I´am coming home
Ég ( Matthias Freyr Matthiasson ) er á leið heim frá london og er frá og með gærdeginum hættur í Rose Bruford College. Ástæðurnar eru nokkar og flóknar, en þó get ég sagt það að námið sem ég átti að fara í, var eitthvað sem ég fann að ég yrði ekki sáttur með. Þannig að ég tók þá ákvörðun að hætta áður en til þess kæmi að ég þyrfti að borga eitthvað.
Er ég fyllilega sáttur við þessa ákvörðun mína og sé ekki eftir neinu í sambandi við þetta. Nú kem ég bara heim og finn mér eitthvað skemmtilegt að gera.
Hugsa að ég sækji um í LHÍ í vor ( í 5 skiptið )
Af Jóel er allt gott að frétta, hann er ánægður og hress. Eina að hálsinn var eitthvað að bögga hann í gær greyið.
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, september 28, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Af hverju ertu að koma heim??? og að sækja um í fimmta skiptið?
Ég hélt þig langaði í skólann.
Tala við þig seinna
Hafþór.
halló matthías
er gaman úti?
ertu búinn að kaupa eitthvað?
ég sakna þín, Matthías Þ.
saelt folk, thetta er joel sem talar(skrifar) eg var ad laga siman minn og viti menn oll min numer duttu ut thannig ef thid haldid ad thid hafid verid i simaskranni tha vaeri fint ef thid sendud mer numerin ykkar, talandi um thad ta veit eg ekki numerid mitt herna uti thannig sendid mer bara post a joelsaem@gmail.com
Skrifa ummæli