mánudagur, janúar 22, 2007

Get ekki sleppt þessu

Ég barasta get ekki sleppt því að láta vita af þessum gleðitíðindum, en ég og Beta eigum von á litlu kríli í heiminn og er áætluð lending ( eins og staðan er í dag ) 17 ágúst



þannig að

Stay tuned

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Bloggið er dautt!!!!

Í tilefni þess að bloggarar voru valdnir menn ársins hjá Times að þá hef ég ákveðið að hætta að blogga. Toppnum er náð:)

En án gríns, þá er ég samasem hættur að blogga, ég mun blogga öðruhvoru, kannski með margra vikna millibili og kannski með nokkura daga millibili. En þessi pása mín mun standa yfir alveg þangað til í Mai þegar kosningarnar verða, því þá mun ég tjá mig sterklega á ég von á.

Þannig að

Stay tuned ( eða ekki þið ráðið því )