Ekki í góðu skapi
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt?
fimmtudagur, janúar 26, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
1. Hver ert þú? Eyja eða bara Kjáni:)
2. Erum við vinir? Já síðast þegar ég vissi
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?í mars 2003 á BM
4. Ertu hrifin/nn af mér? Já.. ég elllssskkka þig hehehe (sem vin)
5. Langar þig að kyssa mig? mjá kannski á kinnina ;)
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. sætabrauðsdrengurinn því þú ert svo sætur :Þ
7. Lýstu mér í einu orði. Frábær
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? ehh ekkert of vel þú varst svo horaður hehe
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?Neeiihh þú sýndir það og sannaðir strax fyrsta daginn hvað þú ert mikið æði :D
10. Hvað minnir þig á mig? leðurlykt út af jakkanum þínum :D
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Yndislega konu..
12. Hversu vel þekkiru mig? Bara mjög vel held ég
13. Hvenær sástu mig síðast? á föstudaginn.. þú bauðst mér í mat sem var frábært ;)
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Ehh nei ég segi alltaf það sem mér dettur í hug..
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt? jámmz komið hehe
Skrifa ummæli