fimmtudagur, mars 30, 2006

ÉG KOMST INN!!!!!!!!!

ÉG KOMST Í LEIKLISTARSKÓLA ÚT Í BRETLANDI!!!!!!!

Ég fékk að vita það áðan í tölvupósti að ég hafði fengið inntöku í leiklistarskóla sem heiti ROSE BRUFORD sem staddur er í Kent í útjaðri LONDON......Þriggja ára leiklistarnám.


Jeiiiiiiiiii

Þannig að

Stay tuned

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ohhh innilega , hjartanlega, yndislega, frábærlega , hrikalega, svakalega mikið til hamingju elsku dúllan mín!!!! Ég samgleðst þér alveg roooosalega mikið!!!!

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju, Matti minn. Kveðjur frá gamla tuttugu manna hópnum.

Matthías Freyr Matthíasson sagði...

Takk kærlega fyrir:)