Gaman að þessu......
Verð að taka það fram að mér finnst alltaf jafn gaman að lesa comment frá fólki sem hefur ráfað inn á síðuna mína, fólk sem maður hefur kannski ekki hitt í lengri tíma eða er ekkert í stöðugu sambandi við það......Vildi bara nefna þetta. Sá þetta á bloggsíðunni hjá krúttinu og kjánanum henni EYJU og ákvað að gera þetta sjálfur......
1. Aldrei í lífi mínu: Ætla ég að ræna banka....í alvörunni...nema ég þurfi að leika það sko:P
2. Þegar ég var fimm ára: Eina sem gæti nálgast minningu um 5 ára er sumarbústaðurinn á stóra fjalli
3. Menntaskóla árin voru: Fá......lalalala.......
4. Ég hitti einu sinni: Pele...einn besta knattspyrnumann sem uppi hefur verið
5. Einu sinni þegar ég var á bar: Drakk ég einhvern vibba
6. Síðastliðna nótt: Þá fór ég seint að sofa vegna þess að ég var að horfa á 18 þátt af LOST
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: Veit ekki.....hugsanlega í sumar
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: >Skáp.......
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: Gamla leikskólann minn
10. Hvað eru margir dagar í afmælið mitt?: Uuuuu......tæpt ár
11. Ef ég væri karakter skrifaður af Shakespeare, væri ég: Merkúsíó
12. Um þetta leyti á næsta ári: Verð ég líklega annað hvort, í páskafríi úr skólanum eða á leið í skólann úr páskafríi:)
13. Betra nafn fyrir mig væri: Er bara nokkuð sáttur með mitt nafn
14. Ég á erfitt með að skilja: Konur.....
15. Þú veist mér líkar vel við þig ef: Ég segi þér ekki annað
16. Fyrsta manneskjan sem ég myndi þakka ef ég myndi vinna verðlaun væri: Mom & Dad.....my family....my friends......
17. Farðu eftir ráðum mínum: Það fer eftir ýmsu
18. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: Ekki hollur
19. Why won’t someone: Give peace a chance
20. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: uu.....hugsa að ég væri ekki búinn að ganga svo langt í brúðkaupsferlið ef ég væri ekki viss
21. Heimurinn mætti alveg vera án: Bush
22. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: Sleikja karlmannsrass
23. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: eitthvað
24. Ef ég geri e-ð vel, er það: Vonandi nokkrir hlutir
25. eitthvað að lokum ? Ekki gefast upp á draumunum þínum:=)
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, apríl 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli