Elskulegi bíllinn minn er til sölu
Vegna þess að ég er að flytja út í haust þarf ég því miður að selja bílinn minn.....mig langar svo ekki til þess að gera það en sumu heldur maður og öðru sleppir maður og bíllinn minn er því miður eitt að því.
En þessi gullfallegi og vel með farni bíll er til sölu eins og áður hefur komið fram
Þetta er Renault Megane II, kom á götuna 3 Jan síðastliðinn. Keyrður 14.000.
Mjög vel með farinn, reyklaus og þrifinn og bónaður reglulega. Filmur í aftari rúðum eins og sjá má. Sumardekk á álfelgum og vetrardekk á stálfelgum.
Verð: 1900. þús eða yfirtaka á láni sem er 1900 þús c.a. eða tilboð.
Áhugasamir skilji eftir comment eða sendið mér meil......það kemur fram hér til hliðar
Þannig að
Stay tuned
föstudagur, júní 09, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli