föstudagur, júní 16, 2006

Joel hinn hárfagri




Joel sem venjulega heitir Jóel hefur beðið mig um að gerast sérstakur ritari ævi sinnar frá og með 15 september næstkomandi. Eftir miklar og langar og strangar samningaviðræður hefur náðst samkomulag um kaup og kjör.

Felur þessi samningur í sér að hér á þessari bloggsíðu minni mun ég rita öðru hvoru um það sem þessi hárfagri einstaklingur tekur sér fyrir hendur. Mun þessi rit mín standa yfir á meðan dvöl okkar stendur í Rose Bruford College


Cafe Adesso kópavogi 16 Júní 2006.

Virðingafyllst

Matthías Freyr Matthíasson

Og

Jóel Ingi Sæmundsson

þannig að

Stay tuned

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha... snilld.
Þú veist samt að Jóel vill láta þrjár ljósmyndir fylgja með hverri bloggfærslu þar sem minnst er á hann? Helst ljósmyndaseríu skilst mér...

Matthías Freyr Matthíasson sagði...

Já ég geri mér grein fyrir þessari kvöð.....enda er það svo að ég mun koma gríðarlega vel út úr þessum samning fjárhagslega

Nafnlaus sagði...

Vátsh!!! Eins gott að maðurinn er sætur úr því maður þarf að berja hann augum þegar maður les bloggið þitt Matti minn :D
Love you ... verðum að fara kíkka á kaffó

Nafnlaus sagði...

Joel is a most beautiful man I have a seen in a many a years (lesist með ítölskum flagarahreim)