Jamms og jæja.......er eitthvað að gerast?
Uuuu.....nei er svarið við fyrirsögninni, fékk reyndar þær fréttir í gær að LÍN muni ekki lána fyrir skólagjöldunum og setur það svoldið strik í reikninginn en maður finnur bara útúr því með góðra manna hjálp. En er reyndar að skrifa grein sem ég mun birta hér, og vonandi á politik.is og senda fjölmiðlum um þessa ákvörðun LÍN.
Annars var það bara svona að detta yfir mig að ég sé virkilega búinn að komast inn í þennan skóla og að hann byrji bara eftir nokkra mánuði.....þá verður Matti litli bara orðinn námsmaður aftur....ekki það að ég hafi einhverntíman verið eitthvað mikill námsmaður en það vonandi er breytt:p
Mér finnst það alveg magnað að ég sé virkilega búinn að fá þetta tækifæri á að læra leiklist, hlutur sem ég hef þráð nú í 19 ár...spáið í því. En það hefur kannski einkennt þessa bloggsíðu mína undanfarinn mánuð hvað ég er virkilega upptekinn/ánægður/hissa á því að hafa komist inn, en ég ætla mér ekki að biðjast afsökunar á þeim skrifum.....er ánægður og vill deila því með þeim fáu sem lesa þetta.
Finnst reyndar magnað að á þessum þrem árum sem síðan er búin að vera uppi að þá hafa tæplega 8000 manns skoðað hana.....það er cool.
Annars ætlum ég, Kári og Jóel að hittast á morgun að öllum líkindum og fara svona yfir stöðu mála. Það er vilji hjá okkur í það að fara að leigja saman og svona og nú erum við bara að skoða þau mál, það nátturlega miðast líka við það að við fáum íbúð. Hvorki ég né Jóel og geri ráð fyrir að Kári sé sama sinnis, erum ekki spenntir fyrir því að fara að vera á þessum nemendagörðum sem eru í boði fyrir fyrsta árs nema. Bæði það að okkur er tjáð að þessir nemendagarðar séu ekkert spes á því og síðan það að leigan þar er 70+ pund á viku sem u.þ.b. sama og við yrðum að borga fyrir hús.
Það er auðvitað þannig að Viktor og Siggi eru að leigja saman einhvað pleis og við erum svona að vona að í gegnum kunningjaskap Jóels og Viktors að við fáum þá íbúð, en það auðvitað er enn óráðið.
Annars leggst sumarið bara vel í mig að flest öllu leyti, hugsa að ég verði eiginlega bara að vinna og ekkert annað, í mesta lagi eitthvað helgartrip með félögunum en á ekkert von á einhverju öðru, sérstaklega í ljósi þess að ég kemst ekki brúðkaupið í sumar sem mér finnst miður, hefði mikið verið til í að fara til Spánar í brúðkaup en maður verður að vera skynssamur og reyna að spara peningana:) Það reyndar er eitthvað sem hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel.......Londonarferðin var dýr.....pfuh....jæja...vinna meira tala minna ( eða skrifa )
þannig að
Stay Tuned
fimmtudagur, apríl 27, 2006
mánudagur, apríl 24, 2006
Ekki fer allt eins og áætlað er
Jamms minns skellti sér á árgangsmótið hjá eins og gefur að skilja árgangnum mínum, 10 ára reunion hvorki meira né minna. Ætlaði mér ekkert að mæta á þetta, sá engan tilgang með því í raun og veru og var búinn að lýsa því yfir við vini mína að ég myndi ekki nenna að mæta.
Um klukkan 18:00 á laugard hringir Sturla ( gamall bekkjarbróðir ) í mig og segir mér að það sé pre-partý hjá bekknum heima hjá sér og hvort ég ætli ekki að mæta. Ákvað ég að láta sjá mig þar, heilsa upp á liðið og fara síðan í bæinn þegar þau færu í rútuna. En það var bara svo andsk....gaman að hitta þetta kolruglaða ( meint vel ) lið síðan úr grunnskóla og rifja upp allann vitleysisháttinn......það var sko nóg af honum að rifja upp.....bekkurinn minn var.....já....vægt til orða tekið ekki sá besti:p
En ég semsagt fór með á mótið sjálft og var bara massa stemmari....mikið af fólki orðið hauslaust af drykkju klukkan 21:00 og var það skemmtileg sjón:p......einnig svoldið gaman að upplifa það að vera skammaður fyrir það að vera ekki á "réttu" borði. En hver bekkur átti semsagt sitt borð....og þar sem ég var í báðum skólunum, öðrum í 6 ár en hin í 4 að þá hefði ég getað verið á tveim borðum.....Fattaðai það svosem ekkert og hélt mig bara við borðið sem bekkurinn sem ég var í þegar ég "útskrifaðist" var.
En já í heildina séð bara þokkalegt kvöld, sé ekki eftir því að hafa farið og nú bíður maður bara spennur eftir næsta móti sem mun vera 2011.....hélt ég myndi aldrei segja þetta:p
Þannig að
Stay tuned
Jamms minns skellti sér á árgangsmótið hjá eins og gefur að skilja árgangnum mínum, 10 ára reunion hvorki meira né minna. Ætlaði mér ekkert að mæta á þetta, sá engan tilgang með því í raun og veru og var búinn að lýsa því yfir við vini mína að ég myndi ekki nenna að mæta.
Um klukkan 18:00 á laugard hringir Sturla ( gamall bekkjarbróðir ) í mig og segir mér að það sé pre-partý hjá bekknum heima hjá sér og hvort ég ætli ekki að mæta. Ákvað ég að láta sjá mig þar, heilsa upp á liðið og fara síðan í bæinn þegar þau færu í rútuna. En það var bara svo andsk....gaman að hitta þetta kolruglaða ( meint vel ) lið síðan úr grunnskóla og rifja upp allann vitleysisháttinn......það var sko nóg af honum að rifja upp.....bekkurinn minn var.....já....vægt til orða tekið ekki sá besti:p
En ég semsagt fór með á mótið sjálft og var bara massa stemmari....mikið af fólki orðið hauslaust af drykkju klukkan 21:00 og var það skemmtileg sjón:p......einnig svoldið gaman að upplifa það að vera skammaður fyrir það að vera ekki á "réttu" borði. En hver bekkur átti semsagt sitt borð....og þar sem ég var í báðum skólunum, öðrum í 6 ár en hin í 4 að þá hefði ég getað verið á tveim borðum.....Fattaðai það svosem ekkert og hélt mig bara við borðið sem bekkurinn sem ég var í þegar ég "útskrifaðist" var.
En já í heildina séð bara þokkalegt kvöld, sé ekki eftir því að hafa farið og nú bíður maður bara spennur eftir næsta móti sem mun vera 2011.....hélt ég myndi aldrei segja þetta:p
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, apríl 21, 2006
My second home...
Ég sit hér á stað sem af mörgum af vinum mínum er kallaður mitt annað heimili .þ.e. Brennslan Hingað finnst mér rosalega gott að koma, fá mér latte og hitta vini og kunningja eða eins og núna vafra á netinu og gera ekki neitt:)
Það verða víst örugglega einhver viðbrigði að geta ekki hoppað inn á brennslu when ever i like, en mér skilst reyndar að Metro, kaffihúsið/pöbbinn/veitingastaðurinn/hang-outið fyrir nemendur Rose Bruford sé ekki slæmur staður. Svona ykkur að segja að þá er nafnið á bænum ( úthverfinu) Sidcup, þannig að ef þið eruð búin að ná ykkur í snilldarforritið Google Earth...Jörðin like you never seen it before að þá leitiði bara af annað hvort Rose Bruford College eða Sidcup London. Ef þú ert ekki búinn að ná þér í þetta forrit, gerðu það þá núna, helv magnað dæmi.
En já, umhverfið í kringum skólann er hreint magnað. Mig langar til þess að reyna að lýsa þessu aðeins fyrir þér en ég ætla að samtvinna það við ferðasöguna hjá mér og palla til London.
Miðvikudagurinn 5 Apríl
Vöknuðum eldsnemma til þess að keyra til Kef svo að við gæum nú ná þessu blessaða flugi okkar út. Veðrið virtist ætla að leika við okkur því að það var þetta líka fallega veður á íslandi. Við bræðurnir eigum það sammerkt að vera ekkert alltof vel við það að fljúga, það er eitthvað við það. Eftir að hafa verslað það sem við ætluðum að versla í fríhöfninni og vorum komnir í vélina að þá fóru fiðrildin í maganum að gera vart við sig. Flugtakið gekk ágætlega, smávegis hristingur og svona en ekkert stórvægilegt. Fluginu eyddi ég í það að glápa á My name is Earl sem eru bara snilldar þættir, þegar við erum búnir að vera á flugi í tæpa 2 tíma tilkynnir flugmaðurinn að vélin verði að sveima í nokkrar mín yfir London vegna mikillar flugumferðar á Heathrow, það var í góðu lagi, en þessar nokkrar min reyndust verða 1/2 tími.
Þegar við vorum komnir inn í flugstöðina bjuggumst við við að hlutirnir myndu ganga fljótt fyrir sig, vegna fyrri reynslu okkar bræðra af heathrow, svo var ekki. Í fyrsta skipti lentum við í því að það var líka þessi massa röð hjá immigration eftirlitinu, og hef ég nú komið nokkuð oft til London. Sérstakt að sjá þetta þar sem Bretar eru nú þekktir fyrir góða skipulagningu. Þetta böggaði nú okkur ekki mikið, þar sem við vorum ekkert sérstaklega mikið að flýta okkur.
Við ákváðum að taka tube-ið frá heatrow niður í centralinn, í stað þess að taka expressinn, því að það kostar meiri pening. Það var bara ágætt því þennan klukkutíma sem það tók, notaði ég til þess að halda áfram að horfa á My name is Earl, og meðan ég var að því að þá var fólk við hliðina á Palla sem var að fylgjast með hjá mér með öðru auganu og hló og svona og þegar Palli leit á það að var það fljótt að lýta við í hina áttina. Nokkuð skondið
Allavegana, ég man ekki hvenær við vorum komnir á Hótelið en það er mjög flott og á góðum stað, mæli með því við hvern sem er. Eftir að við vorum búnir að koma okkur fyrir og svona að þá fórum við á röltið, fórum og fengum okkur að éta og svona. Tókum þá ákvörðun að fara og finna búð sem palli þurfti að komast í. Það var mikil þrautarganga:p
Palli var búinn að vinna auðvelda leið til þess að komast í þessa búð með því að nota Journeyplanner sem er rosa sniðugt fyrir þá sem eru að ferðasr um London. Við semsagt fórum með tube-inu á þessa stöð sem við áttum að fara, þegar þangað var komið að þá fattaði bakarinn það að hann hafði gleymt addressunni á búðinni á hótelinu...mikill snillingur:p
En hann var með eitthvað plagg sem sagði að við ættum að labba í 9 min frá lestarstöðinni og þá myndum við finna þetta, eftir að hafa labbað í allar áttir og lenda á hundfúlum pakistana sem skildi ekkert í þessum íslendingabjánum að vera með þetta á hreinu, sem gaf okkur bandvitlausar leiðbeiningar að þá römbuðum við inn í svona litla matvöruverslun sem var með netkaffi. Palli fór á netið og fann út úr þessu, þegar átti að koma að því að borga að þá kom það í ljós að þeir tóku ekki kort, þannig að Palli sagði að hann myndi koma á eftir og borga þetta 1 pund sem hann skuldaði......hann er ekki enn búinn að borga...slæmt karma Palli....slæmt karma:p
En við að endingu fundum þessa blessuðu "búð" eftir nokkurt rölt í kapp við tímann, því að klukkan var að verða 5. Þetta var ekki búð, að koma að þessu var svipað og að maður myndi ímynda sér að aðkoman að pentagon væri. Þetta var einhver skemma, með hurð og dyrabjöllu fyrir utan sem við ýttum á, þá heyrðist skruðningar og við spurðir hvað við vildum. Eftir að hafa borið upp erindi okkar, var okkur hleypt inn. Palli verslaði það sem hann þurfti og við komum okkur af stað á hótelið því að við vildum reyna að ná leiknum sem var í tv-inu þá um kvöldið, man ekki alveg hvaða leikur það var.
Við fórum á hótelið og sofnuðum báðir og því varð ekki mikið um fóboltaleiksgláp það kvöldið, vöknuðum aftur um 8 og fórum út. Fórum í Trocadero sem er einhverskona leiktækjasalur/keila/bíó staður. Þar misstum við okkur í keilu og leiktækjum, fórum m.a. í klessubíla. Gríðaleg stemmning hjá okkur bræðrum:p
Hittum Jóel og Ævar um kvöldið á hótelinu okkar og ákváðum að hittast um 11 leytið daginn eftir, mæli með því að þið farið inn á síðuna hans Ævars og lesið ferðasöguna hjá þeim kumpánum.
Fimmtudagurinn 6 apríl, ferðin í Rose Bruford
Vöknuðum á skikkanlegum tíma þennan daginn því að eins og fram kemur hér að ofan var planið að hitta félagana um 11. Við hittum þá reyndar ekki fyrr en eftir hádegi en það er annað mál. Við tókum lestina til Sidcup, sem er í c.a. 30 min fjarlægð frá central London. Fengum leiðbeiningar hjá einhverjum hjólandi gauk, um það hvert ætti að fara. Eftir að hafa labbað í nokkrar min, komum við að garði sem við áttum að fara inn í, rosa flottur garður með miklum og stórum trjám og íkornum, en það kom einmitt í ljós að Ævari er meinilla við þær skepnur, skil það ekki.
Við hittum í þessum garði hann Viktor sem er að útskrifast úr Rose. Þegar við erum að tala við hann kemur Siggi sem er einmitt líka að útskrifast þaðan. Siggi tók það upp á sitt einsdæmi að lóðsa okkur um skólann. Þetta er hreint magnað umhverfi, 2003 var byggt nýtt húsnæði utan um starfsemina og er það geggjað flott. Tvö leikhús og kaffihús og geggjað bókasafn sem Ævar missti sig í, flottar kennslustofur, upptökustúdíó, fótboltavöllur og já bara geggjað svæði. Eftir heimsóknina þangað tók ég þá ákvörðun að vera ekkert að fara í hin prófin sem ég ætlaði í, heldur bara njóta þess að vera heiðraður með því að vera boðinn innganga í þennan skóla.
Enduðum fimmtudaginn á einhverju búðarrölti og chillouti. Fórum m.a. í Selfridge sem er búð í eigu Baugs, þvílík Geðveiki
Föstudagurinn 7 Apríl
Við fórum á röltið snemma þann daginn, fórum á Starbucks en ég hugsa að það hafi verið stærstu mistökin þennan daginn, ekki það að kaffi þar sé eitthvað slæmt, en það fór líka svona rosalega illa í magan á mér og við á röltinu. Við fórum inn í eitthvað mall, þar sem ég þurfti nauðsynlega að komast á klósett....neinei....það þurfti að borga til þess að komast á klóssetið þar, 20 pens og hvorki ég né palli með klink.....ég sá þar hraðbanka....rosalega varð ég feginn.....en nei....Matti átti greinilega ekki að fá að fara á klósettið því að á meðan ég klemmdi rasskinnarnar saman og reyndi að fá pening úr hraðbankanum, hafnaði bankinn kortinu. Við rukum út og fundum í einhverri hliðargötu skítugan bar þar sem ég fór á klósettið, það var ekki geðslegt:p
Ég fór síðan eftir hádegið að ná í Kára sem var að koma með vél Atlantic Airways frá Færeyjum og lendir hún á stansted. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig, því að stansted express sem er lestin sem gengur þangað frá Liverpool street, var e-d biluð og því þurfti ég að taka aðra lest og var í panikki meirihluta ferðarinnar um að ég hefði tekið vitlausa lest eða þyrfti að skipta á miðri leið eða e-d álíka vesen. En sem betur fer var það tilkynnt eftir smá tíma að lestinm sem ég væri í færi beint á stansted.
Kári var þegar kominn þegar ég loksins kom þangað og náðum við sem betur fer strax expressinum sem var farin að ganga aftur til central london.
Gaman að hitta Kára, það gerist ekki oft þar sem við búum í sitthvoru landinu. Þegar við vorum búnir að koma okkur fyrir að þá fórum við og gerðum okkur klára í það að fara á We Will Rock You söngleikinn sem er með lögum eftir Queen. Þvílík geggjun......ógeðslega gaman og já, mæli með þessu við hvern sem er, var að fara í annað skiptið og mig langar aftur.
Enduðum kvöldið, eftir að hafa rölt eins og geðsjúklingar um allt soho með Ævari og Jóel, inn á skoskum pöbb sem heitir O´Neils....þar sem Jóel fór á kostum í dansmúvum. Verð að minnast á eittm við sáum þarna um kvöldið, einstakling sem greinilega var ekki bara undir áhrifum áfengis, hann var fyrir utan einhvern bar, þar sem honum var ekki hleypt inn, það kannski í sjálfu sér skiljanlegt, en það sem sjokkeraði okkur var það að þessi einstaklingur skallaði vegginn hvað eftir annað, jörðinna og ég veit ekki hvað, var illa út úr heiminum og það sá enginn ástæðu til þess að koma þessum einstakling til bjargar, hvorki með því að hringja á lögguna eða álíka. Hvert er heimurinn farinn þegar svo er komið fyrir fólki.
Laugad & Sunnud
Þessir lokadagar okkar fóru aðallega í verslunarleiðangur, camden markaðinn og fleira. Keypti mér hvít jakkaföt og tvo hatta og eitthvað. Síðan á mánudeginum fórum við heim. Þessi ferð var mögnuð í alla staði....gaman að vera með þessum tveim bræðrum mínum, það er ekki oft sem við hittumst allir þrír saman og það er það sem stendur upp úr, ásamt ferð minni í skólann. Einnig var magnað að kynnast Jóel og Ævari á þennan hátt, þekktumst lítilega úr inntökuprófunum hér heima en þetta var annað.
Vona að þú hafir haft gaman að þessari langloku minni um þessa ferð:=)
Annars er það að frétta að ég mun að öllum líkindum opna eigin heimasíðu, er að fara að hitta Hörð sem mun að öllum líkindum sjá um hana fyrir mig.
Þannig að
Stay tuned
Ég sit hér á stað sem af mörgum af vinum mínum er kallaður mitt annað heimili .þ.e. Brennslan Hingað finnst mér rosalega gott að koma, fá mér latte og hitta vini og kunningja eða eins og núna vafra á netinu og gera ekki neitt:)
Það verða víst örugglega einhver viðbrigði að geta ekki hoppað inn á brennslu when ever i like, en mér skilst reyndar að Metro, kaffihúsið/pöbbinn/veitingastaðurinn/hang-outið fyrir nemendur Rose Bruford sé ekki slæmur staður. Svona ykkur að segja að þá er nafnið á bænum ( úthverfinu) Sidcup, þannig að ef þið eruð búin að ná ykkur í snilldarforritið Google Earth...Jörðin like you never seen it before að þá leitiði bara af annað hvort Rose Bruford College eða Sidcup London. Ef þú ert ekki búinn að ná þér í þetta forrit, gerðu það þá núna, helv magnað dæmi.
En já, umhverfið í kringum skólann er hreint magnað. Mig langar til þess að reyna að lýsa þessu aðeins fyrir þér en ég ætla að samtvinna það við ferðasöguna hjá mér og palla til London.
Miðvikudagurinn 5 Apríl
Vöknuðum eldsnemma til þess að keyra til Kef svo að við gæum nú ná þessu blessaða flugi okkar út. Veðrið virtist ætla að leika við okkur því að það var þetta líka fallega veður á íslandi. Við bræðurnir eigum það sammerkt að vera ekkert alltof vel við það að fljúga, það er eitthvað við það. Eftir að hafa verslað það sem við ætluðum að versla í fríhöfninni og vorum komnir í vélina að þá fóru fiðrildin í maganum að gera vart við sig. Flugtakið gekk ágætlega, smávegis hristingur og svona en ekkert stórvægilegt. Fluginu eyddi ég í það að glápa á My name is Earl sem eru bara snilldar þættir, þegar við erum búnir að vera á flugi í tæpa 2 tíma tilkynnir flugmaðurinn að vélin verði að sveima í nokkrar mín yfir London vegna mikillar flugumferðar á Heathrow, það var í góðu lagi, en þessar nokkrar min reyndust verða 1/2 tími.
Þegar við vorum komnir inn í flugstöðina bjuggumst við við að hlutirnir myndu ganga fljótt fyrir sig, vegna fyrri reynslu okkar bræðra af heathrow, svo var ekki. Í fyrsta skipti lentum við í því að það var líka þessi massa röð hjá immigration eftirlitinu, og hef ég nú komið nokkuð oft til London. Sérstakt að sjá þetta þar sem Bretar eru nú þekktir fyrir góða skipulagningu. Þetta böggaði nú okkur ekki mikið, þar sem við vorum ekkert sérstaklega mikið að flýta okkur.
Við ákváðum að taka tube-ið frá heatrow niður í centralinn, í stað þess að taka expressinn, því að það kostar meiri pening. Það var bara ágætt því þennan klukkutíma sem það tók, notaði ég til þess að halda áfram að horfa á My name is Earl, og meðan ég var að því að þá var fólk við hliðina á Palla sem var að fylgjast með hjá mér með öðru auganu og hló og svona og þegar Palli leit á það að var það fljótt að lýta við í hina áttina. Nokkuð skondið
Allavegana, ég man ekki hvenær við vorum komnir á Hótelið en það er mjög flott og á góðum stað, mæli með því við hvern sem er. Eftir að við vorum búnir að koma okkur fyrir og svona að þá fórum við á röltið, fórum og fengum okkur að éta og svona. Tókum þá ákvörðun að fara og finna búð sem palli þurfti að komast í. Það var mikil þrautarganga:p
Palli var búinn að vinna auðvelda leið til þess að komast í þessa búð með því að nota Journeyplanner sem er rosa sniðugt fyrir þá sem eru að ferðasr um London. Við semsagt fórum með tube-inu á þessa stöð sem við áttum að fara, þegar þangað var komið að þá fattaði bakarinn það að hann hafði gleymt addressunni á búðinni á hótelinu...mikill snillingur:p
En hann var með eitthvað plagg sem sagði að við ættum að labba í 9 min frá lestarstöðinni og þá myndum við finna þetta, eftir að hafa labbað í allar áttir og lenda á hundfúlum pakistana sem skildi ekkert í þessum íslendingabjánum að vera með þetta á hreinu, sem gaf okkur bandvitlausar leiðbeiningar að þá römbuðum við inn í svona litla matvöruverslun sem var með netkaffi. Palli fór á netið og fann út úr þessu, þegar átti að koma að því að borga að þá kom það í ljós að þeir tóku ekki kort, þannig að Palli sagði að hann myndi koma á eftir og borga þetta 1 pund sem hann skuldaði......hann er ekki enn búinn að borga...slæmt karma Palli....slæmt karma:p
En við að endingu fundum þessa blessuðu "búð" eftir nokkurt rölt í kapp við tímann, því að klukkan var að verða 5. Þetta var ekki búð, að koma að þessu var svipað og að maður myndi ímynda sér að aðkoman að pentagon væri. Þetta var einhver skemma, með hurð og dyrabjöllu fyrir utan sem við ýttum á, þá heyrðist skruðningar og við spurðir hvað við vildum. Eftir að hafa borið upp erindi okkar, var okkur hleypt inn. Palli verslaði það sem hann þurfti og við komum okkur af stað á hótelið því að við vildum reyna að ná leiknum sem var í tv-inu þá um kvöldið, man ekki alveg hvaða leikur það var.
Við fórum á hótelið og sofnuðum báðir og því varð ekki mikið um fóboltaleiksgláp það kvöldið, vöknuðum aftur um 8 og fórum út. Fórum í Trocadero sem er einhverskona leiktækjasalur/keila/bíó staður. Þar misstum við okkur í keilu og leiktækjum, fórum m.a. í klessubíla. Gríðaleg stemmning hjá okkur bræðrum:p
Hittum Jóel og Ævar um kvöldið á hótelinu okkar og ákváðum að hittast um 11 leytið daginn eftir, mæli með því að þið farið inn á síðuna hans Ævars og lesið ferðasöguna hjá þeim kumpánum.
Fimmtudagurinn 6 apríl, ferðin í Rose Bruford
Vöknuðum á skikkanlegum tíma þennan daginn því að eins og fram kemur hér að ofan var planið að hitta félagana um 11. Við hittum þá reyndar ekki fyrr en eftir hádegi en það er annað mál. Við tókum lestina til Sidcup, sem er í c.a. 30 min fjarlægð frá central London. Fengum leiðbeiningar hjá einhverjum hjólandi gauk, um það hvert ætti að fara. Eftir að hafa labbað í nokkrar min, komum við að garði sem við áttum að fara inn í, rosa flottur garður með miklum og stórum trjám og íkornum, en það kom einmitt í ljós að Ævari er meinilla við þær skepnur, skil það ekki.
Við hittum í þessum garði hann Viktor sem er að útskrifast úr Rose. Þegar við erum að tala við hann kemur Siggi sem er einmitt líka að útskrifast þaðan. Siggi tók það upp á sitt einsdæmi að lóðsa okkur um skólann. Þetta er hreint magnað umhverfi, 2003 var byggt nýtt húsnæði utan um starfsemina og er það geggjað flott. Tvö leikhús og kaffihús og geggjað bókasafn sem Ævar missti sig í, flottar kennslustofur, upptökustúdíó, fótboltavöllur og já bara geggjað svæði. Eftir heimsóknina þangað tók ég þá ákvörðun að vera ekkert að fara í hin prófin sem ég ætlaði í, heldur bara njóta þess að vera heiðraður með því að vera boðinn innganga í þennan skóla.
Enduðum fimmtudaginn á einhverju búðarrölti og chillouti. Fórum m.a. í Selfridge sem er búð í eigu Baugs, þvílík Geðveiki
Föstudagurinn 7 Apríl
Við fórum á röltið snemma þann daginn, fórum á Starbucks en ég hugsa að það hafi verið stærstu mistökin þennan daginn, ekki það að kaffi þar sé eitthvað slæmt, en það fór líka svona rosalega illa í magan á mér og við á röltinu. Við fórum inn í eitthvað mall, þar sem ég þurfti nauðsynlega að komast á klósett....neinei....það þurfti að borga til þess að komast á klóssetið þar, 20 pens og hvorki ég né palli með klink.....ég sá þar hraðbanka....rosalega varð ég feginn.....en nei....Matti átti greinilega ekki að fá að fara á klósettið því að á meðan ég klemmdi rasskinnarnar saman og reyndi að fá pening úr hraðbankanum, hafnaði bankinn kortinu. Við rukum út og fundum í einhverri hliðargötu skítugan bar þar sem ég fór á klósettið, það var ekki geðslegt:p
Ég fór síðan eftir hádegið að ná í Kára sem var að koma með vél Atlantic Airways frá Færeyjum og lendir hún á stansted. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig, því að stansted express sem er lestin sem gengur þangað frá Liverpool street, var e-d biluð og því þurfti ég að taka aðra lest og var í panikki meirihluta ferðarinnar um að ég hefði tekið vitlausa lest eða þyrfti að skipta á miðri leið eða e-d álíka vesen. En sem betur fer var það tilkynnt eftir smá tíma að lestinm sem ég væri í færi beint á stansted.
Kári var þegar kominn þegar ég loksins kom þangað og náðum við sem betur fer strax expressinum sem var farin að ganga aftur til central london.
Gaman að hitta Kára, það gerist ekki oft þar sem við búum í sitthvoru landinu. Þegar við vorum búnir að koma okkur fyrir að þá fórum við og gerðum okkur klára í það að fara á We Will Rock You söngleikinn sem er með lögum eftir Queen. Þvílík geggjun......ógeðslega gaman og já, mæli með þessu við hvern sem er, var að fara í annað skiptið og mig langar aftur.
Enduðum kvöldið, eftir að hafa rölt eins og geðsjúklingar um allt soho með Ævari og Jóel, inn á skoskum pöbb sem heitir O´Neils....þar sem Jóel fór á kostum í dansmúvum. Verð að minnast á eittm við sáum þarna um kvöldið, einstakling sem greinilega var ekki bara undir áhrifum áfengis, hann var fyrir utan einhvern bar, þar sem honum var ekki hleypt inn, það kannski í sjálfu sér skiljanlegt, en það sem sjokkeraði okkur var það að þessi einstaklingur skallaði vegginn hvað eftir annað, jörðinna og ég veit ekki hvað, var illa út úr heiminum og það sá enginn ástæðu til þess að koma þessum einstakling til bjargar, hvorki með því að hringja á lögguna eða álíka. Hvert er heimurinn farinn þegar svo er komið fyrir fólki.
Laugad & Sunnud
Þessir lokadagar okkar fóru aðallega í verslunarleiðangur, camden markaðinn og fleira. Keypti mér hvít jakkaföt og tvo hatta og eitthvað. Síðan á mánudeginum fórum við heim. Þessi ferð var mögnuð í alla staði....gaman að vera með þessum tveim bræðrum mínum, það er ekki oft sem við hittumst allir þrír saman og það er það sem stendur upp úr, ásamt ferð minni í skólann. Einnig var magnað að kynnast Jóel og Ævari á þennan hátt, þekktumst lítilega úr inntökuprófunum hér heima en þetta var annað.
Vona að þú hafir haft gaman að þessari langloku minni um þessa ferð:=)
Annars er það að frétta að ég mun að öllum líkindum opna eigin heimasíðu, er að fara að hitta Hörð sem mun að öllum líkindum sjá um hana fyrir mig.
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, apríl 19, 2006
Gaman að þessu......
Verð að taka það fram að mér finnst alltaf jafn gaman að lesa comment frá fólki sem hefur ráfað inn á síðuna mína, fólk sem maður hefur kannski ekki hitt í lengri tíma eða er ekkert í stöðugu sambandi við það......Vildi bara nefna þetta. Sá þetta á bloggsíðunni hjá krúttinu og kjánanum henni EYJU og ákvað að gera þetta sjálfur......
1. Aldrei í lífi mínu: Ætla ég að ræna banka....í alvörunni...nema ég þurfi að leika það sko:P
2. Þegar ég var fimm ára: Eina sem gæti nálgast minningu um 5 ára er sumarbústaðurinn á stóra fjalli
3. Menntaskóla árin voru: Fá......lalalala.......
4. Ég hitti einu sinni: Pele...einn besta knattspyrnumann sem uppi hefur verið
5. Einu sinni þegar ég var á bar: Drakk ég einhvern vibba
6. Síðastliðna nótt: Þá fór ég seint að sofa vegna þess að ég var að horfa á 18 þátt af LOST
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: Veit ekki.....hugsanlega í sumar
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: >Skáp.......
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: Gamla leikskólann minn
10. Hvað eru margir dagar í afmælið mitt?: Uuuuu......tæpt ár
11. Ef ég væri karakter skrifaður af Shakespeare, væri ég: Merkúsíó
12. Um þetta leyti á næsta ári: Verð ég líklega annað hvort, í páskafríi úr skólanum eða á leið í skólann úr páskafríi:)
13. Betra nafn fyrir mig væri: Er bara nokkuð sáttur með mitt nafn
14. Ég á erfitt með að skilja: Konur.....
15. Þú veist mér líkar vel við þig ef: Ég segi þér ekki annað
16. Fyrsta manneskjan sem ég myndi þakka ef ég myndi vinna verðlaun væri: Mom & Dad.....my family....my friends......
17. Farðu eftir ráðum mínum: Það fer eftir ýmsu
18. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: Ekki hollur
19. Why won’t someone: Give peace a chance
20. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: uu.....hugsa að ég væri ekki búinn að ganga svo langt í brúðkaupsferlið ef ég væri ekki viss
21. Heimurinn mætti alveg vera án: Bush
22. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: Sleikja karlmannsrass
23. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: eitthvað
24. Ef ég geri e-ð vel, er það: Vonandi nokkrir hlutir
25. eitthvað að lokum ? Ekki gefast upp á draumunum þínum:=)
Þannig að
Stay tuned
Verð að taka það fram að mér finnst alltaf jafn gaman að lesa comment frá fólki sem hefur ráfað inn á síðuna mína, fólk sem maður hefur kannski ekki hitt í lengri tíma eða er ekkert í stöðugu sambandi við það......Vildi bara nefna þetta. Sá þetta á bloggsíðunni hjá krúttinu og kjánanum henni EYJU og ákvað að gera þetta sjálfur......
1. Aldrei í lífi mínu: Ætla ég að ræna banka....í alvörunni...nema ég þurfi að leika það sko:P
2. Þegar ég var fimm ára: Eina sem gæti nálgast minningu um 5 ára er sumarbústaðurinn á stóra fjalli
3. Menntaskóla árin voru: Fá......lalalala.......
4. Ég hitti einu sinni: Pele...einn besta knattspyrnumann sem uppi hefur verið
5. Einu sinni þegar ég var á bar: Drakk ég einhvern vibba
6. Síðastliðna nótt: Þá fór ég seint að sofa vegna þess að ég var að horfa á 18 þátt af LOST
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: Veit ekki.....hugsanlega í sumar
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: >Skáp.......
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: Gamla leikskólann minn
10. Hvað eru margir dagar í afmælið mitt?: Uuuuu......tæpt ár
11. Ef ég væri karakter skrifaður af Shakespeare, væri ég: Merkúsíó
12. Um þetta leyti á næsta ári: Verð ég líklega annað hvort, í páskafríi úr skólanum eða á leið í skólann úr páskafríi:)
13. Betra nafn fyrir mig væri: Er bara nokkuð sáttur með mitt nafn
14. Ég á erfitt með að skilja: Konur.....
15. Þú veist mér líkar vel við þig ef: Ég segi þér ekki annað
16. Fyrsta manneskjan sem ég myndi þakka ef ég myndi vinna verðlaun væri: Mom & Dad.....my family....my friends......
17. Farðu eftir ráðum mínum: Það fer eftir ýmsu
18. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: Ekki hollur
19. Why won’t someone: Give peace a chance
20. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: uu.....hugsa að ég væri ekki búinn að ganga svo langt í brúðkaupsferlið ef ég væri ekki viss
21. Heimurinn mætti alveg vera án: Bush
22. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: Sleikja karlmannsrass
23. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: eitthvað
24. Ef ég geri e-ð vel, er það: Vonandi nokkrir hlutir
25. eitthvað að lokum ? Ekki gefast upp á draumunum þínum:=)
Þannig að
Stay tuned
Smá breytingar hér í gangi
Eins og þið sjáið að þá er ég búinn að breyta aðgenginu að eldri færslum, nú er það mánuðirnir en ekki dagsetningar. En það er ekki það sem ég er að tala um hér í fyrirsöginni, heldur það að ég er að öllum líkindum að fara að opna mína eigin heimasíðu. Það er að segja ef ég næ samningum við rétta menn, mun sú heimasíða verða vettvangur minn í framtíðinni, blogg og mun fleiri fídusar.
Finnst bloggið orðið svoldið þreytt dæmi og mig langar til að gera síðuna mína og skrif mín aðgengilegri, sérstaklega í ljósi þess að ég að fara af landi brott á eftir nokkra mánuði.
En þangað til að þetta allt saman er komið í ljós mun ég halda þessari síðu áfram sem mínum vettfangi til þess að tjá mig um hugarefni mín og mun auðvitað tilkynna það hér þegar mattimatt.com/is opnar ( ef ég fæ þetta nafn á síðuna )
Þannig að
Stay tuned
Ps: Hvernig lýst ykkur á þá hugmynd? Er blogspot kannski alveg nóg?
pps: Ég snoðaði mig í dag:P
Eins og þið sjáið að þá er ég búinn að breyta aðgenginu að eldri færslum, nú er það mánuðirnir en ekki dagsetningar. En það er ekki það sem ég er að tala um hér í fyrirsöginni, heldur það að ég er að öllum líkindum að fara að opna mína eigin heimasíðu. Það er að segja ef ég næ samningum við rétta menn, mun sú heimasíða verða vettvangur minn í framtíðinni, blogg og mun fleiri fídusar.
Finnst bloggið orðið svoldið þreytt dæmi og mig langar til að gera síðuna mína og skrif mín aðgengilegri, sérstaklega í ljósi þess að ég að fara af landi brott á eftir nokkra mánuði.
En þangað til að þetta allt saman er komið í ljós mun ég halda þessari síðu áfram sem mínum vettfangi til þess að tjá mig um hugarefni mín og mun auðvitað tilkynna það hér þegar mattimatt.com/is opnar ( ef ég fæ þetta nafn á síðuna )
Þannig að
Stay tuned
Ps: Hvernig lýst ykkur á þá hugmynd? Er blogspot kannski alveg nóg?
pps: Ég snoðaði mig í dag:P
miðvikudagur, apríl 12, 2006
Það var nú ekki skorað á mig að taka þetta próf en mig langaði bara til þess:)
(X ) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl
(x) verið ástfanginn (hafa ekki allir elskað)
( X) verið sagt upp af kærustu (Nii...)
(x) faðmað einhvern ókunnugann
( X) verið rekin/n
( X) lent í slagsmálum
( X) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki
( X) verið handtekin/n (
( )X farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
(x) Reykt sígarettu
(x) drukkið áfengi
( ) farið til Canada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
() borðað sushi
() farið á sjóskíði
(x) farið á skíði
(X ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
( X) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
( X) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
( ) farið í "tískuleik" (dress up)
( ) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
( X) grátið svo mikið að þér finnst þú aldrei ætla að hætta
(x) svindlað í leik
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
( X) notað falsað skilríki
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n
( X) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi
( X) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( X) lent í bílslysi
( ) verið með spangir/góm
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
( X)borðað líter af ís á einu kvöldi
(x) fengið DEISJAVÚ
() dansað í tunglskininu
( ) fundist þú líta vel út....alltaf
( x ) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
( ) verið gagntekin/n af post-it miðum
( X) leikið þér berfætt/ur í drullunni
( X) verið tínd/ur
(x) synt í sjónum
( X) fundist þú vera að deyja
(X ) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningu
( X) stungið Lögregluna af
(X ) verið kysstur undir mistilteini
( X) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst
( ) farið í fallhlífastökk
() hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig
(x) pissað úti
(x)kysst manneskju af gagnstæðu kyni
(X )kysst manneskju af sama kyni
Ok þetta er fullt af fáránlegum spurningum, but that´s the hole fun
Þannig að
Stay tuned
(X ) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl
(x) verið ástfanginn (hafa ekki allir elskað)
( X) verið sagt upp af kærustu (Nii...)
(x) faðmað einhvern ókunnugann
( X) verið rekin/n
( X) lent í slagsmálum
( X) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki
( X) verið handtekin/n (
( )X farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
(x) Reykt sígarettu
(x) drukkið áfengi
( ) farið til Canada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
() borðað sushi
() farið á sjóskíði
(x) farið á skíði
(X ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
( X) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
( X) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
( ) farið í "tískuleik" (dress up)
( ) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
( X) grátið svo mikið að þér finnst þú aldrei ætla að hætta
(x) svindlað í leik
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
( X) notað falsað skilríki
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n
( X) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi
( X) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( X) lent í bílslysi
( ) verið með spangir/góm
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
( X)borðað líter af ís á einu kvöldi
(x) fengið DEISJAVÚ
() dansað í tunglskininu
( ) fundist þú líta vel út....alltaf
( x ) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
( ) verið gagntekin/n af post-it miðum
( X) leikið þér berfætt/ur í drullunni
( X) verið tínd/ur
(x) synt í sjónum
( X) fundist þú vera að deyja
(X ) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningu
( X) stungið Lögregluna af
(X ) verið kysstur undir mistilteini
( X) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst
( ) farið í fallhlífastökk
() hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig
(x) pissað úti
(x)kysst manneskju af gagnstæðu kyni
(X )kysst manneskju af sama kyni
Ok þetta er fullt af fáránlegum spurningum, but that´s the hole fun
Þannig að
Stay tuned
fimmtudagur, apríl 06, 2006
ok...geggjað!!!
Vona að þið hafið eitthvað fylgst með umræðunum í commentunum við síðustu færslu mína....mjög skemmtilegar og greinilegt að þetta er fólki hugleikið.
Annars er ég bara í London, er bara búið að vera geggjað...frábært veður...sól og hiti. Fór í dag og skoðaði skólann sem er búinn að bjóða mér skólavist næsta vetur, Rose Bruford.
Eins og einhverjir vita kannski að þá fór ég út m.a. til þess að fara í inntökupróf fyrir tvo aðra skóla, eftir heimsókn mína í dag í Rose að þá er ég hættur við það.
Ég bara féll fyrir umhverfinu, skólanum, aðstöðunni og bara öllu sem tengist náminu, einnig fékk ég fullvissuna sem ég þurfti í samb við námið sem mér er boðið í.....þ.e.a.s. hvernig nákvæmlega það er uppbyggt.
Þannig að Rose Bruford....here i come.....uuuu......næsta vetur:P
Jóel og Ævar komu með mér og Palla að skoða skólann, Jóel er einmitt boðið að koma í skólann líka og hann bara er á nákvæmlega sama máli og ég, þannig að við verðum sama þarna, sem er bara frábært
þannig að
stay tuned
Vona að þið hafið eitthvað fylgst með umræðunum í commentunum við síðustu færslu mína....mjög skemmtilegar og greinilegt að þetta er fólki hugleikið.
Annars er ég bara í London, er bara búið að vera geggjað...frábært veður...sól og hiti. Fór í dag og skoðaði skólann sem er búinn að bjóða mér skólavist næsta vetur, Rose Bruford.
Eins og einhverjir vita kannski að þá fór ég út m.a. til þess að fara í inntökupróf fyrir tvo aðra skóla, eftir heimsókn mína í dag í Rose að þá er ég hættur við það.
Ég bara féll fyrir umhverfinu, skólanum, aðstöðunni og bara öllu sem tengist náminu, einnig fékk ég fullvissuna sem ég þurfti í samb við námið sem mér er boðið í.....þ.e.a.s. hvernig nákvæmlega það er uppbyggt.
Þannig að Rose Bruford....here i come.....uuuu......næsta vetur:P
Jóel og Ævar komu með mér og Palla að skoða skólann, Jóel er einmitt boðið að koma í skólann líka og hann bara er á nákvæmlega sama máli og ég, þannig að við verðum sama þarna, sem er bara frábært
þannig að
stay tuned
þriðjudagur, apríl 04, 2006
Lánasjóður Íslenskra Námsmanna.......eða hvað?
Síðustu daga hefur LÍN ( Lánasjóður Íslenskra Námsmanna ) verið mér ansi hugleikið efni. Leyfið mér að útskýra aðeins. Eins og fram hefur komið hér á blogginu hjá mér nokkuð oft undanfarna daga og ég þreytist ekki á að endurtaka, að þá er komst ég inn í leiklistarskóla út í Bretlandi.
Þessi skóli er ekki ódýr......þ.e.a.s. skólagjöldin eru há fyrir utan fæði og húsnæði auðvitað. Því myndi maður ætla að þegar íslenskir námsmenn fá tækifæri til þess að læra erlendis að Íslenska Ríkið myndi styðja viðkomandi með láni frá LÍN, þannig að viðkomandi þyrfti ekki að leita til bankastofnanana. EN NEI.......
Smá söguskýring. 1992 að þá var staða LÍN mjög veik, reyndar svo veik að það lá við gjaldþroti. Þá var tekin sú ákvörðun að breyta úthlutunarreglunum þannig að ekki skyldi verða lánað fyrir grunn-háskólanámi erlendis eins og hafði verið gert fram að því.
Í dag, 14 árum seinna að þá liggur LÍN á peningum eins og ormur á gulli en samt sér Menntamálaráðherra ekki ástæðu til þess að breyta þessu.
Þrátt fyrir þá staðreynd að SÍNE ( samband íslenskra námsmanna erlendis ) séu búnir að láta vinna fyrir sig lögfræðiálit þar sem það kemur skýrt fram að núverandi úthlutunarreglur LÍN fela í sér skýlaus brot á EES samningnum, sem íslensk stjórnvöld eru bundin af. Þrátt fyrir þetta skellir Menntamálaráðherra við skollaeyrum.
Þannig að staðan er sú hjá mér í dag, að ég þarf að leita á náðir bankanna til þess að fjármagna það nám sem ég sækist eftir. Nota bene....þetta er lán sem um er að ræða og ekkert annað.....því er mér fyrirmunað að skilja LÍN eða Mennamálaráðherra.....
Það er vonandi að fundur sem SÍNE mun eiga með Mennamálaráðherra á næstu dögum komi til með að hafa einhver áhrif.....en ég er ekki bjartsýnn.
Þannig að
Stay tuned
Ps: er að fara til London eftir nokkra klukkutíma:)
Síðustu daga hefur LÍN ( Lánasjóður Íslenskra Námsmanna ) verið mér ansi hugleikið efni. Leyfið mér að útskýra aðeins. Eins og fram hefur komið hér á blogginu hjá mér nokkuð oft undanfarna daga og ég þreytist ekki á að endurtaka, að þá er komst ég inn í leiklistarskóla út í Bretlandi.
Þessi skóli er ekki ódýr......þ.e.a.s. skólagjöldin eru há fyrir utan fæði og húsnæði auðvitað. Því myndi maður ætla að þegar íslenskir námsmenn fá tækifæri til þess að læra erlendis að Íslenska Ríkið myndi styðja viðkomandi með láni frá LÍN, þannig að viðkomandi þyrfti ekki að leita til bankastofnanana. EN NEI.......
Smá söguskýring. 1992 að þá var staða LÍN mjög veik, reyndar svo veik að það lá við gjaldþroti. Þá var tekin sú ákvörðun að breyta úthlutunarreglunum þannig að ekki skyldi verða lánað fyrir grunn-háskólanámi erlendis eins og hafði verið gert fram að því.
Í dag, 14 árum seinna að þá liggur LÍN á peningum eins og ormur á gulli en samt sér Menntamálaráðherra ekki ástæðu til þess að breyta þessu.
Þrátt fyrir þá staðreynd að SÍNE ( samband íslenskra námsmanna erlendis ) séu búnir að láta vinna fyrir sig lögfræðiálit þar sem það kemur skýrt fram að núverandi úthlutunarreglur LÍN fela í sér skýlaus brot á EES samningnum, sem íslensk stjórnvöld eru bundin af. Þrátt fyrir þetta skellir Menntamálaráðherra við skollaeyrum.
Þannig að staðan er sú hjá mér í dag, að ég þarf að leita á náðir bankanna til þess að fjármagna það nám sem ég sækist eftir. Nota bene....þetta er lán sem um er að ræða og ekkert annað.....því er mér fyrirmunað að skilja LÍN eða Mennamálaráðherra.....
Það er vonandi að fundur sem SÍNE mun eiga með Mennamálaráðherra á næstu dögum komi til með að hafa einhver áhrif.....en ég er ekki bjartsýnn.
Þannig að
Stay tuned
Ps: er að fara til London eftir nokkra klukkutíma:)
laugardagur, apríl 01, 2006
Gleði Gleði Gleði
Jamms það er mikil gleði sem fylgir því að fá loksins tækifæri til þess að læra það sem mann er búinn að dreyma um síðan maður var 7 ára gamall...eða í rétt tæp 20 ár.
Hef fengið ótrúlegan fjölda af hamingjuóskum frá hinum og þessum, krökkum sem hafa verið með mér í inntökuprófunum í LHÍ, krökkunum úr stúdó og síðan auðvitað þeim öllum sem eru í kringum mann dagsdaglega.
Mig langar núna í þessari bloggfærslu minni að fara aðeins með þig aftur í tíman, rétt um 5 ár, fara semsagt frá árinu 2001 og til dagsins í dag.
2001 var ég 21 árs gamall hrokafullur og leiðinlegur einstaklingur, fullur af sjálfum mér og svo ofurviss á mínum hæfileikum og já.....fullur af ranghugmyndum. Ég sótti um í leiklistarskólann sem þá var ( semsagt áður en hann varð hluti af LHÍ ) Ég mætti illa undirbúinn og í raun ekki í neinu standi til þess að fara í þetta inntökupróf. Ég sýndi skólanum og þeim sem voru þar í sömu erindargjörðum mikla óvirðingu með því hvernig ég var. Það fer svo sem ekki miklum sögum af minni framistöðu þar, annað en það að ég komst ekkert áfram. Fyrir ykkur sem ekki vita að þá skiptast inntökuprófin í þrjá hluta, fyrst allir sem sækja um, síðan er köttað niður í 40 manns og síðan er köttað niður í 20 manna hóp og síðan 8-10 einstaklingar sem komast inn. Jæja...við það að komast ekkert áfram að þá fór ég í mikla fílu og drullaði yfir skólann og sagði við alla sem vildu heyra að þetta væri ekkert annað en bölvaður klíkuskapur, ekki nóg með það að ég sagði þetta við alla þá sem vildu heyra, heldur einnig þá sem vildu það ekki, fór m.a. í viðtal við Séð & Heyrt...viðtal sem ég í dag sé mjög mikið eftir að hafa farið í, og er það eitt af fáu sem ég vildi virkilega að ég hefði ekki gert í mínu lífi. Það er m.a. ástæðan fyrir því að ég lofaði sjálfum mér að ég færi aldrei í viðtal við Séð & Heyrt eða önnur álíka slúðurblöð.
2003 er komið að minni annari tilraun. Á þessum tíma hafði margt gerst í mínu lífi, góðir hlutir sem m.a. fengu mig til að endurskoða mitt líf frá grunni og mín mistök í gegnum tíðina. Ég hafði fengið annað tækifæri.....sem ég ákvað að nota. Ég fékk að sjá það að það hefði ekki verið klíkuskapur sem hefði ráið för í inntökuprófinu tveim árum fyrr, það var ekki það að fólkið sem sat í inntökunefndinni hefði eitthvað verið á móti mér og bara eintómir fávitar eins og ég hélt fram, ég fékk að sjá það að það var mín hegðun og undirbúiningsleysi sem hafði komið í veg fyrir það að ég náði einhverjum árangri. Með þetta að leiðarljósi og þessa vitneskju fór ég í innökuprófin fyrir Leiklistardeild Listaháskóla Íslands ( sem þá semsagt var orðin til ) Ég játa það fúslega í dag að ég hefði svosem getað verið meira undirbúinn, .þ.e.a.s. gefið mér lengri tíma í það að læra þá monuloga sem ég hafði valið mér, en munurinn frá þvi í fyrra skiptið var sá að ég kunni þá allavegana núna og fór í prófið fullur af æðruleysi og gleði. Ákvað að hafa bara gaman að hlutunum. Fór það svo að ég komst alla leið í lokahópinn, en komst ekki inn. Var það sárt? Já auðvitað var það sárt og ég grét eins og lítið barn. En ég fékk styrk til þess að halda áfram og koma sterkur inn að ári. Þess má geta að þau sem komust inn áttu það fyllilega skilið og það var engin gremja í garð eins né neins. Og það skemmtilega var að enginn var svokallað "leikarabarn" sem er einhver andsk.....mýta sem er ekki til. Verð ég pirraður í dag þegar ég heyri því haldið fram að þetta sé bara klíka......en nota bene.....ég var þannig líka einu sinni:)
2004 var ekki tekið inn í skólann.
2005 að þá var komið að minni þriðju tilraun. Mætti ég í þau próf mjög einbeittur, og eins og árið 2003 fullur af gleði yfir því að fá þetta tækifæri aftur. Ég var þokkalega vel undirbúinn og gekk mér vel, komst í lokahópinn annað árið í röð og ykkur að segja.....var ég viss um að ég færi inn í skólann. Aftur fékk ég nei. Það var sárt en ekki jafn sárt og 2003.......það kannski líkar munar um það að ég fór til Færeyja daginn eftir og gat þar af leiðandi dreift huganum.
2006 sækji ég um í fjórða skiptið. Var ég búinn að segja það að ég myndi ekki sækja um aftur ef ég kæmist ekki inn í þessari tilraun, taldi þá fullreynt og ljóst að ég kæmist ekki inn í LHÍ. Með því hugarfari fór ég haustið 2005 að skoða möguleika mína við það að komst erlendis í leiklistarnám. Setti ég mig í samband við nokkra skóla og fékk uppl um þá og einnig fékk það á hreint að það kæmu alla vegna tveir skólar hingað til lands að halda inntökupróf. Á þessum tíma, sep-okt í fyrra var ég þá þegar byrjaður að undirbúa mig fyrir inntökuprófin í LHÍ. Þannig að þegar þau loksins byrjuðu að þá var ég rosalega vel undirbúinn, hef aldrei verið svona vel undirbúinn né svona vel stemmdur. Eins og má sjá af færslu hér að neðan að þá komst ég ekki nema í svokallað annað þrep. Ég varð hundfúll og ætla ekkert að fara í felur með það, en að sama skapi einsetti mér það að komast í nám úti. Því ég gerði mér grein fyrir því að ég er 26 ára og þetta ár er að mínu mati árið sem færi í þetta nám, annars kæmist ég hvergi að vegna aldurs. Sömu viku og nei-ið kom frá LHÍ hélt Rose Bruford College inntökupróf hér heima. Ég mætti....illa undirbúinn...kunni ekki textann minn nógu vel og já bjóst ekki við miklu. Viðtalið sem ég átti við Emilo sem er kennari við skólann gekk rosa vel, það sama má ekki segja um flutning minn á mónulógnum mínum. Hann sagði við mig að hann myndi vilja sjá mig á braut sem nefnist European Theatre Arts, og er leiklistarnám, ekki hefðbundið í þeim skilningi orðsins en fólk samt útskrifast sem leikarar....með BA gráðu í leiklist. Á fimmtudaginn fékk ég svo að vita það að mér væri boðin innganga í þennan skóla á þessa braut.......og ekki nóg með það heldur komst Kári vinur minn líka inn sem og tvær stelpur sem ég þekki ekki alveg nógu vel.
Það er semsagt mikil gleði og ánægja með að fá loksins þetta tækifæri. Ég er ekki að skrifa þessa grein til þess að níða LHÍ eða kennara eða nemendur þess góða skóla, alls ekki. Ég er þakklátur fyrir þau tækifæri sem ég þó fékk þar og hefði svo glaður viljað læra þar, en Guð hefur víst einhver önnur plön fyrir mig. Að lokum vil ég óska Ólöfu, Hilmi, Láru og Svandísi og Þórunni og Ævari og Hilmari og Dundu innilega til hamingju með að hafa komist inn í LHÍ......þið eruð frábær!
þannig að
Stay tuned
Jamms það er mikil gleði sem fylgir því að fá loksins tækifæri til þess að læra það sem mann er búinn að dreyma um síðan maður var 7 ára gamall...eða í rétt tæp 20 ár.
Hef fengið ótrúlegan fjölda af hamingjuóskum frá hinum og þessum, krökkum sem hafa verið með mér í inntökuprófunum í LHÍ, krökkunum úr stúdó og síðan auðvitað þeim öllum sem eru í kringum mann dagsdaglega.
Mig langar núna í þessari bloggfærslu minni að fara aðeins með þig aftur í tíman, rétt um 5 ár, fara semsagt frá árinu 2001 og til dagsins í dag.
2001 var ég 21 árs gamall hrokafullur og leiðinlegur einstaklingur, fullur af sjálfum mér og svo ofurviss á mínum hæfileikum og já.....fullur af ranghugmyndum. Ég sótti um í leiklistarskólann sem þá var ( semsagt áður en hann varð hluti af LHÍ ) Ég mætti illa undirbúinn og í raun ekki í neinu standi til þess að fara í þetta inntökupróf. Ég sýndi skólanum og þeim sem voru þar í sömu erindargjörðum mikla óvirðingu með því hvernig ég var. Það fer svo sem ekki miklum sögum af minni framistöðu þar, annað en það að ég komst ekkert áfram. Fyrir ykkur sem ekki vita að þá skiptast inntökuprófin í þrjá hluta, fyrst allir sem sækja um, síðan er köttað niður í 40 manns og síðan er köttað niður í 20 manna hóp og síðan 8-10 einstaklingar sem komast inn. Jæja...við það að komast ekkert áfram að þá fór ég í mikla fílu og drullaði yfir skólann og sagði við alla sem vildu heyra að þetta væri ekkert annað en bölvaður klíkuskapur, ekki nóg með það að ég sagði þetta við alla þá sem vildu heyra, heldur einnig þá sem vildu það ekki, fór m.a. í viðtal við Séð & Heyrt...viðtal sem ég í dag sé mjög mikið eftir að hafa farið í, og er það eitt af fáu sem ég vildi virkilega að ég hefði ekki gert í mínu lífi. Það er m.a. ástæðan fyrir því að ég lofaði sjálfum mér að ég færi aldrei í viðtal við Séð & Heyrt eða önnur álíka slúðurblöð.
2003 er komið að minni annari tilraun. Á þessum tíma hafði margt gerst í mínu lífi, góðir hlutir sem m.a. fengu mig til að endurskoða mitt líf frá grunni og mín mistök í gegnum tíðina. Ég hafði fengið annað tækifæri.....sem ég ákvað að nota. Ég fékk að sjá það að það hefði ekki verið klíkuskapur sem hefði ráið för í inntökuprófinu tveim árum fyrr, það var ekki það að fólkið sem sat í inntökunefndinni hefði eitthvað verið á móti mér og bara eintómir fávitar eins og ég hélt fram, ég fékk að sjá það að það var mín hegðun og undirbúiningsleysi sem hafði komið í veg fyrir það að ég náði einhverjum árangri. Með þetta að leiðarljósi og þessa vitneskju fór ég í innökuprófin fyrir Leiklistardeild Listaháskóla Íslands ( sem þá semsagt var orðin til ) Ég játa það fúslega í dag að ég hefði svosem getað verið meira undirbúinn, .þ.e.a.s. gefið mér lengri tíma í það að læra þá monuloga sem ég hafði valið mér, en munurinn frá þvi í fyrra skiptið var sá að ég kunni þá allavegana núna og fór í prófið fullur af æðruleysi og gleði. Ákvað að hafa bara gaman að hlutunum. Fór það svo að ég komst alla leið í lokahópinn, en komst ekki inn. Var það sárt? Já auðvitað var það sárt og ég grét eins og lítið barn. En ég fékk styrk til þess að halda áfram og koma sterkur inn að ári. Þess má geta að þau sem komust inn áttu það fyllilega skilið og það var engin gremja í garð eins né neins. Og það skemmtilega var að enginn var svokallað "leikarabarn" sem er einhver andsk.....mýta sem er ekki til. Verð ég pirraður í dag þegar ég heyri því haldið fram að þetta sé bara klíka......en nota bene.....ég var þannig líka einu sinni:)
2004 var ekki tekið inn í skólann.
2005 að þá var komið að minni þriðju tilraun. Mætti ég í þau próf mjög einbeittur, og eins og árið 2003 fullur af gleði yfir því að fá þetta tækifæri aftur. Ég var þokkalega vel undirbúinn og gekk mér vel, komst í lokahópinn annað árið í röð og ykkur að segja.....var ég viss um að ég færi inn í skólann. Aftur fékk ég nei. Það var sárt en ekki jafn sárt og 2003.......það kannski líkar munar um það að ég fór til Færeyja daginn eftir og gat þar af leiðandi dreift huganum.
2006 sækji ég um í fjórða skiptið. Var ég búinn að segja það að ég myndi ekki sækja um aftur ef ég kæmist ekki inn í þessari tilraun, taldi þá fullreynt og ljóst að ég kæmist ekki inn í LHÍ. Með því hugarfari fór ég haustið 2005 að skoða möguleika mína við það að komst erlendis í leiklistarnám. Setti ég mig í samband við nokkra skóla og fékk uppl um þá og einnig fékk það á hreint að það kæmu alla vegna tveir skólar hingað til lands að halda inntökupróf. Á þessum tíma, sep-okt í fyrra var ég þá þegar byrjaður að undirbúa mig fyrir inntökuprófin í LHÍ. Þannig að þegar þau loksins byrjuðu að þá var ég rosalega vel undirbúinn, hef aldrei verið svona vel undirbúinn né svona vel stemmdur. Eins og má sjá af færslu hér að neðan að þá komst ég ekki nema í svokallað annað þrep. Ég varð hundfúll og ætla ekkert að fara í felur með það, en að sama skapi einsetti mér það að komast í nám úti. Því ég gerði mér grein fyrir því að ég er 26 ára og þetta ár er að mínu mati árið sem færi í þetta nám, annars kæmist ég hvergi að vegna aldurs. Sömu viku og nei-ið kom frá LHÍ hélt Rose Bruford College inntökupróf hér heima. Ég mætti....illa undirbúinn...kunni ekki textann minn nógu vel og já bjóst ekki við miklu. Viðtalið sem ég átti við Emilo sem er kennari við skólann gekk rosa vel, það sama má ekki segja um flutning minn á mónulógnum mínum. Hann sagði við mig að hann myndi vilja sjá mig á braut sem nefnist European Theatre Arts, og er leiklistarnám, ekki hefðbundið í þeim skilningi orðsins en fólk samt útskrifast sem leikarar....með BA gráðu í leiklist. Á fimmtudaginn fékk ég svo að vita það að mér væri boðin innganga í þennan skóla á þessa braut.......og ekki nóg með það heldur komst Kári vinur minn líka inn sem og tvær stelpur sem ég þekki ekki alveg nógu vel.
Það er semsagt mikil gleði og ánægja með að fá loksins þetta tækifæri. Ég er ekki að skrifa þessa grein til þess að níða LHÍ eða kennara eða nemendur þess góða skóla, alls ekki. Ég er þakklátur fyrir þau tækifæri sem ég þó fékk þar og hefði svo glaður viljað læra þar, en Guð hefur víst einhver önnur plön fyrir mig. Að lokum vil ég óska Ólöfu, Hilmi, Láru og Svandísi og Þórunni og Ævari og Hilmari og Dundu innilega til hamingju með að hafa komist inn í LHÍ......þið eruð frábær!
þannig að
Stay tuned
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)