Síðan 26 Ágúst 2003
Á þessum rúmum þremur árum sem ég hef haldið út þessari bloggíðu ( mis mikið skrifað ) hef ég ritað 41.124 orð. Það finnst mér bara þokkalegt. Örugglega ekki mikið miðað við suma, en samt.
Ég og Beta erum að fara til Köben 14 Des og verðum yfir helgi. Það verður vonandi bara gaman og við hljótum að geta eytt einhverjum peningum þar, í jólagjafir og fleira.
Þannig að
Stay tuned
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli