Hvað gerist á nýju ári.....
Í dag eru tímamót í mínu lífi, 15 dagur hvers mánaðar skiptir mig miklu máli án þess að ég ætli að fara eitthvað frekar út í það hvað ég á við með því.
Ég er búinn að halda þessu bloggi út núna síðan 2003, reyndar með mismiklum hléum. Ég er búinn að vera að skoða þessi gömlu skrif mín og eru mörg þeirra mjög fyndin svona eftir á:)
Ég vona að þetta ár verði árið sem ég komist í leikistarskóla, ef ekki að þetta verði ár ástar og friðar. Hefði ekkert á móti því að að kynnast einhverri sætri og skemmtilegri stelpu........en það gerist sem gerist:)
Þannig að
stay tuned
sunnudagur, janúar 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli