Gleðilegt nýtt ár......A little trip to heaven.....nýr bíll.......Færeyjar again.......
Gleðilegt nýtt ár öll sömul, hef ekki verið sá duglegasti að blogga.....nenni því bara hreint ekki. En ákvað að láta eitthvað svona örstutt fljóta inn á síðuna.
Fór á A little trip to heaven með Kela um daginn og verð bara að segja að ég varð allavegna ekki fyrir vonbrigðum. Þetta er kannski engin öfga góð mynd en hún er samt góð, flott myndataka og góðir leikarar og góð leikstjórn.......mæli með henni allavegana.
Keypti mér nýjan bíl á miðvikudaginn í síðustu viku og fékk hann afhentann í dag, Reanult megane II....er rosa sáttur....feginn að vera laus við Mözdu drusluna, var aldrei nógu ánægður með hana.
Og síðan tókum við vitleysingarnir þá ákvörðun að endurtaka leikinn frá því á síðustu páskum og ætlum að skella okkur aftur til Færeyja núna um páskana....það verður bara snilld....enda eingöngu snillingar sem eru að fara:)
Veit ekki hvað það er með Færeyja en mér finnst þetta bara svo mikið snilldarland.
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, janúar 04, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Til hamingju með nýja bílinn!!!!
Gaman að sjá loksins blogg ;)
Djöfull verð ég að skella mér til Færeyja einhverntíma. Grænlands líka.
Shit mar , þú rúlar
uuuu....takkk...hver er stepsi?
Skrifa ummæli