laugardagur, september 23, 2006

Starbucks coffie

Er í London, sit á starbucks coffie house og er á netinu. Það tekur allt fáranlega langan tíma hérna, sérstaklega netlega séð, .þ.e.a.s. að fá netið.

Skólinn byrjaði á fimmtud, með skráningardegi og síðan í gær var svona international dagur og workshop í klukkutíma.

Ég sakna Betu en fyrir utan það er London alltaf jafnæðisleg.

Nenni varla að skrifa meira......ákvað bara að láta vita af mér ef það skildi einhver lesa þetta

þannig að

Stay tuned

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú hefur það gott essskan :) Hafðu það gott áfram og ég bið að heilsa London ;)

Nafnlaus sagði...

Elsku Jóel og Matti! Gott ad heyra ad thid séud byrjadir i skolanum. Vona ad allt gangi rosalega vel. Eg er ad spa i ad kikja a storborgina London i haust (enda okt/byrjun nóv) thad væri rosa gaman ad hitta ykkur og fa ser einn kaffi eda stiga lettan dans? Vid vorum ad frumsyna fyrsta verkid okkar i Borgo a fostudag. Gekk rosalega vel og vid erum mjog stolt, thratt fyrir fremur dræma gagnryni! hahaha! fuck´em! Hlakka til ad sja ykkur. Gangi ykkur vel i Sameinada konungdæminu. Kossar, ast og knus! Sara litla
saragudmunds@hotmail.com

Nafnlaus sagði...

TIl Hamingju með syninguna Sara. kom fra Barbados fyrir viku ... bara geðveikt... mæli með pleisinu...

og þú þarna lundúnarbúi hvað er að frétta af kallinum... aka drengnum ;)

ertu ekki a myspace eða hverjir voru það sem voru a myspace i castinu og crewinu okkar...

vertu endilega í bandi...
Er í síma: kiddiingi@hotmail.com

kveðja.

KiDdi.