mánudagur, janúar 22, 2007

Get ekki sleppt þessu

Ég barasta get ekki sleppt því að láta vita af þessum gleðitíðindum, en ég og Beta eigum von á litlu kríli í heiminn og er áætluð lending ( eins og staðan er í dag ) 17 ágúst



þannig að

Stay tuned

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju hamingju hamingju!!!!!! Ef ykkur vantar eitthvað fyrir krílið þá er bara að bjalla!! Ég á allt :D

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með þetta! Það er bara yndislegur tími framundan hjá ykkur :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, þetta eru frábærar fréttir. Vona að allt gangi rosa vel, gangi ykkur bara allt í haginn!