er allt í lagi...get alveg tekið smá gríni.
En ég semsagt sit hér á brennslunni í mestu makindum og er að surfa netið, þegar ein af afgreiðslukonunum hér á brennslunni kemur með símann og tilkynnir mér það að það sé síminn til mín....ég verð alveg hvumsa og bara HA?? síminn til MÍN......Hver er það þá önnur en Beta sem er í símanum!!!!!
Þetta var ógeðslega fyndið og má hún eiga það.
Annars...takk fyrir góð viðbrögð við greininni hér að neðan. Mun láta ykkur vita með framvindu þess máls
Þannig að
Stay tuned
mánudagur, ágúst 21, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ætlaði bara rétt að kvitta fyrir komuna þar sem ég var nu að bögga þig fyrir lélega frammistöðu um daginn :)
hahaha...voða fyndin......takk fyrir kvittunina Þóra:)
Skrifa ummæli