Smá breytingar hér í gangi
Eins og þið sjáið að þá er ég búinn að breyta aðgenginu að eldri færslum, nú er það mánuðirnir en ekki dagsetningar. En það er ekki það sem ég er að tala um hér í fyrirsöginni, heldur það að ég er að öllum líkindum að fara að opna mína eigin heimasíðu. Það er að segja ef ég næ samningum við rétta menn, mun sú heimasíða verða vettvangur minn í framtíðinni, blogg og mun fleiri fídusar.
Finnst bloggið orðið svoldið þreytt dæmi og mig langar til að gera síðuna mína og skrif mín aðgengilegri, sérstaklega í ljósi þess að ég að fara af landi brott á eftir nokkra mánuði.
En þangað til að þetta allt saman er komið í ljós mun ég halda þessari síðu áfram sem mínum vettfangi til þess að tjá mig um hugarefni mín og mun auðvitað tilkynna það hér þegar mattimatt.com/is opnar ( ef ég fæ þetta nafn á síðuna )
Þannig að
Stay tuned
Ps: Hvernig lýst ykkur á þá hugmynd? Er blogspot kannski alveg nóg?
pps: Ég snoðaði mig í dag:P
miðvikudagur, apríl 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Æi takk fyrir það bLind....maður roðnar bara
Skrifa ummæli