laugardagur, október 14, 2006

Sit veikur heima

Sit hér veikur heima, með hálsbólgu. Ekki það skemmtilegasta í heimi. Er búinn að vera að leita að vinnu í vikunni og hefur það gengið vel, á von á því að ég fái vinnu mjög fljótlega:)

Vildi bara koma með eitthvað stutt og gott hér inn, af mér er allt gott að frétta, er hress og kátur fyrir utan veikindin.

þannig að

Stay tuned

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Jóel minn! Leiðinlegt að heyra að þú sért með hálsbólgu, eina ráðið sem ég hef er þetta; HÆTTU ÞESSU HELVÍTIS VÆLI ÞARNA AUMINGINN ÞINN OG DRULLAÐU ÞÉR Á LAPPIR. Þetta ráð gaf mamma mín mér alltaf. Ég er ekki endilega að segja að það virki en þetta er nú ráð engu að síður, eða er það ekki það sem vinir gera? gefa hvorum öðrum ráð og svona? heheheheehe!
Heyrru, ég er að koma til London baby! ég mæti á svæðið föstudagskvöldið 3.nóv og fer sunnudagskvöldið 5.nóv. Ég er að fara að hitta nýja kærastann minn sem vill svo skemmtilega til að er breti (ja,hálfur breti, hálfur frakki) Það væri ógeðslega gaman að hitta þig, þó ekki væri nema í einn kaffibolla eða einn dans? Ertu með símanúmer þarna úti? Langar mikið að kynna þig fyrir kærastanum. Hann er nebblilega ógeðslega skemmtilegur og svo hefur hann einmitt mikinn áhuga á leikurum almennt vegna þess að hann er kvikmyndaleikstjóri. Vertu í bandi krúttið þitt. Meilið mitt er saragudmunds@hotmail.com. Láttu þér batna elskan! Knús og kossar, Sara litla