Karlrembuhlaup!!!!
Hvergerðingar halda áfram að koma mér skemmtilega á óvart. Ég var nebbilega að komast að því í dag að í Hveragerði er haldið eina karlrembuhlaupið á íslandi og er það haldið á sama tíma og Kvennahlaup ÍSÍ. Mér finnst þetta alveg magnað, áfram karlmenn:)
Annars er búið að vera mikið að gera, var aað leggja lokahönd á skipulagningu á 17 júní hér í bæ. Það verða þessar hefðbuindnar ræður og fjallkonan og svona, síðan eitthvað laugarsprell. Það er bara voandi að fólk láti sjá sig og að himnafaðirinn láti sól skína.
Síðan um kvöldið verður djamm session í H-húsinu, Grjóni og fleiri munu spila og syngja og einnig munum við bjóða uppá það að ef fólk vill syngja með þeim að þá er það velkomið.
Nenni ekki að skrifa meir.
Ætla að undirbúa mig undir stórsigur ÍA á FH
Þannig að
Stay tuned
miðvikudagur, júní 16, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Heyrðu þetta var nú ekkert burst hjá skagamönnnum á móti Hafnfirðingunum :)
kveðja joey
Skrifa ummæli