miðvikudagur, desember 14, 2005

KING KONG

Ég fór á KING KONG í gærkvöldi og þvílík snilld........vá maður ef Peter Jacksson er ekki einn sá mesti snillingur í kvikmyndagerðð að þá veit ég ekki bara hvað......

Hún er rosaleg þessi mynd og ef þú ferð ekki og sérð hana að þá......æi þá er það bara þinn missir sko

Þannig að

Stay tuned

Engin ummæli: