Stal þessu einhverstaðar frá, setti náttúrulega mín svör við þannig að enjoy
Heitir?
Ákveðnu nafni sem mér var gefið við skýrn, en geng undir leikarinn eða giflerinn á þessari síðu.
Gælunöfn?
Nokkur, .m.a. gifler af nokkrum vinum og kunningjum
Afmæli?
Já takk....einhverntíman á árinu....vatnsberi
Fæðingarstaður?
Úti á landi skítur
Hæð?
Ég er c.a. 186.
Hárlitur?
Eðlilegur litur er drulluskítabrúnt, er með það litað.
Augnlitur?
Gráblár
Gleraugu?
Nei því miður....finnst það kúl.
Tattú?
Já...6 stk og fer fjölgandi.
Fælni?
Er með tannlæknafóbíu sem fer skánandi.
Innblástur?
Lífið sjálft bara.......það er svo æðislegt...svona oftast allavegna
Fjölskyldan?
Mamma & Pabbi og 2 bræður mínir.
Atvinna?
Vinn við félagsstörf og einnig á leikskóla.
Framtíðar atvinna?
Vonandi leiklist.....ef ekki....þá pólitík....ef ekki.....úfff....veit það ekki.
Hæfileikar?
Ég er góður leikari , held ég.....ágætur penni.
Hvar ertu?
Í vinnunni.
Hvað ertu að gera?
Svara þessu.
Hvernig er veðrið úti?
Ofsalega fallegt en það er kalt.
Hvernig hefurðu það?
Hef ekkert til að kvarta yfir, það eru engin vandamál í mínu lífi, aðeins verkefni sem þarf að leysa.
Síðasta manneskja sem þú talaðir við í síma?
Einhver gaukur sem hringdi í vitlaust nr.
Í hverju ertu?
Gallabuxum og nike peysu.
Á hvaða lag ertu að hlusta?
ekki neitt eins og er, en er búinn að vera að hlusta mikið á sigurrós, Jack Johnsson, heru, black eyead peas ofl. ofl.
Síðasta bók sem þú last?
AA come´s to age.
Næsta bók sem þú ætlar að lesa?
Vá....svo rosalega mikið mar....m.a. pass it on, nýustu Arnaldar Indriða bókina, alkemistinn ofl ofl.
Uppáhalds bók?
Finnst Arnaldur snillingur en á annars ekki einhverja uppáhaldsbók,
Síðasta kvikmynd sem þú sást?
Cindarella man, algjör snilld.
Næsta kvikmynd sem þú ætlar að sjá?
Veit ekki.
Uppáhalds kvikmynd?
Shawshank redamsion ( man ekki hvernig það er skrifað ) American History X, Lord of the rings myndirnar, million dollar baby, crash, motorcycle diares, og nokkrar til
Fallegasta kona (utan maka)?
Á ekki maka, eins og staðan er núna en cathrine z jonez er í miklu uppáhaldi, einnig jessica alba ofl ofl
Fallegasti maður (utan maka)?
Veit ekki...en ætli brad pitt sé ekki ofarlega á blaði þar.
Hvað gerðirðu á síðasta afmælisdeginum þínum?
Ég var að vinna!
Veski?
Fullt af kvittunum og drasli, einnig kortum.
Kaffi?
Alltof, alltof, alltof mikið.
Skór?
Númer 41-43
Bíll?
Silfurlitur Mazda 3
Heitir hann..?
Ekki hægt að skíra dauða hluti eða dýr, bara nefna og þess vegna getur hann ekki heitið eitthvað, en nei dettur ekki hug sú vitleysa
Ilmvatn?
Le mail.
Derhúfa?
Langar til þess að geta verið með derhúfu, bara púlla það ekki off.
Planta?
Plöntur eru fyrir kellingar
Tannbursti?
Auðvitað. Veit samt ekkert hvaða tegund
Súkkulaði eða vanilla shake?
Ekki mikið fyrir ís. En myndi þá vilja karamellu
Smjör eða salt á poppcorn?
Salt
Einhverntíma verið samið um þig lag?
Já eða er það ekki rice?.
Hvað lag grætir þig?
man ekki til þess að lag hafi grætt mig
Hvaða lag gleður þig?
Vá þau eru mörg.
Uppáhalds lag?
Breytist eftir dögum, þessa dagana er banana pancakes með jack johnsson og hoppípoll með sigur-rós og dont lie með BEP ofarlega á lista í dag
Hvaða bragð er í munninum á þér?
Sígó
Verðuru bílveik/sjóveik?
Já og nei, ekki bílveikur en get orðið sjóveikur ef slæmt er í sjóinn!
Hefurðu slæman ávana?
Já. Þeim fer samt fækkandi
Þinn helsti kostur?
Úfff.......er heiðarlegur.....annars er rosa erfitt að svara þessari spurningu.
Þinn helsti galli?
Kann ekki að fara með peninga.
Semur þér vel við foreldra þína?
Æðislega vel svona að öllu jöfnu.
Finnst þér gaman að keyra?
Já! sést best á kílómetra tölu bíls míns:)
Áttu börn?
Nei. Vonandi eignast nokkur í framtíðinni.
Hver er þín helsta eftirsjá?
Það er prívat og persónulegt.
Ef þú værir litur, hvaða litur værirðu?
Blár.
Hvað gleður þig?
Lífið.
Hvað grætir þig?
Það er nú ekki oft sem ég græt, en ég er samt rosa tilfinningaríkur og á erfitt með að sjá illa komið fyrir fólki.
Hvað er næsti geisladiskur sem þú ætlar að kaupa?
Ef ég sé eitthvað með Jack Johnsson.
7 hlutir í herberginu þínu?
Rúm, maður, stóll, kommóða,tölvuborð.bækur,talva
7 hlutir áður en þú deyrð?
Eignast börn,giftast,læra leiklist,vinna,ferðast,njóta lífsins.
7 hlutir sem þú segir mest?
Er það!
Reykirðu?
Amms
Notarðu eiturlyf?
Nei
Biðurðu bænir?
Já....nauðsinlegt að leggja daginn í hendurnar á Guði og þakka fyrir hann
Hefurðu vinnu?
Já.
Sækir kirkju?
Nei
Lýstu fyrsta kossinum þínum?
Nei, ég ætla ekkert að vera að gera það. En ég man að ég var hissa.
Þannig að
Stay tuned
mánudagur, október 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Jú auðvitað var samð lag um þig maður...
veit ekkert hvernig það var... það varð til í færeyjum eins og svo mörg lög.
Skrifa ummæli